- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: May, 2022

Arnar Freyr verður Stjörnumaður

Hornamaðurinn Arnar Freyr Ársælsson hefur ákveðið að söðla um og kveðja og ganga þess í stað til liðs við Stjörnuna. Arnar Freyr hefur á undanförnum árum verið einn af betri vinstri hornamönnum Olísdeildarinnar. Arnar Freyr leysir væntanlega af hólmi...

Stefán flytur suður yfir heiðar

Afturelding hefur samið við handknattleiksþjálfarann Stefán Rúnar Árnason eftir því sem segir á Facebook-síðu deildarinnar í dag. Stefáni er ætlað að verða Gunnari Magnússyni þjálfara meistaraflokksliðs karla til halds og trausts en einnig á hann að þjálfa yngri flokka...

Víkingar hafa samið við Mrsulja

Samkvæmt heimildum handbolti.is hefur handknattleiksdeild Víkings samið við serbneska handknattleiksmanninn Igor Mrsulja til tveggja ára.Mrsulja er 28 ára gamall útileikmaður sem kemur til liðs við Víking frá Gróttu. Tækifærin hans hjá Gróttu á nýliðinni leiktíð voru ekki mörg en...

Vængir og Berserkir færast niður um deild

Flest bendir til þess að liðin Berserkir og Vængir Júpíters taki þátt í 2. deild karla í handknattleik á næsta keppnistímabili. Bæði léku í Grill66-deildinni, 1. deild, á nýliðnu keppnistímabili. Liðin tvö höfnuðu í tveimur neðstu sætum deildarinnar þegar...

Gleymdi mér aðeins í gleðinni

„Ég fór kannski aðeins fram úr mér. Það gerast þegar maður gleymir sér aðeins í gleðinni,“ sagði Birna Berg Haraldsdóttir handknattleikskona hjá ÍBV þegar handbolti.is heyrði henni í morgun eftir að babb kom í bátinn hjá henni við endurhæfingu....

Handboltinn okkar: Allt í járnum úrslitum – frábær dómgæsla – sviptingar á þjálfaramarkaðnum

43. þáttur af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar kom út í dag. Í þættinum fjölluðu þeir um fyrstu 2 leikina í úrslitum Olísdeildar karla þar sem um var að ræða heldur betur ólíka leiki frá öllum hliðum séð.Í fyrsta leiknum...

Molakaffi: Ómar Ingi, Englert, Olympiakos, Hessellund, Sävehof, Kristinn

Ómar Ingi Magnússon er í liði 31. umferðar þýsku 1. deildarinnar í handknattleik þegar það var tilkynnt í gær. Hann átti magnaðan leik þegar Magdeburg vann Hamburg, 32:22, á sunnudaginn. M.a. skoraði hann 12 mörk.Þýski handknattleiksmarkvörðurinn, Sabine Englert, hefur...

Mörg smáatriði sem klikkuðu hjá okkur

„Við áttum góða kafla í báðum hálfleikum en meira var það ekki að mínu mati,“ sagði Steinunn Björnsdóttir, leikmaður Fram, vonsvikin eftir tap fyrir Val, 27:26, í öðrum úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik í Origohöllinni í kvöld. Staðan...

Mjög sætt að jafna metin

„Það var mjög sætt að vinna og jafna metin,“ sagði Thea Imani Sturludóttir leikmaður Vals í samtali við handbolta.is eftir sigur liðsins á Fram, 27:26, í annarri viðureign liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna í Origohöllinni í kvöld. Thea...

Alexandra Líf flytur til Noregs

Handknattleikskonan Alexandra Líf Arnarsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við norska úrvalsdeildarliðið Fredrikstad Bkl. Þjálfari liðsins er Elías Már Halldórsson. Alexandra Líf kemur til félagsins frá HK að lokinni tveggja ára veru. Áður hafði hún leikið með Haukum.Alexandra...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Dagskráin: Toppslagur á Akureyri og Evrópuleikur hjá Valskonum

Tveir leikir fara fram í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í dag og þar á meðal sækir Afturelding liðsmenn...
- Auglýsing -