Monthly Archives: April, 2023
Efst á baugi
Myndir: Elliði Snær fer ekki alltaf troðnar slóðir
Eyjamaðurinn eldhressi Elliði Snær Viðarsson lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna frekar en aðrir Eyjamenn. Hann fer heldur ekki alltaf troðnar slóðir í átt sinni að marki eins og meðfylgjandi myndasyrpa Hafliða Breiðfjörð ljósmyndara úr leik Íslands og...
Fréttir
Myndasyrpa: Ísland – Eistland 30:23 – EM sæti í höfn
Íslenska landsliðið í handknattleik karla tryggði sér í dag efsta sæti í 3. riðilsins í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik með öruggum sigri á Eistlandi, 30:23, fyrir framan á þriðja þúsund áhorfendur í Laugardalshöll í rífandi góðri stemningu.Ísland verður...
Fréttir
Undankeppni EM 2024 – úrslit og lokastaðan
Undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik lauk í dag með 16 leikjum sem allir fóru fram á sama tíma. Tvö efstu lið hvers riðils taka þátt í lokakeppni EM sem fram fer í Þýskalandi í janúar á næsta ári. Einnig...
Efst á baugi
Stórkostlegur árangur Færeyinga – taka þátt í EM í Þýskalandi
Frændur okkur Færeyingar taka þátt í Evrópumótinu í handknattleik karla sem fram fer í Þýskalandi í janúar á næsta ári. Færeyska landsliðið er eitt fjögurra landsliða sem var með besta árangur í þriðja sæti í riðlum undankeppninnar sem lauk...
Fréttir
Öruggur sigur og markmiðið er í höfn
Íslenska landsliðið í handknattleik karla vann öruggan sigur á eistneska landsliðinu, 30:23, í síðasta leiknum í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í Laugardalshöll í dag. Um leið tryggði íslenska landsliðið sér efsta sæti riðilsins með 10 stig í sex...
Efst á baugi
Allar tillögur til breytinga voru felldar á þingi HSÍ
Allar tillögur til breytinga á keppni á Íslandsmótinu í handknattleik á næsta keppnistímabili voru felldar á ársþingi Handknattleikssambands Íslands sem haldið var fyrri partinn í dag í Laugardalshöll. M.a. lá fyrir tillaga um eina deild í meistaraflokki kvenna. Tillagan...
Fréttir
Eina sem skiptir máli er að vinna leikinn
„Leikurinn er ótrúlega mikilvægur. Við þurfum ekkert annað en sigur til þess að tryggja okkur efsta sætið og eiga þar með möguleika á að verða í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir EM,“ sagði Gunnar Magnússon annar...
Efst á baugi
Jacobsen stýrir danska landsliðinu til 2030
Hinn sigursæli landsliðsþjálfari Dana, Nikolaj Jacobsen, hefur skrifað undir nýjan samning við danska handknattleikssambandið sem gildir til loka júní árið 2030.Þetta var tilkynnt í gær áður en danska landsliðið vann stórsigur á Evrópumeisturum Svía, 37:31, Jyske Bank Boxen...
Efst á baugi
Molakaffi: Jakob, eftirvænting ríkir, áskorun, Lindberg
H71 hafði betur gegn Kyndli í fyrsta úrslitaleik liðanna um færeyska meistaratitilinn í handknattleik kvenna í gær, 34:25. Leikurinn fór fram í Hoyvíkuhöllinni. Jakob Lárusson er þjálfari Kyndilsliðsins sem var marki undir að loknum fyrri hálfleik í gær. 15:14....
Efst á baugi
Hamur rann á markvörðinn og leiðir skildu
Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar hennar í BSV Sachsen Zwickau töpuðu með átta marka mun í heimsókn til Oldenburg í gær, 33:25, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. BSV Sachsen Zwickau var marki undir í hálfleik, 11:10. Hamur rann...
Nýjustu fréttir
Unglingalið taka þátt í Norden Cup milli hátíða
Við fyrsta hanagal í morgun fór fjölmennur hópur frá handknattleiksdeild Selfoss utan til keppni á Norden Cup-mótinu sem fram...