- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: August, 2022

U18: Fara áfram með tvö stig – mæta Íran á morgun

Íslenska landsliðið mætir Íran á morgun í fyrstu umferð millriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri. Þetta er ljóst eftir að síðustu leikjum riðlakeppni mótsins lauk fyrir stundu. Flautað verður til leiks klukkan 16.30 á...

U18: Ekkert hik á HM – Norður Makedónía og Íran næst á dagskrá

Eftir að íslenska kvennalandsliðið innsiglaði sér sæti í 16-liða úrslitum heimsmeistaramóts 18 ára landsliða í dag liggur fyrir að liðið leikur við Norður Makedóníu og Íran í milliriðlakeppninni, þ.e. tveimur efstu liðum í B-riðli. Íran og Norður Makedónía eru...

U18: Fagmennska í fyrirrúmi

„Ég er gríðarlega ánægður með hversu einbeittar stelpurnar voru frá fyrstu mínútu leiksins. Þær léku á fullum krafti frá upphafi til enda. Þótt andstæðingurinn hafi ekki verið sá sterkasti þá þarf gæði til þess að vinna leik með 24...

U18: Stórsigur á Alsír – sæti meðal 16 bestu er í höfn

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, vann stórsigur á Alsír, 42:18, í þriðju og síðustu umferð riðlakeppni heimsmeistaramótsins í Skopje í dag. Þar með er íslenska liðið öruggt um sæti í 16-liða úrslitum keppninnar...

Ísland – Alsír: Streymi

Ísland og Alsír mætast í þriðju umferð A-riðils heimsmeistaramóts kvenna 18 ára og yngri í Jane Sandanski-íþróttahöllinni í Skopje í Norður Makedóníu kl. 10.30.Hér fyrir neðan er hægt að tengjast streymi frá leiknum.https://www.youtube.com/watch?v=KzV5M-2DbOA

Piltarnir í U18 ára landsliðinu farnir á EM í Podgorica

Það er í mörg horn að líta hjá yngri landsliðum Íslands í handknattleik þessa dagana. U18 ára landslið kvenna stendur í ströngu á heimsmeistaramótinu í Skopje í Norður Makedóníu og í morgun lagði U18 ára landslið karla af stað...

Rússi féll á lyfjaprófi og tekur út keppnisbann

Lyfjanefnd rússneska íþróttasambandsins hefur dæmt landsliðsmanninn Dimitri Kiselev í þriggja mánaða keppnisbann eftir að hann var uppvís að notkun ólöglegra lyfja. Kiselev fór í lyfjapróf fyrir undanúrslitaleik CSKA Moskvu og Medvedi Perm í rússnesku úrvalsdeildinni 14. maí í vor.Ekki...

Molakaffi: Løke, Einar Þorsteinn, Bašný, Gabisova

Norska handknattleikskonan, Heidi Løke, hefur síður en svo lagt árar í bát þótt hún hafi óskað eftir að losna undan samningi hjá Vipers Kristiansand í vor. Løke hefur samið við Larvik. Hún lék með liði félagsins 2000 til 2002...

Kristinn er á leiðinni til Þýskalands

Kristinn Björgúlfsson fyrrverandi þjálfari karlaliðs ÍR hefur tekið fram handknattleiksskóna og er á leiðinni til Þýskalands þar sem hann tekur þátt í kveðjuleik fyrir markvörðinn Max Brustmann sem hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna.Brustmann var árum saman markvörður...

U18: Úrslit tveggja fyrstu umferða – staðan í riðlunum

Annarri umferð riðlakeppni heimsmeistaramóts U18 ára landsliða kvenna lauk í dag þegar átta viðureignir fóru fram í E, F, G og H-riðlum. Síðasta leikir í öllum riðlunum átta fara fram á morgun.Úrslit og staðan í riðlunum er þessi fyrir...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Erum með betra lið og meiri breidd

Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -