Monthly Archives: March, 2023
Efst á baugi
Kristján hverfur frá störfum hjá Guif
Kristján Andrésson fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik og eitt sinn landsliðsþjálfari Svía í handknattleik karla lætur af starfi íþróttastjóra hjá sænska handknattleiksliðinu Guif í Eskilstuna þegar keppnistímabilinu lýkur í vor. Eftir því sem fram kemur í tilkynningu félagsins þarf félagið...
Fréttir
Dagskráin: Stjarnan fer í Skógarsel – heil umferð í Grill 66
Áfram verður leikið í 19. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Stjarnan sækir ÍR heim í Skógarsel í Breiðholti klukkan 19.30. Stjarnan er í baráttu við nokkur lið sem eru á svipuðum slóðum í deildinni um að ná...
Efst á baugi
Molakaffi: Óðinn, Viggó, Rúnar, Ólafur, Ýmir, Arnór, Bjarni, Tryggvi
Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði níu mörk, þar af fimm úr vítaköstum, í sigri Kadetten Schaffhausen á HSC Suhr Aarau, 28:27, í svissnesku A-deildinni í handknattleik karla í gærkvöld.Aðeins liðu tveir sólarhringar á milli leikja hjá Kadetten en liðið...
Fréttir
Sigurgleðin varð Aftureldingu ekki fjötur um fót
Sigurgleðin eftir bikarúrslitaleikinn á laugardagskvöld sat ekki lengi í leikmönnum Aftureldingar. Þeir fóru norður á Akureyri í dag og unnu KA-menn örugglega í 19. umferð Olísdeildar karla í handknattleik, 34:28, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik,...
Efst á baugi
Jöfnunarmark reyndist vera sigurmark á Ásvöllum
Grótta heldur í vonina um sæti í úrslitakeppninni í Olísdeild karla eftir ævintýrlegan sigur á Haukum í furðulegum leik með minnistæðum lokasekúndum á Ásvöllum í kvöld, 28:27. Birgir Steinn Jónsson skoraði sigurmarkið á síðustu sekúndum þegar flestir héldu að...
Fréttir
Leikjavakt: Leikið í KA-heimilinu og á Ásvöllum
Tveir leikir fara fram í Olísdeild karla í handknattleik, 19. umferð, í kvöld. Klukkan 19 hefst viðureign KA og Aftureldingar. Hálftíma síðar verður flautað til leiks hjá Haukum og Gróttu á Ásvölum.Staðan í Olísdeild karla.Handbolti.is fylgist með leikjunum...
Efst á baugi
Fyrrverandi Íslendingafélag leggur niður karlaliðið
Forráðamenn austurríska félagsins SG Insignis Westwien hafa ákveðið að leggja niður atvinnumannalið félagsins í karlaflokki eftir keppnistímabilið sem nú stendur yfir. Áfram verður barna- og unglingastarf í handbolta á vegum félagsins.Ástæðan fyrir þessu er fjárhagslegs eðlis en einnig...
Efst á baugi
Tandri Már frá keppni í nokkrar vikur
Tandri Már Konráðsson fyrirliði Stjörnunnar úlnliðsbrotnaði á vinstri hönd í undanúrslitaleik Stjörnunnar og Aftureldingar í Poweradebikarnum í Laugardalshöll á síðasta fimmtudag. Tandri Már staðfesti ótíðindin í samtali við hlaðvarp Seinni bylgjunnar og Vísir segir frá.Þykir ljóst að Tandri Már...
Efst á baugi
Samverustund í Digraneskirkju
Á morgun, föstudag, verður opin samverustund í Digraneskirkju klukkan 17 vegna Stefáns Arnars Gunnarssonar handknattleiksþjálfara og kennara sem hefur verið saknað frá 2. mars.Allir sem vilja koma og sýna samhug er velkomnir á samverustundina sem leidd verður af...
Fréttir
Ída Margrét semur við Gróttu og færir sig varanlega um set
Handknattleikskonan Ída Margrét Stefánsdóttir hefur skrifað undir þriggja ára samning við Handknattleiksdeild Gróttu. Ída Margrét hefur í vetur verið á láni hjá Gróttu frá Val. Hún hefur tekið ákvörðun að kveðja Val og hafa félagaskipti yfir til Gróttu í...
Nýjustu fréttir
Dagskráin: Í mörg horn á líta innanlands og utan
Áhugafólk um handknattleik hefur í mörg horn að líta í dag. Margir leikir eru á dagskrá Íslandsmótsins í þremur...