Monthly Archives: September, 2022
Fréttir
Minningarleikur Ása fer fram í kvöld
Í kvöld verður minningarleikur um Ásmund Einarsson í Hertzhöllinni, íþróttahúsi Gróttu á Seltjarnarnesi. Flautað verður til leiks klukkan 19.30 og mætast kvennalið Gróttu og U18 ára landsliðs kvenna.Ásmundur Einarsson var formaður handknattleiksdeildar Gróttu þegar hann lést um aldur fram...
Efst á baugi
„Er mjög mikill heiður“
„Þetta er mjög mikill heiður en um leið leiðinlegt að geta ekki farið fyrir liðinu i fyrsta leiknum í deildinni,“ sagði handknattleikskonan Díana Dögg Magnúsdóttir við handbolta.is í gærkvöld eftir að sagt var frá því á heimasíðu þýska félagsliðsins...
Efst á baugi
Molakaffi: Haraldur, Orri Freyr, Veigar Snær, æfingar á Dalvík, Borozan, Kühn
Haraldur Bolli Heimisson skrifaði á dögunum undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA. Haraldur Bolli er tvítugur línumaður sem fékk eldskírn sína með meistaraflokksliði KA á síðasta keppnistímabili. Orri Freyr Þorkelsson skoraði eitt mark fyrir Elverum þegar liðið tapaði fyrir...
Fréttir
Íslendingarnir flugu inn í 16-liða úrslit
Íslenskir handknattleiksmenn voru í sigurliðum í 32-liða úrslitum frönsku bikarkeppninnar í karlaflokki í kvöld. PAUC, Nancy, Sélestat og Ivry unnu sína andstæðinga og taka sæti í 16-liða úrslitum.Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði þrjú mörk fyrir PAUC þegar liðið lagði...
Fréttir
Rjúka umsvifalaust upp aftur
Lærisveinar Sebastians Alexanderssonar í HK staldra aðeins við í eitt keppnistímabil í Grill66-deild karla gangi spá fyrirliða og þjálfara liða Grill66-deildarinnar eftir. Samkvæmt niðurstöðum hennar vinnur HK-liðið öruggan sigur í Grill66-deildinni og verður á ný í hópi bestu liða...
Fréttir
Valur veltir Fram úr sessi
Valur mun velta Fram úr sessi og verða Íslandsmeistari kvenna í handknattleik á næsta vori, gangi spá þjálfara og fyrirliða liðanna í Olísdeild kvenna eftir. Mjótt verður á mununum en fleiri telja að Valur, undir stjórn Ágústs Þórs Jóhannssonar,...
Fréttir
Niðurstaðan spárinnar kom ekki í opna skjöldu
Það kom ekki á óvart þegar Íslands-, deildar- og bikarmeisturum Vals var spáð efsta sæti í árlegri spá þjálfara og fyrirliða liðanna í Olísdeilda karla. Greint var frá niðurstöðum spárinnar í hádeginu í dag á árlegum kynningarfundi Olísdeildar.Ef marka...
Fréttir
Gunnar fer með Gróttu upp um deild
Eftir nokkurra ára veru í Grill66-deild kvenna þá mun Grótta taka sæti í Olísdeildinni að ári liðnu gangi spá þjálfara og forráðamanna liða Grill66-deildarinnar eftir. Í henni er Gróttu, undir stjórn Gunnars Gunnarssonar, spáð sigri í deildinni sem verður...
Efst á baugi
„Innherjaupplýsingar komu sér vel“
„Innherjaupplýsingar komu sér vel,“ sagði Rúnar Sigtryggsson þjálfari Hauka sposkur á svip þegar handbolti.is innti hann eftir nýjustu viðbótinni í Haukaliðið sem tilkynnt var um í dag. Sonur Rúnars, Andri Már, gekk til liðs við Hauka frá þýska 1....
Fréttir
Hlaðvarpið Handboltinn okkar hefur runnið sitt skeið
Hlaðvarpsþátturinn Handboltinn okkar hefur verið sendur út í síðasta sinn, alltént að sinni, eftir að hafa verið í loftinu síðustu tvö keppnistímabil handknattleiksfólks hér á landi.Í tilkynningu segir að erfiðlega hafi gengið að fá samstarfsaðila til þess að standa...
Nýjustu fréttir
Erum með betra lið og meiri breidd
Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -