Monthly Archives: August, 2022
Efst á baugi
HMU18: Sögulegt afrek – Erum í sjöunda himni
U18 ára landslið Íslands er öruggt um sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna eftir að Svíar og Norður Makedónía gerðu jafntefli í kvöld, 20:20, í hinni viðureign fyrsta milliriðlsins en í honum er íslenska liðið. Þar...
Efst á baugi
HMU18: Til mikillar fyrirmyndar
„Ég er gríðarlega ánægður með kraftinn og vinnusemina í liðinu í dag. Stelpurnar voru virkilega kraftmiklar og orkan skein af þeim frá byrjun. Sex núll vörnin var feikilega góð og einnig markvarslan. Við stóðum lengi í vörn í hvert...
Fréttir
HMU18: Öruggur sigur og útlitið er gott – myndskeið
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, er áfram taplaust á heimsmeistaramótinu í Skopje í Norður Makedóníu. Í dag vann liðið öruggan sigur á Íran, 28:17, í fyrsta leiknum í milliriðlakeppni mótsins. Íslenska liðið var...
Fréttir
HMU18: Ísland – Íran: Streymi
Ísland og Alsír mætast í fyrstu umferð milliriðils eitt á heimsmeistaramóts kvenna 18 ára og yngri í Boris Trajkovski Sports-íþróttahöllinni í Skopje í Norður Makedóníu kl. 16.30.Hér fyrir neðan er hægt að tengjast streymi frá leiknum.https://www.youtube.com/watch?v=l9VRghZm7cw
Efst á baugi
HMU18: Ethel Gyða er í efstu sætum
Ethel Gyða Bjarnasen, annar af markvörðum íslenska landsliðsins, er í öðru sæti á lista yfir markverði á HM U18 ára landsliða sem varið hefur hlutfallslega flest skot. HK-ingurinn hefur verið annað hvert skot sem á markið hefur komið á...
Efst á baugi
HMU18: Milliriðlar – staðan og leikir
Keppni hefst í milliriðlum á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik síðdegis í dag. Um er að ræða fjóra milliriðla með fjórum liðum í hverjum þeirra, alls 16 lið. Hvert lið leikur tvisvar, í dag og á föstudaginn. Eftir það taka...
Efst á baugi
Fyrirliðinn skrifar undir tveggja ára samning
Hornamaðurinn Richard Sæþór Sigurðsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Selfoss og verður þar af leiðandi á fullri ferð með liðinu undir stjórn Þóris Ólafssonar í Olísdeildinni á næsta keppnistímabili. Richard Sæþór hefur verið útnefndur fyrirliði...
Efst á baugi
Molakaffi: Allir neikvæðir, Brynjar Óli, Leaki, Kulesh, Siewert
Allur íslenski hópurinn, leikmenn og starfsfólk, sem tekur þátt í heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik, 18 ára og yngri í Skopje í Norður Makedóníu, fór í covidpróf í gær. Hver einn og einasti reyndist neikvæður og getur hópurinn þar með...
Efst á baugi
Faxi kemur í staðinn fyrir Erling
Svíinn Staffan Olsson, eða Faxi eins og hann kallaðist hér á landi um langt árabil, hefur verið ráðinn eftirmaður Eyjamannsins Erlings Richardssonar sem þjálfari hollenska karlalandsliðsins í handknattleik karla. Olsson er ráðinn til tveggja ára. Tilkynnt var í byrjun...
Fréttir
U18: Öll úrslit og lokastaðan í riðlakeppninni
Riðlakeppnin heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 18 ára og yngri lauk í kvöld. Leikið var í átta fjögurra liða riðlum. Nú fara tvö efstu lið hvers riðils áfram í 16-liða úrslit sem fram fara í fjórum fjögurra liða...
Nýjustu fréttir
Erum með betra lið og meiri breidd
Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -