Monthly Archives: September, 2022
Efst á baugi
Meistaradeildin: Þýsku meistararnir eiga hvern stórleikinn á fætur öðrum
Önnur umferðin í Meistaradeild kvenna fór fram um helgina. Tveir leikir voru á dagskrá í gær þar sem Axel Stefánsson og hans lið, Storhamar, gerði sér lítið fyrir og vann stórsigur, 37-13, gegn Lokomotiva Zagreb. Í hinum leik gærdagsins...
Efst á baugi
Ómar og Gísli voru á bak við 23 mörk meistaraliðsins
Þýskalandsmeistarar SC Margdeburg eru áfram í hópi fjögurra liða í 1. deildinni sem eru með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir. Magdeburg vann Göppingen í dag með fimm marka mun á útivelli, 31:26. Ómar Ingi Magnússon skoraði fimm mörk...
Efst á baugi
Ágúst Elí stóð fyrir sínu
Ágúst Elí Björgvinsson stóð í marki Ribe-Esbjerg frá upphafi til enda í gær þegar liðið sótti Skanderborg-Aarhus heim og gerði jafntefli, 33:33, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Ágúst Elí varði 10 skot, 24%.Elvar Ásgeirsson skoraði eitt mark og gaf...
Fréttir
Meistaradeildin: Stórleikur í Þýskalandi
Önnur umferð Meistaradeildar kvenna heldur áfram í dag en þá verða sex leikir á dagskrá. Leikur umferðarinnar er viðureign Bietigheim og FTC í A-riðli en bæði lið unnu sína leiki í 1. umferð fyrir viku. Á meðal annarra athyglisverðra...
Fréttir
Oddur og Daníel Þór eru áfram á sigurbraut
Íslensku handknattleiksmennirnir Daníel Þór Ingason og Oddur Gretarsson eru áfram á sigurbraut með Balingen-Weilstetten í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Í annað sinn í þremur leikjum vann liðið sigur á andstæðingi sínum á elleftu stundu. Fyrir hálfum mánuði tryggði...
Efst á baugi
Gríðarlega svekkjandi tap
„Tapið var gríðarlega svekkjandi í jöfnum leik þar sem sigurinn gat alveg eins fallið með okkur,“ sagði Díana Dögg Magnúsdóttir leikmaður og fyrirliði BSV Sachsen Zwickau við handbolta.is í gær eftir að lið hennar tapaði með einu marki, 29:28,...
Efst á baugi
Molakaffi: Grétar, Harpa, Sunna, Aðalsteinn, Ólafur, Jóhanna, Haukur, Jakob, Guðjón
Markvörðurinn Grétar Ari Guðjónsson stóð sig afar vel og varði 18 skot, þar af voru tvö vítaköst, 36% markvarsla, þegar lið hans, Sélestat, tapaði með 13 marka mun fyrir PSG, 36:23, í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gær....
Efst á baugi
Fyrsti sigur Selfoss í fjögur ár
Selfoss hrósaði sigri í fyrsta leik liðsins í fjögur ár í Olísdeild kvenna í handknattleik, 32:25, gegn HK í Kórnum í Kópavogi í síðasta leik 1. umferðar. Nýliðar Selfoss voru með yfirhöndina frá upphafi til enda þótt sjö marka...
Efst á baugi
Sanngjörn niðurstaða í skemmtun í KA-heimilinu
KA og ÍBV fengu sín fyrstu stig er þau skiptu á milli sín stigunum tveimur sem voru í boði í KA-heimilinu í viðureign liðanna í 2. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í dag, 35:35. Einar Rafn Eiðsson skoraði 12....
Efst á baugi
Martha hefur ákveðið að láta gott heita
Hin þrautreynda handknattleikskona Martha Hermannsdóttir mun vera hætt keppni í handknattleik og skórnir góðu komnir upp á hillu. Svo segir Akureyri.net í dag og víst er að Martha lék ekki með KA/Þór gegn ÍBV í Vestmannaeyjum í dag í...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Vil sjá einbeitt lið og troðfulla höll
„Það er lágmarkskrafa af okkur hálfu að vinna leikinn og ljúka undankeppni EM með fullu húsi stiga. Ég segi...
- Auglýsing -