Monthly Archives: March, 2023
Efst á baugi
Árni Bragi með Aftureldingu næstu þrjú ár
Árni Bragi Eyjólfsson hefur framlengt samning sinn við bikarmeistara Aftureldingar til þriggja ára. Þar með eru að engu orðnar vangaveltur frá því á dögunum að Árni Bragi væri hugsanlega á leiðinni til Íslandsmeistara Vals.Árni Bragi, sem varð bikarmeistari með...
Fréttir
Dagskráin: Verður Afturelding deildarmeistari í dag?
Næst síðasta umferð Grill 66-deildar kvenna í handknattleik fer fram í dag með fjórum leikjum. Afturelding er í efsta sæti deildarinnar og takist liðinu að vinna FH í dag verður Afturelding deildarmeistari í Grill 66-deildinni og endurheimtir sæti í...
Efst á baugi
Molakaffi: Ólafur, Sunna, Harpa, Bjarki, Sveinn, Halldór, Roland, Hannes
Ólafur Andrés Guðmundsson lék með GC Amicitia Zürich í fyrsta sinn í langan tíma í gær í svissnesku A-deildinni í handknattleik. Hann skoraði tvö mörk í sigri á Pfadi Winterthur, 26:23, á heimavelli, eftir að hafa verið þremur mörkum...
Fréttir
Andrea og félagar töpuðu frumkvæðinu
Andrea Jacobsen og samherjar í EH Aalborg misstu frumkvæðið í næstu efstu deild danska handknattleiksins í dag með tapi fyrir Bjerringbro, 31:28, í uppgjöri tveggja efstu liða deildarinnar. Þar með er Bjerringbro komið í kjörstöðu fyrir lokaumferðina eftir viku....
Efst á baugi
Myndskeið: Hélt upp á nýjan samning með stórleik
Díana Dögg Magnúsdóttir hélt upp á nýjan samning með því að vera markahæst þegar BSV Sachsen Zwickau vann öruggan og dýrmætan sigur á SV Union Halle-Neustadt á heimavelli í kvöld, 27:21, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Hún skoraði...
Efst á baugi
ÍBV er deildarmeistari eftir 19 ára bið
ÍBV varð í dag deildarmeistari í Olísdeild kvenna í handknattleik. Liðið innsiglaði titilinn með sigri á Selfoss á heimavelli, 41:27, eftir að hafa verið sex mörkum yfir í hálfleik, 21:15. Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 2004 sem...
Fréttir
FH vann á Ísafirði og Fram lagði ÍBV í Eyjum
FH náði tveggja stiga forskoti í öðru sæti Olísdeildar karla í handknattleik í dag með öruggum sigri á botnliði Harðar, 40:30, í viðureign liðanna í íþróttahúsinu á Torfnesi á Ísafirði.Á svipuðum tíma tapaði ÍBV fyrir Fram í Vestmannaeyjum...
Fréttir
Leikjavakt: Olísdeild kvenna
Fjórir leikir fara fram í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag. Um er ræða næst síðustu umferð deildarinnar.15.00 KA/Þór - Fram.16.00 Stjarnan - Haukar.16.00 ÍBV - Selfoss.16.00 HK - Valur.Staðan í Olísdeild kvenna.Handbolti.is fylgist með leikjunum í textalýsingu hér...
Efst á baugi
Haukar hafa lagt inn kæru
Vísir segir frá því í dag að Haukar hafi kært framkvæmd leiks Hauka og Gróttu sem fram fór í Olísdeild karla á Ásvöllum á fimmtudagskvöldið. Grótta vann leikinn eftir viðburðaríkar lokasekúndur, 28:27. Af þessum sigri leiðir að aðeins munar...
Fréttir
Leikjavakt: Olísdeild karla
Tveir leikir fara fram í Olísdeild karla í handknattleik í dag. Um er ræða síðustu viðureignir í 19. umferð deildarinnar.Kl. 13.30: Hörður - FH.Kl. 14: ÍBV - Fram. Staðan í Olísdeild karla.Handbolti.is fylgist með leikjunum í textalýsingu hér fyrir...
Nýjustu fréttir
Svíþjóð – Ísland, kl. 15 – textalýsing
Landslið Svíþjóðar og Íslands mætast öðru sinni á þremur dögum í vináttuleik í handknattleik karla. Viðureignin fer fram í...