Monthly Archives: February, 2023
Fréttir
Ungmenni KA fóru upp fyrir Selfyssinga
Ungmennalið KA lyfti sér upp úr næst neðsta sæti Grill 66-deildar karla í gær með því að tryggja sér tvö stig úr viðureign við ungmennalið Vals í KA-heimilinu, 30:27. KA var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:14.KA-liðið komst...
Fréttir
Dagskráin: Leikir í tveimur deildum í dag
Tveir leikir verða á dagskrá Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Einni viðureign var frestað í gærkvöld vegna ófærðar og slæms veðurs, leik ÍR og ÍBV sem fram átti að fara í Skógarseli í kvöld. Vonandi setur veðrið ekki...
Fréttir
Stórleikur Odds dugði ekki til sigurs á Dresdenliðinu
Stórleikur Odds Gretarssonar fyrir Balingen-Weilstetten dugði liðinu ekki til sigur í gærkvöld þegar leikmenn Elbflorenz frá Dresden komu í heimsókn til efsta liðsins í SparkassenArena í Balingen.Oddur skorað 10 mörk í 11 tilraunum, þar af voru fimm markanna...
Fréttir
Tvö áfram en tvö eru úr leik
Rhein-Neckar Löwen og Flensburg tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum bikarkeppninnar í handknattleik karla í Þýskalandi í gærkvöld. Þriðja liðið sem íslenskir landsliðsmenn leika með, Gummersbach, fékk því miður úr leik með tapi á heimavelli fyrir Lemgo, 33:30....
Efst á baugi
Viktor Gísli með 40% markvörslu í fyrri hálfleik
Tvö svokölluð Íslendingalið eiga sæti í undanúrslitum frönsku bikarkeppninnar eftir að Nantes, liðið sem Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður leikur með, tryggði sér sæti í undanúrslitum í gærkvöld með öruggum sigri á US Ivry, 35:26, á heimavelli. Í fyrrakvöld unnu...
Fréttir
Þriðji sigurinn í röð – komnar í 11. sæti
Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar í BSV Sachsen Zwickau unnu í gærkvöld sinn þriðja leik í röð í þýsku 1. deildinni í handknattleik. BSV Sachsen Zwickau vann að þessu sinni VfL Waiblingen á útivelli með eins marks mun, 27:26....
Efst á baugi
Molakaffi: Aron, Guðmundur, Einar, Tryggvi, Ásgeir, Harpa, Sunna, Ólafur, Karabatic
Aron Pálmarsson lék mjög vel og var talinn vera besti leikmaður Aalborg Håndbold í gær þegar liðið vann Danmerkurmeistara GOG, 30:26, í dönsku úrvalsdeildini að viðstöddum 5.000 áhorfendum í Gigantium í Álaborg. Aron skoraði sex mörk úr átta skotum...
Fréttir
Frestað vegna óvissu og umhleypinga í veðri
Vegna óvissu með siglingar milli lands og Eyja næstu daga sökum umhleypinga í veðri hefur mótanefnd HSÍ ákveðið að fresta leik ÍR og ÍBV í Olís deild karla sem fram átti að fara á morgun, sunnudag, í Skógaseli, heimavelli...
Efst á baugi
Sigurjón Friðbjörn er sagður taka við þjálfun Gróttu
Eins og áhorfendur á leik HK og Selfoss í Olísdeild kvenna í dag tóku eftir var Sigurjón Friðbjörn Björnsson aðstoðarþjálfari HK ekki varamannabekknum eins og hans hefur verið von og vísa í leikjum liðsins í vetur.Samkvæmt heimildum handbolta.is...
Efst á baugi
Róður HK heldur áfram að þyngjast
Ekki léttist lífróður leikmanna HK fyrir tilverurétti sínum í Olísdeild kvenna í dag þegar þeir töpuðu fyrir Selfossi með 13 marka mun, 31:18, í 15. umferð deildarinnar. Leikið var í Kórnum og var Selfoss 10 mörkum yfir að loknum...
Nýjustu fréttir
Sótti tónleika til að heiðra minningu látins vinar
Króatíski handknattleiksmarkvörðurinn Filip Ivic, sem rekinn var frá serbneska handknattleiksliðinu RK Vojvodina fyrr í vikunni eftir að hafa sótt...
- Auglýsing -