Monthly Archives: April, 2023
Fréttir
Þýskaland – úrslit dagsins í fyrstu deild
Fimm leikir fóru fram í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Íslenskir handknattleiksmenn og þjálfara komu við sögu í öllum leikjum.Úrslit leikja dagsins:THW Kiel - Flensburg 29:19 (13:8).Teitur Örn Einarsson skoraði eitt mark og átti tvæ stoðsendingar í liði Flensburg...
Efst á baugi
Ágúst Elí og Elvar voru allt í öllu
Ágúst Elí Björgvinsson og Elvar Ásgeirsson voru í stórum hlutverkum og stóðu undir þeim í dag þegar Ribe-Esbjerg vann Kolding, 28:26, á heimavelli í þriðju umferð riðils tvö í úrslitakeppni efstu liðanna um danska meistaratitilinn í handknattleik.Ágúst Elí stóð...
Efst á baugi
Vildum svara fyrir okkur eftir vonbrigðin á Akureyri
„Við lögðum á það áherslu að sýna ákveðni og standard strax í byrjun og að okkur væri alvara að vinna leikinn og fara á fullri ferð inn í undanúrslitin,“ sagði Lena Margrét Valdimarsdóttir leikmaður Stjörnunnar í samtali við handbolta.is...
Fréttir
Í dag snerust hlutverkin við
„Sveiflurnar á milli leikja eru lygilegar og hreint ótrúlegt hversu brútalt þetta sport getur verið,“ sagði Andri Snær Stefánsson þjálfari KA/Þórs eftir að liðið tapaði fyrir Stjörnunni með 11 marka mun í dag í oddaleik um sæti í undanúrslitum...
Efst á baugi
Alexandra Líf frá Noregi í Hafnarfjörð
Handknattleikskonan Alexandra Líf Arnarsdóttir hefur ákveðið að ganga til liðs við Hauka í sumar og leika með liðinu á næsta keppnistímabili. Alexandra Líf hefur leikið með Fredrikstad Bkl. í norsku úrvalsdeildinni á yfirstandandi leiktíð eftir að hafa verið leikmaður...
Fréttir
Stórsigur Stjörnunnar – mætir Val í undanúrslitum
Stjarnan mætir Val í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik eftir að hafa lagt KA/Þór með 11 marka mun, 33:22, í oddaleik liðanna í 1. umferð í TM-höllinni í dag. Stjarnan var með yfirhöndina frá upphafi til enda. Að loknum...
Efst á baugi
Hafdís er sögð vera á leiðinni í Val
Hafdís Renötudóttir landsliðsmarkvörður í handknattleik hefur ákveðið að kveðja Fram og ganga til liðs við Val í sumar. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum. Mun þegar liggja fyrir samkomulag á milli Hafdísar og Vals.Hafdís, sem er 25 ára gömul, hefur...
Fréttir
Dagskráin: Hvort fer Stjarnan eða KA/Þór í undanúrslit?
Í dag er röðin komin að oddaleik Stjörnunnar og KA/Þórs í fyrstu umferð úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik. Viðureignin fer fram í TM-höllinni í Garðabæ og hefst klukkan 16. Leikið verður til þrautar, þ.e. ef staðan verður jöfn eftir...
Efst á baugi
Molakaffi: Daníel, Oddur, Örn, Tumi, Sveinn, Arnór, Guðmundur, Einar
Daníel Þór Ingason og Oddur Gretarsson skoruðu fimm mörk hvor þegar lið þeirra Balingen-Weilstetten vann N-Lübbeck naumlega á heimavelli, 28:27, í 2. deild þýska handknattleiksins í gær. Liðin eru í tveimur efstu sætum deildarinnar. Örn Vésteinsson Östenberg kom lítið...
Efst á baugi
Oft hefur gengið betur hjá Díönu Dögg og Söndru
Oft hefur gengið betur hjá liðum íslensku landsliðskvennanna í þýsku 1. deildinni í handknattleik en í dag. Díana Dögg Magnúsdóttir, fyrirliði BSV, og samherjar hennar í Sachsen Zwickau töpuðu illa á heimavelli fyrir HSG Bensheim/Auerbach eftir að botninn datt...
Nýjustu fréttir
Jens besti markvörðurinn á Sparkassen cup
Jens Sigurðarson markvörður úr Val var valinn besti markvörður Sparkassen Cup mótsins í handknattleik sem lauk í gærkvöld. Áhorfendur...