Ísland og Noregur mætast í viðureign um fimmta sætið í karlaflokki í handknattleikskeppni Ólympíuhátíðar Evrópuæskunnar í Maribor í Slóveníu klukkan 8.00. Um er að ræða 17 ára landslið þjóðanna.
Uppfært: Dagur Árni Heimisson skorað sigurmark Íslands, 32:31, á síðustu sekúndu....
Evrópumót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, fer fram í Podgorica í Svartfjallalandi. Ísland á eitt sextán liða sem tekur þátt í mótinu sem hefst á fimmtudaginn eftir tæpa viku. Farið verður frá Íslandi á...
Viggó Kristjánsson er kominn á fulla ferð eftir meiðsli og aðgerð í vor. Hann skoraði sjö mörk og var markahæstur hjá SC DHfK Leizpig í stórsigri á grannliði, EHV Aue, 37:19, í Sachsen Cup-mótinu í fyrradag. Sveinbjörn Pétursson er...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, leikur við Norðmenn um 5. sætið á Ólympíudögum Evrópuæskunnar í Maribor í Slóveníu. Loksins hefur verið staðfest að flautað verður til leiks í fyrramálið klukkan 10 að staðartíma,...
Handknattleikskonan Rakel Sara Elvarsdóttir hefur ákveðið flytja heim og leika með KA/Þór í Olísdeildinni og Poweradebikarnum á komandi leiktíð. Hún kemur til uppeldisfélagsins á nýjan leik eftir eins árs veru hjá Volda í Noregi. Volda var á meðal...
Ísland leikur um fimmta sæti í handknattleikskeppni karla á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Maribor í Slóveníu á morgun. Eftir sigur á Svartfellingum í Vrbanska Sports íþróttahöllinni í Maribor í dag, 37:30, liggur það staðfest fyrir. Svartfellingar voru marki yfir að...
Ólafur Brim Stefánsson er kominn til liðs við handknattleikslið Gróttu að lokinni ársdvöl í herbúðum Fram. Hann hefur skrifað undir tveggja ára samning við Gróttu, eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Seltjarnarnesliðinu.
Ólafur Brim er 22 ára gamall...
Ísland og Svartfjallaland eigast við í krossspili um fimmta til áttunda sætið í karlaflokki í handknattleikskeppni Ólympíuhátíðar Evrópuæskunnar í Maribor í Slóveníu klukkan 12.30. Um er að ræða 17 ára landslið þjóðanna. Sigurliðið leikur um 5. sætið á morgun...
Handknattleiksdeild Víkings hefur gert tveggja ára samning við Þorfinn Mána Björnsson. Hann kemur til Víkinga frá uppeldisfélagi sínu, Haukum.
Þorfinnur hefur undanfarin þrjú tímabil leikið í meistaraflokki hjá Haukum, látið mikið fyrir sér fara í ungmennaliði félagsins í Grill...
Tíu dagar eru síðan nýliðar Olísdeildar karla, HK, hófu æfingar á nýjan leik eftir sumarleyfi. Sebastian Alexandersson þjálfari HK segir mikinn hug vera í leikmönnum og þjálfurum fyrir komandi keppnistímabili. Allir séu tveimur árum eldri og reynslunni ríkari frá...