- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: July, 2022

Stórkostleg vika og handboltalegur ávinningur mikill

„Þetta var frábærlega heppnað, við fengum mjög mikið út úr þessu, bæði leikmenn og þjálfarar,“ segir Halldór Örn Tryggvason, yfirþjálfari yngri flokka félagsins, við Akureyri.net. Halldór Örn var einn fimm Þórsara sem sótti á dögunum vikulangar handboltabúðir í Kladova...

Molakaffi: Pastor áfram, Sostaric, frá Úkraínu til Póllands, breytingar, Jacobsen, Cehte

Juan Carlos Pastor þjálfari ungverska meistaraliðsins Pick Szeged og Marko Krivokapic aðstoðarmaður hans hafa skrifað undir nýjan samning við félagið sem gildir til loka leiktíðarinnar vorið 2024. Pastor sem var landsliðsþjálfari Spánar frá 2004 til 2008 hefur þjálfað Pick...

U17: Mæta Slóvenum á föstudaginn – lokastaðan

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, leikur við Slóvena í krossspili um fimmta til áttunda sæti á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Zvolen í Slóvakíu á föstudaginn. Eftir að Danir og Króatar gerðu jafntefli í síðasta...

U17: Annað tap í Zvolen

Íslensku piltarnir í U17 ára landsliði karla í handknattleik tapaði með níu marka mun fyrir Spánverjum í þriðju og síðustu umferð í B-riðli á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Zvolen í Slóvakíu í dag. Lokatölur, 34:25. Spænsku piltarnir voru fimm mörkum...

Blásið til stórsóknar samhliða byggingu þjóðarhallar

Það eru ekki bara frændur okkar og nágrannar í Færeyjum sem eru að hefja byggingu þjóðarhallar fyrir innahússíþróttir, þar á meðal handknattleik, heldur eru Argentínumenn í svipuðum aðgerðum. Þar í landi var á dögunum undirritað samkomulag um byggingu þjóðarhallar...

Krókur á móti bragði í austri

Blásið verður til leiks í Austur Evrópudeildinni í handknattleik karla (SEHA Gazprom League) í haust með breyttu sniði frá undanförnum árum. Í stað þess að mörg af öflugri liðum austurhluta Evrópu taki þátt munu eingöngu félög frá Rússlandi og...

Losnar vonandi úr göngugifsi innan tveggja vikna

Handknattleiksmaðurinn Darri Aronsson og nýr liðsmaður US Ivry fór aftur í röntgenmyndtöku með brotnu ristina á síðasta föstudag í París. Þar var staðfest að hann þarf ekki að gangast undir aðgerð vegna brotsins sem mun gróa jafnt og þétt.Darri...

Molakaffi: Þorleifur Rafn, nýr samherji Petersen, sektir, mætir seinna

Þorleifur Rafn Aðalsteinsson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Fjölni. Hann verður einn af fjölmörgum uppöldum Fjölnismönnum í liðinu í Grill66-deildinni á næstu leiktíð undir stjórn nýs þjálfara, Sverris Eyjólfssonar. Þorleifur Rafn getur leyst hinar ýmsu stöður,...

U17: Tíu marka tap fyrir Dönum-uppfært

Eftir góðan sigur á Króatíu í fyrstu umferð handknattleikskeppni Ólympíuhátíðar Evrópuæskunnar í Slóvakíu í gær þá tapað íslenska liðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, fyrir Dönum í dag með tíu marka mun, 30:20.Aðeins var eins...

Arnór og Bruno framlengja veruna hjá KA

Miðjumaðurinn Arnór Ísak Haddsson og Bruno Bernat, markvörður, framlengdu í gær samninga sína við handknattleiksdeild KA til tveggja ára. Frá þessu greinir félagið í tilkynningu í dag.„Arnór hefur verið viðloðandi yngri landslið Íslands í gegnum tíðina og Bruno hefur...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Loksins sigur og annað sætið gekk Kristianstad úr greipum í Gautaborg

Eftir talsverða mæðu að loknum síðustu leikjum þá tókst Arnari Birki Hálfdánssyni og samherjum í Amo HK að vinna...
- Auglýsing -