- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: May, 2022

Valur jafnaði metin í hnífjöfnu einvígi

Valur jafnaði metin í einvíginu við Fram um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna í kvöld með eins marks sigri, 27:26, í Origohöllinni. Hvort lið hefur þar með einn vinning og mætast á nýjan leik á fimmtudagskvöld í Framhúsinu. Valsliðið var...

Leikur ekki til úrslita

Óskar Ólafsson og samherjar í Drammen eru úr leik í úrslitakeppninni í handknattleik karla í Noregi. Þeir töpuðu í kvöld í þriðja sinn fyrir Arendal í undanúrslitum, 30:28. Leikið var á heimavelli Arendal, Sør Amfi. Drammenliðið vann eina viðureign...

Komin heim á Selfoss á nýjan leik

Selfyssingurinn Katla María Magnúsdóttir, sem síðustu ár hefur leikið með Stjörnunni, hefur samið við handknattleiksdeild Selfoss til þriggja ára.Katla María lék með Selfoss-liðinu á árunum 2017-2020 áður en hún fór í Stjörnuna. Katla, sem er 21 árs gömul, er...

Donni er í hópi þeirra bestu í Frakklandi

Landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, Donni, er einn þriggja sem tilnefndur er í kjöri á bestu hægri skyttu frönsku 1. deildarinnar í handknattleik á tímabilinu 2021/2022. Donni, sem leikur með Pays d'Aix Université Club Handbal eða PAUC, er að ljúka...

Gunnar lengir dvölina um þrjú ár

Baráttujaxlinn Gunnar Kristinn Þórsson Malmquist hefur skrifað undir nýjan þrigga ára samning við Aftureldingu eftir því sem félagið greinir frá í morgun.Gunnar kom til liðs við Aftureldingu sumarið 2014 frá Val og hefur síðan verið helsta driffjöður liðsins, jafnt...

Dagskráin: Næsti úrslitaleikur verður í kvöld

Áfram heldur í kvöld kapphlaupið um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna þegar Valur og Fram mætast öðru sinni. Í þetta skipti verður leikið í Origohöll Valsmanna og flautað til leiks klukkan 19.30.Fram vann nauman sigur, 28:27, í fyrstu viðureign liðanna...

Molakaffi: Arnar Birkir, Egilsnes, Sveinbjörn, Tumi Steinn, Sara Dögg, Zachrisson, Adžić

Arnar Birkir Hálfdánsson og félagar í EHV Aue halda í veika von um að halda sæti sínu í þýsku 2. deildinni eftir að þeir lögðu Empor Rostock, 30:21, á heimavelli í gær. Arnar Birkir skoraði þrjú mörk í leiknum...

Viktor Gísli maður leiksins þriðja sinn í röð – GOG og Aalborg efst

Viktor Gísli Hallgrímsson fór á kostum í marki GOG í dag þegar liðið vann Skanderborg Aarhus, 32:28, í lokaumferð átta liða úrslita dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í dag. Viktor Gísli stóð í marki GOG annan hálfleikinn og varð níu...

Átta mig ekki almennilega á þessu

„Ég átt mig ekki almennilega á þessu ennþá,“ sagði Erlingur Richardsson þjálfari ÍBV þegar handbolti.is náði tali af honum eftir sigur ÍBV á Val, 33:31, í annarri viðureign liðanna í úrslitum Íslandsmóts karla í handknattleik í Vestmannaeyjum í dag....

Bökum snúið saman þegar mestu skipti – ÍBV jafnaði metin

Leikmenn ÍBV bitu hressilega frá sér í annarri viðureign sinni við Val í úrslitum Íslandsmóts karla í handknattleik í Vestmannaeyjum í dag. Þeir sneru leiknum sér í hag á síðustu fimm mínútunum og unnu með tveggja marka mun, 33:31....
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Grunur uppi að Duvnjak hafi meiðst illa – Dagur hefur kallað á Karacic

Hugsanlegt er talið að króatíska landsliðið, sem Dagur Sigurðsson þjálfar, hafi orðið fyrir þungu höggi í kvöld þegar fyrirliðinn...
- Auglýsing -