Monthly Archives: April, 2023
Efst á baugi
Fyrsti leikur Víkings og Fjölnis verður eftir viku
Víkingur og Fjölnir mætast í úrslitum umspils um sæti í Olísdeild karla. Þetta varð ljóst í kvöld þegar bæði lið unnu andstæðinga sína, Kórdrengi og Þór, öðru sinni mjög örugglega. Fyrsti leikur Víkings og Fjölnis er ráðgerður á þriðjudaginn...
Efst á baugi
Haukar fóru illa með Framara
Haukar tóku frumkvæðið í einvíginu við Fram í 1. umferð úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í kvöld með öruggum sigri, 26:20, í Úlfarsárdal. Haukarnir voru mikið betri í leiknum í 45 mínútur. Leikmenn Fram náðu sér alls ekki á strik frá...
Fréttir
Zecevic varði KA/Þór veginn að sigri
Stjarnan er komin í vænlega stöðu í rimmu sinni við KA/Þór eftir öruggan sigur í fyrstu viðureign liðanna í TM-höllinni í Garðabæ í kvöld, 24:19. Annar leikur liðanna fer fram í KA-heimilinu á fimmtudaginn og hefst klukkan 17. Staðan...
Fréttir
Leikjavakt á mánudagskvöldi
Úrslitakeppni Olísdeildar kvenna hefst klukkan 18 í kvöld með viðureign Stjörnunnar og KA/Þórs í TM-höllinni í Garðabær. Fram og Haukar mætast klukkan 20 í Úlfarsárdal.Einnig fara tveir leikir fram í umspili Olísdeildar karla. Þór og Fjölnir leika í...
Efst á baugi
Óbrotinn en liðbönd sködduð og lítillega rifin
Útlokað hefur verið að Blær Hinriksson leikmaður Aftureldingar sé ökklabrotinn eftir að hafa meiðst á vinstri ökkla snemma leiks Fram og Aftureldingar í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í gær.Vísir.is segir í dag að niðurstaða Örnólfs Valdimarssonar bæklunarlæknis...
Efst á baugi
Talsverð skakkaföll í leikmannahópi meistaranna
Meiðsli halda áfram að herja á leikmenn í herbúðum Íslandsmeistara Vals í handknattleik. Svo kann að fara allt að fimm leikmenn liðsins sem hóf keppni í haust verði fjarverandi þegar Valsmenn sækja Hauka heim öðru sinni í átta liða...
Efst á baugi
Samstarfi Fjölnis og Fylkis hefur verið slitið
Samstarf Fjölnis og Fylkis um rekstur meistaraflokks kvenna í handknattleik verður ekki framlengt. Í tilkynningu í dag kemur fram að félögin hafi komst að þessari niðurstöðu í sameiningu eftir að tímabilinu í Grill 66-deild kvenna lauk.Meistaraflokkur kvenna mun...
Fréttir
Dagskráin: Úrslitakeppni kvenna hefst – ráðast úrslit í umspilinu?
Úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld. Eins og undanfarin ár þá taka liðin sem höfnuðu í þriðja til sjötta sæti þátt í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Tvö þau efstu, deildarmeistarar ÍBV og silfurlið Vals, sitja yfir.Stjarnan, Fram, Haukar...
Efst á baugi
Jakob þjálfar bæði lið Kyndils á næsta tímabili
Handknattleiksþjálfari Jakob Lárusson hefur verið ráðinn annar þjálfari karlaliðs Kyndils í Þórshöfn í Færeyjum frá og með næsta keppnistímabili. Samhliða mun Jakob áfram vera aðalþjálfari kvennaliðs félagsins en undir stjórn hans varð Kyndilsliðið í öðru sæti í úrvalsdeild kvenna...
Efst á baugi
Molakaffi: Ólafur Andrés, Harpa Rut, Sunna Guðrún Viktor Gísli, Örn
Ólafur Andrés Guðmundsson og samherjar hans í GC Amicitia Zürich eru úr leik í úrslitakeppni svissnesku A-deildarinnar í handknattleik. GC Amicitia Zürich tapaði í gær með eins marks mun fyrir BSV Bern, 27:26, þegar liðin mættust í fjórða sinn...
Nýjustu fréttir
Naumt hjá Degi í Varazdin – úrslit vináttuleikja í kvöld
Króatíska landsliðið undir stjórn Dags Sigurðssonar vann lærisveina Kiril Lazarov í landsliði Norður Makedóníu, 27:25, í vináttulandsleik í Varazdin...