- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: July, 2022

U20: Erum staðráðnir í að ná sæti á HM

„Slóvenar eru með hrikalega öflugt lið. Af þeim sökum er í mörg horn að líta fyrir okkur við undirbúninginn fyrir viðureignina við þá á morgun,“ sagði Einar Andri Einarsson annar af þjálfurum U20 ára landsliðs karla í samtali við...

Handknattleiksmenn fara á Ólympíuhátíðina í Slóvakíu

ÍSÍ hefur staðfest keppnishóp Íslands sem tekur þátt í Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Banská Bystrica í Slóvakíu sem stendur yfir frá 24. til 30. júlí. Þar á meðal er 17 ára landslið Íslands í handknattleik karla sem tekur þátt í...

U20: Þriðji leikmaðurinn er úr leik

Þriðji leikmaðurinn er úr leik í landsliðshópi U20 ára landsliðs Íslands sem stendur í ströngu á Evrópumeistaramótinu í handknattleik karla í Porto. Hægri hornamaðurinn Kristófer Máni Jónasson meiddist þegar fáeinar mínútur voru eftir af viðureign Íslands og Króatíu í...

U20: Leiktímar síðustu leikjanna liggja fyrir

Viðureign Íslands og Slóveníu í krosspili um níunda til tólfta sæti á Evrópumeistaramótinu í handknattleik hefst klukkan 16 á föstudaginn. Handknattleikssamband Evrópu gaf loksins út staðfesta leiktíma seint í gærkvöld. Það fer síðan eftir hvernig gengur í leiknum á...

Molakaffi: Gísli, Ómar, Haukur, Afríkukeppnin, Casado, Malašinskas

Þýskalandsmeistarar Magdeburg taka þátt í heimsmeistaramóti félagsliða á vegum alþjóða handknattleikssambandsins sem fram fer í annað sinn í Sádi Arabíu eftir miðjan október en liðið á titil að verja. Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon verða þar í...

EMU20: Leikjadagskrá, úrslit og staða, milliriðlar

Hér fyrir neðan er leikjadagskrá í milliriðlakeppni Evrópumóts 20 ára landsliða karla sem stendur yfir í Porto í Portúgal. Keppni í milliriðlum hófst í gær og lýkur í kvöld.Liðin sem hafna í ellefu efstu sætunum, að þýska landsliðinu...

U20: Ísland mætir Slóveníu á föstudaginn

Íslensku strákarnir í U20 ára landsliðinu í handknattleik mæta Slóvenum í krossspilinu um sæti níu til tólf á Evrópumeistara í Porto á föstudaginn. Í hinni viðureign krossspilsins eigast við landslið Færeyja og Ítalíu. Staðfestur leiktími á viðureign Ísland og...

U20: Færeyingar keyrðu yfir Pólverja

Færeysku piltarnir í U20 ára landsliðinu gefa ekkert eftir á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í Porto. Þeir gerðu sér lítið fyrir og unnu Pólverja örugglega í lokaleik sínum í milliriðlakeppni liðanna í neðri hluta mótsins, 38:32. Pólverjar fengu ekki rönd...

U20: Íslensku piltarnir tóku Króata í kennslustund

Annan daginn í röð vann íslenska landsliðið, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, 13 marka sigur á Evrópumótinu í handknattleik karla i Porto. Í dag tóku íslensku piltarnir þá króatísku í karphúsið. Lokatölur, 33:20, eftir að sex marka munur...

Molakaffi: Óvænt hjá Gíneu, Háfra, Micijevic, herða reglur, Capdeville, Galia

Óvænt úrslit voru í Afríkukeppni karla í handknattleik í Kaíró í gær þegar annar leikdagur fór fram. Gínea, sem tekur nú þátt í keppninni í þriðja sinn, vann Alsír, 28:22, og gæti þar með blandað sér í baráttuna um...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Björg Elín er íþróttaeldhugi ársins

Björg Elín Guðmundsdóttir sjálfboðaliði hjá Val og HSÍ til áratuga var í kvöld útnefnd eldhugi ársins af Íþrótta- og...
- Auglýsing -