Monthly Archives: June, 2022
Efst á baugi
Þorsteinn Leó innsiglaði jafntefli í Hamri
Þorsteinn Leó Gunnarsson tryggði U20 ára landsliði Íslands annað stigið í fyrsta leik liðsins á Opna Skandinavíumótinu í handknattleik í Hamri í Noregi í kvöld. Mosfellingurinn skoraði jöfnunarmarkið á síðustu sekúndu leiksins, 35:35. Það var fjórða markið í röð...
Efst á baugi
Arna Sif hefur samið við Íslandsmeistarana
Ein leikreyndasta handknattleikskona landsins, Arna Sif Pálsdóttir, hefur gengið til liðs við Íslands- og deildarmeistara Fram og skrifað undir tveggja ára samning. Er um sannkallaðan hvalreka að ræða fyrir Framara vegna þess að Arna Sif hefur verið ein...
Efst á baugi
Hollendingar og Slóvenar hrepptu boðskortin
Holland og Slóvenía duttu í lukkupottin hjá framkvæmdastjórn Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, í morgun þegar upplýst var að landslið þjóðanna fengju svokallað „wild card“ eða boðskort á heimsmeistaramót karla í handknattleik sem haldið verður í Svíþjóð og Póllandi í janúar...
Fréttir
Svanur Páll setur á fulla ferð
Svanur Páll Vilhjálmsson hefur ákveðið að hella sér út í handknattleikinn á nýjan leik eftir að hafa rifað seglin um skeið. Af þessu tilefni hefur Svanur Páll samið við uppeldisfélag sitt ÍBV fyrir næsta keppnistímabil. Handknattleiksdeild ÍBV segir frá...
Efst á baugi
Sigurður og Svavar til Svartfjallalands – Kristján til Porto
Ekki aðeins taka yngri landslið þátt í stórmótum í Evrópu á næstu vikum. Íslenskir dómarar og eftirlitsmaður hafa verið valdir til þess að taka þátt í nokkrum þeirra móta sem framundan eru.Kristján Halldórsson verður eftirlitsmaður á Evrópumóti karla í...
Efst á baugi
Dregið í forkeppni HM kvenna – Ísland í efri flokki
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna verður í efri styrkleikaflokki þegar dregið verður á morgun í fyrstu umferð umspils um keppnisrétt á heimsmeistaramóti sem haldið verður í desember 2023 í Danmörku, Noregi og Svíþjóð.Landslið átján þjóða taka þátt í umspilinu...
Efst á baugi
Molakaffi: Óðinn Freyr, undankeppni HM, Fernandez, Polman, nafnabreyting
Óðinn Freyr Heiðmarsson línumaður sem var einn af lykilmönnum Fjölnis í Grill66-deildinni í handknattleik á síðustu leiktíð hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Grafarvogsliðið. Óðinn Freyr hefur leikið með meistaraflokki Fjölnis undanfarin þrjú ár. Það hefur bróðir hans...
Efst á baugi
Grétar Ari hefur samið við Sélestat
Grétar Ari Guðjónsson leikur í efstu deild franska handknattleiksins á næstu leiktíð. Hann hefur samið við nýliða deildarinnar, Sélestat, til næstu tveggja ára. Grétar Ari hefur undanfarin tvö ár leikið með Nice og staðið sig afar vel og verið...
Fréttir
HMU20: Ungverjar eru óstöðvandi – Angóla stefnir á undanúrslit
Fátt virðist getað stöðvað Evrópumeistara Ungverja á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, sem stendur nú yfir í Slóveníu. Ungverska liðið hefur ekki tapað leik til þessa í mótinu. Reyndar hefur liðið haft talsverða yfirburði...
Efst á baugi
Ómar Ingi er sá besti í Þýskalandi
Áfram heldur Ómar Ingi Magnússon landsliðsmaður í handknattleik og íþróttamaður ársins á Íslandi 2021, að sópa að sér viðurkenningum fyrir frábæra frammistöðu í þýsku 1. deildinni í handknattleik á nýliðinni leiktíð. Í dag var upplýst að hann hafi verið...
Nýjustu fréttir
Loksins sigur og annað sætið gekk Kristianstad úr greipum í Gautaborg
Eftir talsverða mæðu að loknum síðustu leikjum þá tókst Arnari Birki Hálfdánssyni og samherjum í Amo HK að vinna...