- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: November, 2022

Molakaffi: Viktor, Halldór, Óðinn, Aðalsteinn, Ólafur, Bjarni, Egill, Jakob, Kristinn

Viktor Gísli Hallgrímsson varði níu skot, 36%, þann tíma sem hann stóð í marki Nantes í sigri á útivelli gegn Nimes, 32:29, í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Nantes er ásamt PSG og Montpellier í þremur efstu...

Ekki stöðvuðu Svartfellingar sterka Frakka

Ekkert virðist getað stöðvað franska landsliðið, fremur en það norska, á Evrópumótinu í handknattleik kvenna. Frakkar unnu Svartfellinga með átta marka mun í kvöld, 27:19. Svartfellingar voru fyrir leikinn í kvöld taplausir eftir góða leiki í riðlakeppni mótsins. Þar...

Stjarnan vann stórsigur á Selfossi

Stjörnumenn unnu stórsigur á Selfossliðinu í Sethöllinni 9. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Sethöllinni í kvöld. Lokatölur voru 35:22 en Stjarnan var fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:10. Stjörnuliðið lék afar vel og náði nú afar...

Tvö Íslendingalið unnu en eitt tapaði

Orri Freyr Þorkelsson skoraði þrjú mörk í dag fyrir Elverum þegar liðið vann Sandnes með átta marka mun á heimavelli í dag, 30:22, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Með sigrinum komst Elverum upp í þriðja sæti deildarinnar, alltént að...

Andrea markahæst þegar EH Aalborg fór á toppinn

Andrea Jacobsen, landsliðskona í handknattleik og stöllur hennar í EH Aalborg komust í efsta sæti dönsku 1. deildarinnar (næst efsta deild) í kvöld með eins marks sigri á Bertu Rut Harðardóttur og samherjum í Holstebro, 26:25, þegar leikið var...

Kórdrengjum var ekki sýnd miskunn

Ungmennalið Vals færðist upp að hlið HK í Grill 66-deild karla í handknattleik með níu marka sigri á neðsta liði deildarinnar á Ásvöllum í kvöld, 38:29. Kórdrengir eru áfram stigalausir á botni deildarinnar eftir sex leiki og geta lítið...

Sætaskipti hjá neðstu liðunum

Ungmennalið HK lyfti sér upp úr neðsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í dag þegar liðið lagði ungmennalið Vals, 23:20, í lokaleik 5. umferðar. HK hefur þar með tvö stig en Valur rekur lestina án stiga. Valur á...

Fjórði sigur FH staðreynd – níunda tap Harðar

FH-ingar unnu fjórða leik sinn í röð í Olísdeild karla í dag og þann fimmta í röð sé bikarkeppnin talin með, þegar liðið lagði KA í KA-heimilinu í kvöld með þriggja marka mun, 30:27. Um leið voru FH-ingar fyrstir...

Ristin verður negld á föstudaginn

Handknattleiksmaðurinn Darri Aronsson og fyrrverandi leikmaður Hauka fer í aðgerð í París á föstudaginn þar sem settir verða naglar í aðra ristina. Darri ristarbrotnaði um miðjan júlí og hefur alls ekki jafnað sig ennþá þrátt fyrir að hafa síðan...

Dagskráin: Fimm leikir í þremur deildum

Níundu umferð Olísdeildar karla verður framhaldið í dag með þremur leikjum sem fram fara á Akureyri, Ísafirði og á Selfossi.Einnig stendur til í dag að reka smiðshöggið á fimmtu umferð Grill 66-deildar kvenna og hnýta endahnút á sjöttu umferð...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Fyrirfram hefði ég alltaf þegið jafntefli – fyllum Hlíðarenda á laugardag

„Ef mér hefði fyrirfram verið boðið jafntefli í fyrri leiknum þá hefði ég alltaf þegið það. Ég er samt...
- Auglýsing -