Monthly Archives: May, 2022
Fréttir
Valur jafnaði metin í hnífjöfnu einvígi
Valur jafnaði metin í einvíginu við Fram um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna í kvöld með eins marks sigri, 27:26, í Origohöllinni. Hvort lið hefur þar með einn vinning og mætast á nýjan leik á fimmtudagskvöld í Framhúsinu. Valsliðið var...
Fréttir
Leikur ekki til úrslita
Óskar Ólafsson og samherjar í Drammen eru úr leik í úrslitakeppninni í handknattleik karla í Noregi. Þeir töpuðu í kvöld í þriðja sinn fyrir Arendal í undanúrslitum, 30:28. Leikið var á heimavelli Arendal, Sør Amfi. Drammenliðið vann eina viðureign...
Efst á baugi
Komin heim á Selfoss á nýjan leik
Selfyssingurinn Katla María Magnúsdóttir, sem síðustu ár hefur leikið með Stjörnunni, hefur samið við handknattleiksdeild Selfoss til þriggja ára.Katla María lék með Selfoss-liðinu á árunum 2017-2020 áður en hún fór í Stjörnuna. Katla, sem er 21 árs gömul, er...
Efst á baugi
Donni er í hópi þeirra bestu í Frakklandi
Landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, Donni, er einn þriggja sem tilnefndur er í kjöri á bestu hægri skyttu frönsku 1. deildarinnar í handknattleik á tímabilinu 2021/2022. Donni, sem leikur með Pays d'Aix Université Club Handbal eða PAUC, er að ljúka...
Efst á baugi
Gunnar lengir dvölina um þrjú ár
Baráttujaxlinn Gunnar Kristinn Þórsson Malmquist hefur skrifað undir nýjan þrigga ára samning við Aftureldingu eftir því sem félagið greinir frá í morgun.Gunnar kom til liðs við Aftureldingu sumarið 2014 frá Val og hefur síðan verið helsta driffjöður liðsins, jafnt...
Efst á baugi
Dagskráin: Næsti úrslitaleikur verður í kvöld
Áfram heldur í kvöld kapphlaupið um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna þegar Valur og Fram mætast öðru sinni. Í þetta skipti verður leikið í Origohöll Valsmanna og flautað til leiks klukkan 19.30.Fram vann nauman sigur, 28:27, í fyrstu viðureign liðanna...
Efst á baugi
Molakaffi: Arnar Birkir, Egilsnes, Sveinbjörn, Tumi Steinn, Sara Dögg, Zachrisson, Adžić
Arnar Birkir Hálfdánsson og félagar í EHV Aue halda í veika von um að halda sæti sínu í þýsku 2. deildinni eftir að þeir lögðu Empor Rostock, 30:21, á heimavelli í gær. Arnar Birkir skoraði þrjú mörk í leiknum...
Efst á baugi
Viktor Gísli maður leiksins þriðja sinn í röð – GOG og Aalborg efst
Viktor Gísli Hallgrímsson fór á kostum í marki GOG í dag þegar liðið vann Skanderborg Aarhus, 32:28, í lokaumferð átta liða úrslita dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í dag. Viktor Gísli stóð í marki GOG annan hálfleikinn og varð níu...
Efst á baugi
Átta mig ekki almennilega á þessu
„Ég átt mig ekki almennilega á þessu ennþá,“ sagði Erlingur Richardsson þjálfari ÍBV þegar handbolti.is náði tali af honum eftir sigur ÍBV á Val, 33:31, í annarri viðureign liðanna í úrslitum Íslandsmóts karla í handknattleik í Vestmannaeyjum í dag....
Efst á baugi
Bökum snúið saman þegar mestu skipti – ÍBV jafnaði metin
Leikmenn ÍBV bitu hressilega frá sér í annarri viðureign sinni við Val í úrslitum Íslandsmóts karla í handknattleik í Vestmannaeyjum í dag. Þeir sneru leiknum sér í hag á síðustu fimm mínútunum og unnu með tveggja marka mun, 33:31....
Nýjustu fréttir
Grunur uppi að Duvnjak hafi meiðst illa – Dagur hefur kallað á Karacic
Hugsanlegt er talið að króatíska landsliðið, sem Dagur Sigurðsson þjálfar, hafi orðið fyrir þungu höggi í kvöld þegar fyrirliðinn...