Klukkan 12 verður hafist handa við að draga í átta liða úrslit bikarkeppni HSÍ í kvenna- og karlaflokki á blaðamannafundi sem haldinn er í Minigarðinum. Um leið verður skrifað undir samkomulagt við nýtt samstarfsfyrirtæki HSÍ vegna bikarkeppninnar.
Handbolti.is er...
Danski landsliðsmaðurinn Simon Pytlick er laus úr sóttkví eftir að niðurstaða úr sýnatöku í gærkvöld leiddi í ljós í morgun að um gamalt smit af covid er um að ræða. Pytlick var sendur í einangrun í gærmorgun eftir að...
Dregið verður í 8-liða úrslit bikarkeppni HSÍ miðvikudaginn í hádeginu í dag. Um leið verður kynnt nýtt heiti á bikarkeppninni samhliða nýju samstarfsfyrirtæki um keppnina.
Eftirtalin átta lið eru komin í átta liða úrslit í kvennaflokki: Fram, Haukar, HK, KA/Þór,...
Anna Katrín Stefánsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleiksdeild Gróttu. Anna Katrín er 24 ára gamall hornamaður sem lék sína fyrstu leiki fyrir Gróttu í sex ár á síðasta vori eftir að hafa glímt við afleiðingar höfuðáverka. Hún...
KA/Þór hefur samið við dönsku handknattleikskonuna Ida Hoberg um að leik með liði félagsins út keppnistímabilið í Olísdeild kvenna. Hoberg, sem er 19 ára gömul hægri handar skytta og einnig miðjumaður, kemur frá liði Randers HK í Danmörku þar...
„Nú er tækifærið framundan. Það styttist í fyrsta mótið,“ sagði Hákon Daði Styrmisson landsliðsmaður í handknattleik glaður í bragði þegar handbolti.is hitti hann að máli eftir fyrstu æfingu landsliðsins í handknattleik í gær. Það hillir undir fyrsta stórmótið hjá...
Ballið er byrjað á nýjan leik, kann einhver að segja. Fyrsti landsliðsmaðurinnn hefur verið sendur í sóttkví í aðdraganda heimsmeistaramótsins í handknattleik karla. Danska handknattleikssambandið tilkynnti í morgun að nýliðinn Simon Pytlick hafi greinst með covid. Meðan frekari rannsókn...
Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður, sendir Alþjóða handknattleikssambandinu, IHF, sterk skilboð í Twitter þar sem hann spyr hvort sambandið ætli sér að leggja íþróttina í rúst með ströngum covidreglum á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla sem hefst 11. janúar í Póllandi...
Alfreð Gíslason hóf undirbúning þýska landsliðsins fyrir heimsmeistaramótið í gærmorgun í Hannover eftir að hafa verið hjá fjölskyldu sinni hér heima á Íslandi um jól og áramót. Þýska landsliðið mætir íslenska landsliðinu í tveimur vináttuleikjum á laugardaginn og á...
Ef leikmaður á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla greinist smitaður af covid verður hann að bíta í það súra epli að vera fjarri góðu gamni í að minnsta kosti fimm daga og sýna fram á neikvæða niðurstöðu covidprófi til að...
Vaxandi spennu gætir síðustu dagana áður en þing Alþjóða handknattleikssambandsins hefst í Kaíró. Mikil eftirvænting ríkir vegna væntanlegs forsetakjörs...