- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: March, 2023

Molakaffi: Bredsdorff-Larsen, Pastor, Koksharov, Cupara

Daninn Peter Bredsdorff-Larsen hefur skrifað undir nýjan samning um þjálfun karlalandsliðs Færeyinga. Nýi samningurinn gildir til ársins 2026. Bredsdorff-Larsen tók við þjálfun landsliðsins árið 2021. Honum er ætlað að leiða áframhaldandi uppbyggingu landsliðsins en yngri landslið Færeyinga eru afar...

Ragnar hættir nú þegar – Díana tekur við

Ragnar Hermannsson er nú þegar hættur þjálfun kvennaliðs Hauka í handknattleik. Þetta kemur fram í tilkynningu frá handknattleiksdeild Hauka í kvöld þar sem fram kemur að Ragnar hafi óskað eftir að láta af störfum af persónulegum ástæðum.Díana Guðjónsdóttir...

Snarpur undirbúningur samkvæmt þekktri uppskrift

„Við erum ánægðir með að vera komnir á leiðarenda. Síðustu menn skila sér hingað á hótelið á næsta klukkutímanum. Eftir það tekur við snarpur undirbúningur fyrir leikinn á miðvikudaginn,“ sagði Gunnar Magnússon annar starfandi þjálfara karlalandsliðsins í handknattleik í...

Stefán hættir þjálfun Fram í vor eftir níu ár

Stefán Arnarson hefur ákveðið að hætta þjálfun kvennaliðs Fram í lok keppnistímabilsins. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum. Stefán, sem stendur á sextugu, hefur þjálfað kvennalið Fram í níu ár og hefur verið einstaklega sigursæll. M.a. varð Fram Íslands- og...

Guðmundur Hólmar gengur til liðs við Hauka

Guðmundur Hólmar Helgason kveður Selfoss eftir leiktíðina eftir þriggja ára dvöl og gengur til liðs við Hauka. Hann hefur skrifað undir tveggja ára samning við Hafnarfjarðarliðið sem tekur til gildi í sumar. Haukar greina frá þessu í morgun.Guðmund...

Arnór Snær fór með landsliðinu til Tékklands

Arnór Snær Óskarsson leikmaður Vals var kallaður inn í íslenska landsliðið í handknattleik sem fór í morgun til Tékklands og mætir heimamönnum í undankeppni EM2024 í Brno í Móravíu-héraði í suðaustur hluta Tékklands á miðvikudaginn.Þetta er í fyrsta...

Molakaffi: Aron, Bjarki, Sveinn, Hafþór, Strlek, Descat

Aron Pálmarsson var valinn í lið 14. og síðustu umferðar Meistaradeildar Evrópu í handknattleik sem fram fór á miðviku- og fimmtudaginn. Aron átti stjörnuleik með Aalborg í sigurleik á Celje í Slóveníu, 34:31. Hann skoraði m.a. 10 mörk. Bjarki Már...

Rúnar og Viggó gera það ekki endasleppt með Leipzig

Rúnar Sigtryggsson og leikmenn hans í þýska liðinu SC DHfK Leipzig gera það ekki endasleppt í þýsku 1. deildinni í handknattleik þessa dagana. Um síðustu helgi unnu þeir meistaralið SC Magdeburg og í dag lögðu þeir THW Kiel með...

Gísli Þorgeir heldur áfram að fara á kostum

Gísli Þorgeir Kristjánsson átti enn einn stjörnuleikinn í dag með SC Magdeburg þegar liðið vann Füchse Berlin á heimavelli, 34:29, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Gísli Þorgeir skoraði átta mörk í tíu skotum og átti fimm stoðsendingar.Hollendingurinn...

Olísdeild karla – Hvaða leikir standa eftir?

Fjórar umferðir eru eftir í Olísdeild karla auk tveggja viðureigna sem frestað var í fyrr í vetur í 12. og 14. umferð. Þótt ljóst sé að Valur hafi unnið deildarmeistaratitilinn er eitt og annað ennþá óljóst. T.d. stendur barátta...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Jens besti markvörðurinn á Sparkassen cup

Jens Sigurðarson markvörður úr Val var valinn besti markvörður Sparkassen Cup mótsins í handknattleik sem lauk í gærkvöld. Áhorfendur...
- Auglýsing -