Það verður á brattann að sækja hjá kvennaliði ÍBV á morgun eftir sjö marka tap í kvöld í fyrri viðureigninni við Madeira Andebol SAD, 30:23, á portúgölsku eyjunni Madeira, sunnarlega í Atlantshafi. Um var að ræða fyrri viðureign liðanna...
Haukar kræktu í tvö stig til viðbótar í keppni sinni í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld þegar enn ein markasúpan var í boði íþróttahúsinu á Torfnesi, heimavelli Harðar. Sigur Haukar var aldrei í hættu. Lokatölur, 43:37, eftir sex...
Haukar höfðu sætaskipti við KA/Þór í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld eftir að hafa lagt Akureyrarliðið örugglega, 28:20, á Ásvöllum í 8. umferð deildarinnar. Haukar komust þar með í 5. sætið með sex stig eftir níu leiki. KA/Þór...
Fyrri viðureign ÍBV og Madeira Anadebol í 3. umferð Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik hefst á Madeira klukkan 17. Hægt er að fylgjast með leiknum í streymi hér fyrir neðan.
https://www.youtube.com/watch?v=HaMNR9IrLs8
Ekki tókst ÍBV að leggja stein í götu Íslands- og bikarmeistara Vals í viðureign liðanna í 12. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Vestmannaeyjum. Valsmenn fögnuðu sínum 11. sigri í 12 leikjum, 38:33, þrátt fyrir að Magnús Óli Magnússon,...
Andrea Jacobsen og félagar í EH Aalborg halda áfram að sitja í efsta sæti næst efstu deildar danska handknattleiksins eftir níunda sigurinn í 10 leikjum í dag. EH vann Hadsten Håndbold, 25:19, í dag eftir að hafa verið sex...
Þórey Anna Ásgeirsdóttir átti stórleik fyrir Val þegar liðið vann Selfoss örugglega í Origohöllinni í dag í upphafsleik níundu umferðar Olísdeildar kvenna. Þórey Anna skorað 14 mörk í 15 skotum og geigaði aðeins á einu vítakasti. Valur er áfram...
Handknattleiksþjálfararnir Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson hafa valið leikmenn til æfinga með U19 ára landsliði kvenna dagana 14. – 17. desember. Landsliðshópurinn kom síðasta saman til æfinga í byrjun nóvember.
U19 ára landslið kvenna tekur þátt í Evrópumótinu...
Sandra Erlingsdóttir landsliðskona í handknattleik og miðjumaður þýska 1. deildarliðsins TuS Metzingen á eitt af mörkum vikunnar í samantekt þýsku sjónvarpsstöðvarinnar Sportdeutschland.TV sem sýnir frá leikjum í efstu tveimur deildum kvenna í Þýskalandi og einnig frá viðureignum í 2....
Nóg verður um að vera í dag fyrir þá sem fylgjast með handknattleik. Þrír leikir í níundu umferð Olísdeildar kvenna. Einnig tvær viðureignir í 11. umferð Olísdeildar karla sem fram fara í Vestmannaeyjum og á Ísafirði.
Kvennalið ÍBV leikur í...