Monthly Archives: July, 2022
Efst á baugi
U18: Úrslit og staðan í riðlunum
Riðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik, liðum skipuðum leikmönnum 18 ára og yngri er hálfnuð. Tveimur umferðum af þremur er lokið í A, B, C og D-riðlum en einni umferð er lokið í E, F, G og H-riðlum. Leikið verður...
Efst á baugi
U18: Einn magnaðasti leikur á þjálfaraferlinum
„Þetta er bara einn magnaðasti leikur sem ég hef tekið þátt í sem þjálfari. Mikil aksjón og spennan mjög gríðarleg. Varnarleikurinn hjá okkur var stórkostlegur og markvarslan einnig,“ sagði hinn þrautreyndi þjálfari Ágúst Þór Jóhannsson annar af þjálfurum U18...
Efst á baugi
U18: Annar frábær leikur – 16-liða úrslit innan seilingar
Ethel Gyða Bjarnasen markvörður tryggði íslenska landsliðinu annað stigið í hörkuleik við Svartfellinga í annarri umferð A-riðils heimsmeistaramótsins í handknattleik í Skopje í dag, 18:18. Hún varði vítakast þegar átta sekúndur voru til leiksloka. Ísland hefur þar með þrjú...
Fréttir
U18: Ísland – Svartfjallaland: Streymi
Ísland og Svartfjallaland mætast í annarri umferð A-riðils heimsmeistaramóts kvenna 18 ára og yngri í Jane Sandanski-íþróttahöllinni í Skopje í Norður Makedóníu kl. 16.20.Hér fyrir neðan er hægt að tengjast streymi frá leiknum.https://www.youtube.com/watch?v=fmkPWbwE4Sg
Efst á baugi
Núna finnst mér ég vera tilbúinn að fara
„Ég er búinn að vera fjögur ár hjá Álaborg og verð alltaf ótrúlega þakklátur fyrir þann möguleika og þá ábyrgð sem ég hef fengið hér. En mér finnst vera kominn tími á nýja áskorun á nýjum stað,“ segir Arnór...
Efst á baugi
Molakaffi: Sigrún Ása, Manaskov, Wiklund biðst afsökunar og bíður örlaga sinna
Sigrún Ása Ásgrímsdóttir hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild ÍR. Hún þekkir vel til hjá ÍR eftir að hafa leikið með liði félagsins áður en hún gekk til liðs við Stjörnuna. Sigrún Ása á að baki fjölda yngri landsleikja....
Efst á baugi
U18: Úrslit á fyrsta keppnisdegi HM
Úrslit leikja á fyrsta keppnisdegi heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik, liðum skipuðum leikmönnum 18 ára og yngri. Mótið hófst í morgun í Skopje í Norður Makedóníu og verður framhaldið á morgun.A-riðill:Svarfjallaland - Alsír 38:16.Svíþjóð - Ísland 17:22.Íslenska landsliðið mætir liði...
Efst á baugi
U18: Gríðarlega stoltur af liðinu eftir sigurinn
„Ég er gríðarlega stoltur af liðinu eftir þennan frábæra sigur á Svíum,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfari U18 ára landsliðs kvenna í samtali við handbolta.is eftir fimm marka sigur liðsins á Svíum, 22:17, í upphafsleiknum á heimsmeistaramótinu sem...
Fréttir
U18: Frábær byrjun á HM – fimm marka sigur á Svíum – myndskeið
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, hóf þátttöku sína á heimsmeistaramótinu með frábærum leik og stórbrotnum sigri á sænska landsliðinu, 22:17, í Jane Sandanski íþróttahöllinni í Skopje í Norður Makedóníu. Íslensku stúlkurnar voru tveimur...
Fréttir
U18: Ísland – Svíþjóð: Streymi
Ísland og Svíþjóð mætast í fyrstu umferð A-riðils heimsmeistaramóts kvenna 18 ára og yngri í Jane Sandanski-íþróttahöllinni í Skopje í Norður Makedóníu kl. 10.30.Hér fyrir neðan er hægt að tengjast streymi frá leiknum.https://www.youtube.com/watch?v=37pS1DzXJE4
Nýjustu fréttir
Unglingalið taka þátt í Norden Cup milli hátíða
Við fyrsta hanagal í morgun fór fjölmennur hópur frá handknattleiksdeild Selfoss utan til keppni á Norden Cup-mótinu sem fram...