- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: November, 2022

Evrópumeistararnir færðust nær undanúrslitum

Norska landsliðið í handknattleik kvenna, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, fór langt með að tryggja sér sæti í undanúrslitum Evrópumótsins í gærkvöldi. Í fyrsta sinn á mótinu reyndi verulega á heims- og Evrópumeistarana þegar þeir mættu grönnum sínum frá Svíþjóð...

Molakaffi: Teitur, Hafþór, Tryggvi, Donni, Hannes, Sigtryggur, Hansen, Lagergren

Teitur Örn Einarsson skoraði eitt mark og átti þrjár stoðsendingar þegar lið hans, Flensburg, vann Erlangen, 31:29, í Flens-Arena í gærkvöld. Flensburg færðist upp í þriðja sæti deildarinnar við þennan sigur með 17 stig eftir 12 leiki. Kiel er...

Olísdeild kvenna – úrslit og markaskor

Fjórir leikir fóru fram í Olísdeild kvenna, heil umferð og sú sjötta, í dag. Valur er áfram efst með 12 stig eftir sex leiki. Stjarnan fylgir í kjölfarið með 10 stig. Fram og ÍBV hafa átta stig hvort lið....

Danir stigu stórt skref

Danska landsliðið steig stórt skref í átt að sæti í undanúrslitum Evrópumóts kvenna í handknattleik í kvöld með stórsigri á landsliði Króatíu, 26:17, í fyrri leik kvöldsins í milliriðli eitt sem leikinn er í Ljubljana. Danir hafa nú sex...

Guðrún Erla skoraði 14 mörk í Dalhúsum

Fjölnir/Fylkir kom í veg fyrir að FH færi upp að hlið Gróttu í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í dag þegar liðin mættust í Dalhúsum. Lokatölur 29:22, fyrir Fjölni/Fylki sem vann þar með sinn annan leik í...

Ágúst Elí varði fjögur vítaköst í Álaborg

Aron Pálmarsson lék ekki með Aalborg Håndbold á heimavelli í dag vegna veikinda þegar liðið vann nauman sigur á Ribe-Esbjerg, 29:28, í 12. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Eins og lokatölurnar benda til var viðureignin hnífjöfn og æsilega spennandi....

Rúnar hjó á hnútinn

Eyjamenn geta þakkað Rúnari Kárasyni fyrir sigurinn á Gróttu í upphafsleik 9. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í Vestmannaeyjum í dag. Hann hjó á hnútinn þegar kom fram yfir miðjan síðari hálfleik og ekkert gekk hjá ÍBV-liðinu sem var...

Leikjavakt – Olísdeild kvenna, 6. umferð

Sjötta umferð Olísdeildar kvenna fer fram í dag. Fjórir leikir verða á dagskrá. Þeir hefjast frá klukkan 15 til 18.Leikir dagsins:Kl. 15: KA/Þór - Fram.Kl. 16: HK - Valur.Kl. 16: ÍBV - Selfoss.Kl. 18: Stjarnan - Haukar.Handbolti.is er...

Dagskráin: Keppni hefst eftir þriggja vikna hlé

Eftir þriggja vikna hlé verður þráðurinn tekinn upp í Olísdeild kvenna þegar sjötta umferð fer fram með fjórum leikjum. Íslandsmeistarar Fram sækja KA/Þór heim í fyrsta leik dagsins klukkan 15. Eftir það rekur hver leikurinn annan eins og sjá...

Ingibjörg Ösp kölluð inn í æfingahóp U16 ára landsliðs Noregs

Ingibjörg Ösp Axelsdóttir hefur verið valin til æfinga með U16 ára landsliði Noregs í handknattleik sem kemur saman til æfinga 17. -20. nóvember. Fyrr í mánuðinum voru valdir tveir hópar með ríflega 20 stúlkum í hvorum og er Ingibjörg...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

BM Porriño – Valur, kl. 15

Spænska liðið BM Porriño og Valur mætast í fyrri úrslitaleik liðanna í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í Porriño á...
- Auglýsing -