Monthly Archives: April, 2023
Fréttir
Karakterinn og liðsheildin reið baggamuninn
„Ég er mjög ánægður með strákana og þá staðreynd að þeir vinna baráttuleik og hvernig tókst að vinna úr þeirri stöðu sem kom upp þegar við misstum Blæ út meiddann,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar þegar handbolti.is hitti hann...
Fréttir
Áttum erfitt með að ráða við sleggjurnar
„Því miður þá vantaði meiri gæði hjá okkur. Við vorum sjálfum okkur verstir á kafla í leiknum auk þess sem við áttum erfitt með að ráða við sleggjurnar í sókninni hjá Aftureldingu. Okkur tókst ekki að mæta þeim nógu...
Fréttir
Ýmir Örn er þýskur bikarmeistari
Ýmir Örn Gíslason varð í dag þýskur bikarmeistari í handknattleik með Rhein-Neckar Löwen eftir framlengdan úrslitaleik og vítakeppni gegn Magdeburg, 36:34. Staðan var jöfn 27:27 eftir venjulegan leiktíma og 31:31 eftir framlengingu. Aðeins var framlengt einu sinni áður en...
Fréttir
Níu marka sigur á Selfossi
Selfoss hreppti fyrsta vinninginn í kapphlaupinu við FH í undanúrslitum umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld. Selfossliðið sem varð næst neðst í Olísdeild kvenna lagði FH sem varði í fjórða sæti í Grill 66-deild kvenna, sé litið framhjá...
Fréttir
Leikmenn Vals og Fram komnir með bakið upp að vegg
Íslandsmeistarar Vals eru komnir með bakið upp að vegg í úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik eftir tap fyrir Haukum í Origohöllinni í dag, 24:22. Sömu sögu má segja um leikmenn Fram sem biðu lægri hlut fyrir Aftureldingu, 33:30, í...
Efst á baugi
„Fljótt á litið lítur ekki vel út með Blæ“
„Fljótt á litið þá lítur ekki vel út með Blæ. Menn óttast jafnvel að hann sé brotinn. Það skýrist betur þegar búið verður að mynda ökklann,“ sagð Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar áhyggjufullur í samtali við handbolta.is spurður um meiðsli...
Efst á baugi
Hildur lék Gróttuliðið grátt
ÍR vann stórsigur á Gróttu í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum umspils Olísdeildar kvenna, 32:20 í Skógaseli í dag. Hildur Öder Einarsdóttir, markvörður ÍR, átti stórleik, varði 18 skot og skoraði auk þess tvö mörk. Má segja að stórleikur...
Fréttir
Leikjavakt: Átta liða úrslit á sunnudegi
Tveir leikir fara fram í dag í fyrstu umferð úrslitakeppni Olísdeildar karla.Kl. 15: Valur - Haukar.Kl. 16: Fram - Afturelding.Handbolti.is fylgist með báðum viðureignum í textalýsingu á leikjavakt hér fyrir neðan.
Efst á baugi
Jóhanna Margrét og Aldís Ásta með þriðjung markanna
Jóhanna Margrét Sigurðardóttir og Aldís Ásta Heimisdóttir skoruðu þriðjung marka Skara HF þegar liðið tapaði fyrir H65 Höör í þriðju viðureigninni í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik, 31:25. Leikurinn fór fram í Höör. Fjórði leikur liðanna verður...
Efst á baugi
Teitur Örn lét til sín taka og uppskar bronsverðlaun
Teitur Örn Einarsson lét til sína taka þegar lið hans, Flensburg-Handewitt, vann Lemgo, 28:23, í leiknum um bronsverðlaunin í þýsku bikarkeppninni í handknattleik í Lanxess-Arena í Köln í dag.Eftir að hafa verið lítt áberandi í undanúrslitaleiknum gegn Rhein-Neckar Löwen...
Nýjustu fréttir
Andlát: Jan Larsen fyrrverandi þjálfari KA og Þórs
Daninn Jan Larsen, sem þjálfaði handboltalið KA snemma á níunda áratugnum og lið Þórs í upphafi þess tíunda, lést...