Monthly Archives: March, 2023
Efst á baugi
Sabate hefur valið tékkneska liðið fyrir leikina við Ísland
Spænski landsliðsþjálfari Tékka í handknattleik karla, Xavier Sabate, hefur valið 21 leikmann til þess að taka þátt í leikjunum tveimur við íslenska landsliðið í undankeppni EM 2024. Fyrri viðureignin verður í Brno á miðvikudaginn og sá síðari á sunnudaginn...
Efst á baugi
U19: Svekkjandi tap hjá okkur
„Það var svekkjandi tap hjá okkur í kvöld í hörkuleik,“ sagði Árni Stefán Guðjónsson þjálfari U19 ára landsliðs kvenna í handknattleik við handbolta.is eftir eins marks tap íslenska liðsins fyrir Tékkum, 26:25, í fyrri viðureign landsliða þjóðanna í Louny...
Efst á baugi
Annar leikur við Noreg á Ásvöllum í dag
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna mætir B-landsliði Noregs öðru sinni í vináttulandsleik á Ásvöllum í dag. Til stendur að flauta til leiks klukkan 16. Eins og áður þá býður Klettur landsmönnum á leikinn. Tilvalið er að nýta tækifærið og...
Efst á baugi
Annar sigur KA í röð
Ungmennalið KA vann í gærkvöldi annan leik sinn í röð í Grill 66-deild karla í handknattleik þegar það lagði ungmennalið Hauka, 36:34, í KA-heimilinu. KA var einnig tveimur mörkum yfir þegar fyrri hálfleik var lokið, 21:19.Haukar reyndu hvað þeir...
Efst á baugi
Molakaffi: Daníel, Oddur, Örn, Grétar, Ungverjar tapa, Appelgren, Walther
Daníel Þór Ingason og Oddur Gretarsson skoruðu fjögur mörk hvor fyrir Balingen-Weilstetten í gærkvöld þegar liðið sótti HC Motor heim til Düsseldorf og vann með þriggja marka mun, 26:23. Daníel Þór átti einnig eina stoðsendingu. Balingen-Weilstetten er í efsta...
Efst á baugi
Ellefu marka tap í Prag
U17 ára landslið kvenna tapaði fyrri vináttuleik sínum við Tékka í Prag í kvöld, 29:18, eftir að hafa verið níu mörkum undir að loknum fyrri hálfleik, 18:9.Það reyndist erfitt fyrir íslensku stúlkurnar að lenda svo mikið undir strax...
Efst á baugi
Valur er deildarmeistari annað árið í röð
Valur varð í kvöld deildarmeistari í Olísdeild karla í handknattleik annað árið í röð og í þriðja sinn á síðustu fjórum árum. Valur innsiglaði frábæran árangur með því að vinna stórsigur á Gróttu, 32:21, í Origohöllinni. Valur var tveimur...
Fréttir
Leikjavakt á föstudegi – þrjár viðureignir
Þrír leikir hefjast í Olísdeild karla í handknattleik klukkan 19.30.Afturelding - Hörður.Selfoss - ÍR.Valur - Grótta.Staðan í Olísdeild karla.Handbolti.is fylgist með leikjum kvöldsins í textalýsingu hér fyrir neðan.
Efst á baugi
Eins marks tap í Louny – annar leikur á morgun
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, tapaði með eins marks mun fyrir Tékkum í fyrri vináttuleiknum í Louny í Tékklandi í kvöld, 26:25, eftir að hafa verið þremur mörkum undir að loknum fyrri hálfleik....
Fréttir
Streymi: U19 kvenna, Tékkland – Ísland
U19 ára landsliðs Íslands og Tékklands mætast í vináttulandsleik í Most í Tékklandi í dag. Leikurinn hefst klukkan 17.Hægt er að fylgjast með streymi frá leiknum með því einu að smella á hlekkinn hér fyrir neðan. Þá opnast...
Nýjustu fréttir
Piltarnir eru komnir í undanúrslit í Merzig
Piltarnir í 19 ára landsliðinu í handknattleik karla slá ekki slöku við á Sparkassen Cup mótinu í Merzig í...