Monthly Archives: February, 2023
Fréttir
Semja við Svía um leysa af Danann
Þýska meistaraliðið SC Magdeburg hefur samið við sænska línumanninn Oscar Bergendahl og kemur hann til félagsins nú þegar. Bergendahl á að leysa af Danann Magnus Saugstrup sem meiddist á hné í viðureign Magdeburg og Kiel í átta liða úrslitum...
Fréttir
Ánægður með baráttuandann í liðinu
„Ég er ánægður að sjá þennan baráttuanda sem var í Stjörnuliðinu þegar á móti blés í leiknum. Stundum hefur Stjarnan koðnað niður í þeirri stöðu og menn hafa bara beðið eftir að komast heim. Það hefur gerst undir minni...
Fréttir
Dagskráin: Fjölbreytt kvöld – bikar og deildakeppni
Vonir standa til þess að hægt verði að ljúka átta liða úrslitum Poweradebikars kvenna (bikarkeppni HSÍ) í kvöld með viðureign Stjörnunnar og ÍBV í TM-höllinni. Vegna veðurs hefur leiknum verið frestað í tvígang fyrr í vikunni. Haukar, Selfoss og...
Efst á baugi
Molakaffi: Viktor, Jóhanna, Aldís, Ágúst, Grétar, Ólafur, Sola, Bezja, Solé, Haber
Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður íslenska landsliðsins og franska liðsins verður leiðbeinandi í æfingabúðum markvarða í Omis í Króatíu 24. - 30. júní sumar. Alþjóða handknattleikssambandið stendur fyrir æfingabúðunum í 13. sinn. www.handballgoalkeeper.comJóhanna Margrét Sigurðardóttir átti annan góðan leik í...
Efst á baugi
ÍR-ingar endurheimtu efsta sætið
ÍR komst að minnsta kosti í bili í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld þegar liðið vann öruggan sigur á ungmennaliði Fram, 40:23, í íþróttahúsi Fram í Úlfarsárdal. ÍR var með sjö marka forskot að fyrri...
Fréttir
Meistaradeildin – úrslit kvöldsins og staðan
Fimm leikir voru háðir í 11. umferð Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í kvöld. Að vanda voru íslenskir handknattleiksmenn í eldlínunni með nokkrum liðum. Einnig var íslenskt dómarapar á vaktinni í einum leikjanna.A-riðill:Wisla Plock - SC Magdeburg 25:24 (14:10).Gísli Þorgeir...
Fréttir
Þýskaland – úrslit kvöldsins og staðan
Íslendingar komu við sögu í fjórum leikjum þýsku 1. deildarinnar í handknattleik sem hófst á ný í kvöld eftir hlé sem gert var laust fyrir áramótin.Ýmir Örn Gíslason og samherjar í Rhein-Neckar Löwen unnu næst neðsta lið deildarinnar, GWD...
Efst á baugi
Halldór Stefán tekur við KA af Jónatani Þór
Halldór Stefán Haraldsson flytur heim til Íslands frá Noregi í sumar tekur við þjálfun karlaliðs KA af Jónatani Þór Magnússyni eftir keppnistímabilið. Halldór Stefán hefur skrifað undir þriggja ára samning við KA en frá þessu er greint í tilkynningu...
Efst á baugi
Gunnar Steinn tryggði Stjörnunni stig á Ásvöllum
Gunnar Steinn Jónsson tryggði Stjörnunni annað stigið gegn Haukum á Ásvöllum í kvöld, 33:33. Hann jafnaði metin úr vítakasti eftir að leiktíminn var út. Vítakastið var dæmt eftir að dómarar leiksins, Svavar Ólafur Pétursson og Bjarki Bóasson höfðu metið...
Efst á baugi
Skara hefur enn ekki greitt krónu fyrir Aldísi Ástu
KA/Þór hefur ekki fengið eyri greiddan af þeirri upphæð sem sænska úrvalsdeildarliðið Skara HF samdi um að reiða af hendi fyrir Aldísi Ástu Heimisdóttur þegar hún gekk til liðs við félagið á síðasta sumri. Erlingur Kristjánsson formaður kvennaráðs KA/Þórs...
Nýjustu fréttir
Mikilvægt fyrir mig og liðið
„Tilfinningin er góð að hafa fengið að taka þátt í leiknum frá upphafi til enda,“ segir Elliði Snær Viðarsson...