- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: November, 2022

Neagu sló EM-markamet Guðjóns Vals

Rúmenska handknattleikskonan Cristina Georgiana Neagu sló í gær markamet Guðjóns Vals Sigurðssonar og er nú orðin markahæsti handknattleiksmaður í sögu Evrópumóta landsliða. Neagu hefur skoraði 296 mörk í 50 leikjum í lokakeppni EM, átta fleiri en Guðjón Valur skoraði...

Dagskráin: Vestmannaeyjar og Safamýri – frestað í Eyjum

Síðustu leikir 16-liða úrslita bikarkeppni HSÍ í kvennaflokki fara fram í kvöld. Önnur viðureignin verður á milli liða úr Olísdeildinni. Leikmenn KA/Þórs sækja ÍBV heim til Eyja. ÍBV og KA/Þór mættust í fyrstu 1. umferð Olísdeildar 17. september. ÍBV...

Molakaffi: Sigvaldi, Janus, Haukur, Donni, Grétar, Aron, Einar, Viggó

Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði sex mörk fyrir Kolstad þegar liðið vann Runar með 10 marka mun, 36:26, í níundu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær. Leikið var á heimavelli Kolstad í Þrándheimi. Janus Daði Smárason skoraði ekki mark...

Þjóðverjar vöfðust ekki fyrir Frökkum

Frakkar létu Þjóðverja ekki vefjast fyrir sér í viðureign þjóðanna á Evrópumóti kvenna í handknattleik í Arena SC Boris Trajkovski keppnishöllinni í Skopje í kvöld. Franska liðið var með yfirhöndina frá upphafi til enda og vann öruggan sigur, 29:21,...

Fjögur lið fóru áfram í átta liða úrslit

Stjarnan, Selfoss, Haukar og HK komust áfram í átta liða úrslit bikarkeppninnar í handknattleik kvenna í kvöld. Öll unnu þau lið úr Grill 66-deildinni nokkuð örugglega nema HK sem fékk hressilega mótspyrnu frá ÍR allt til leiksloka.Grótta stóð vel...

Svartfellingar stimpluðu sig inn í undanúrslit

Svartfellingar voru önnur þjóðin til þess að tryggja sér sæti í undanúrslit á Evrópumeistaramótinu í handknattleik kvenna. Það varð staðfest með sigri svartfellska landsliðsins á rúmenska landsliðinu í milliriðlakeppni EM í kvöld, 35:34, í háspennuleik í Skopje.Svartfellingar hafa sex...

Leikjavakt – bikarkeppni, 16-liða úrslit

Fjórir leikir fara fram í 16-liða úrslitum bikarkeppni HSÍ í kvennaflokki í kvöld.Skógasel: ÍR - HK, kl. 19.15.Varmá: Afturelding - Stjarnan, kl. 19.30.Hertzhöllin: Grótta- Haukar, kl. 19.30.Kaplakriki: FH - Selfoss, kl. 19.30.Handbolti.is fylgist með framvindu leikjanna í textalýsingu...

Elliði Snær skrifaði undir samning til 2025

Eyjamaðurinn og landsliðsmaðurinn í handknattleik, Elliði Snær Viðarsson, hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við þýska 1. deildarliðið VfL Gummersbach, eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá félaginu í dag. Elliði Snær var samningsbundinn VfL Gummersbach fram...

Viktor Gísli kemur til greina í kjöri þeirra efnilegustu í heiminum

Annað árið í röð er Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður íslenska landsliðsins og franska liðsins Nantes í kjöri á efnilegasta handknattleikskarli heims sem vefsíðan handball-planet stendur fyrir níunda árið í röð.Handball-Planet hefur staðið fyrir kjöri á efnilegasta leikmanni heims...

Katla María hefur skorað flest mörk

Katla María Magnúsdóttir leikmaður Selfoss er markahæst í Olísdeild kvenna þegar nær því þriðjungur af leikjum deildarkeppninnar er að baki. Katla María gekk til liðs við uppeldisfélag sitt í sumar á nýjan leik að loknum nokkrum tímabilum með Stjörnunni.Katla...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Ísland – Georgía, kl. 16 – textalýsing

Ísland og Georgía mætast í sjöttu og síðustu umferð undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik í Laugardalshöll klukkan 16.Handbolti.is er...
- Auglýsing -