- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: July, 2023

U17ÓÆ: Ísland – Noregur – beint streymi

Ísland og Noregur mætast í viðureign um fimmta sætið í karlaflokki í handknattleikskeppni Ólympíuhátíðar Evrópuæskunnar í Maribor í Slóveníu klukkan 8.00. Um er að ræða 17 ára landslið þjóðanna.Uppfært: Dagur Árni Heimisson skorað sigurmark Íslands, 32:31, á síðustu sekúndu....

U17EM: Ísland verður á meðal 16 liða í Podgorica

Evrópumót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, fer fram í Podgorica í Svartfjallalandi. Ísland á eitt sextán liða sem tekur þátt í mótinu sem hefst á fimmtudaginn eftir tæpa viku. Farið verður frá Íslandi á...

Molakaffi: Viggó, Andri Már, Rúnar, Oddur Elliði, Sandra, Kavaliauskaite

Viggó Kristjánsson er kominn á fulla ferð eftir meiðsli og aðgerð í vor. Hann skoraði sjö mörk og var markahæstur hjá SC DHfK Leizpig í stórsigri á grannliði, EHV Aue, 37:19, í Sachsen Cup-mótinu í fyrradag. Sveinbjörn Pétursson er...

U17ÓÆ: Mæta Noregi klukkan 8 í fyrramálið

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, leikur við Norðmenn um 5. sætið á Ólympíudögum Evrópuæskunnar í Maribor í Slóveníu. Loksins hefur verið staðfest að flautað verður til leiks í fyrramálið klukkan 10 að staðartíma,...

Rakel Sara hefur ákveðið að leika með KA/Þór

Handknattleikskonan Rakel Sara Elvarsdóttir hefur ákveðið flytja heim og leika með KA/Þór í Olísdeildinni og Poweradebikarnum á komandi leiktíð. Hún kemur til uppeldisfélagsins á nýjan leik eftir eins árs veru hjá Volda í Noregi. Volda var á meðal...

U17ÓÆ: Öruggur sigur – leika um fimmta sætið

Ísland leikur um fimmta sæti í handknattleikskeppni karla á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Maribor í Slóveníu á morgun. Eftir sigur á Svartfellingum í Vrbanska Sports íþróttahöllinni í Maribor í dag, 37:30, liggur það staðfest fyrir. Svartfellingar voru marki yfir að...

Mættur á nýjan leik í herbúðir Gróttu

Ólafur Brim Stefánsson er kominn til liðs við handknattleikslið Gróttu að lokinni ársdvöl í herbúðum Fram. Hann hefur skrifað undir tveggja ára samning við Gróttu, eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Seltjarnarnesliðinu.Ólafur Brim er 22 ára gamall...

U17ÓÆ: Ísland – Svartfjallaland: streymi

Ísland og Svartfjallaland eigast við í krossspili um fimmta til áttunda sætið í karlaflokki í handknattleikskeppni Ólympíuhátíðar Evrópuæskunnar í Maribor í Slóveníu klukkan 12.30. Um er að ræða 17 ára landslið þjóðanna. Sigurliðið leikur um 5. sætið á morgun...

Þorfinnur Máni gengur til liðs við nýliða Víkings

Handknattleiksdeild Víkings hefur gert tveggja ára samning við Þorfinn Mána Björnsson. Hann kemur til Víkinga frá uppeldisfélagi sínu, Haukum.Þorfinnur hefur undanfarin þrjú tímabil leikið í meistaraflokki hjá Haukum, látið mikið fyrir sér fara í ungmennaliði félagsins í Grill...

Erum reynslunni ríkari og og tveimur árum eldri

Tíu dagar eru síðan nýliðar Olísdeildar karla, HK, hófu æfingar á nýjan leik eftir sumarleyfi. Sebastian Alexandersson þjálfari HK segir mikinn hug vera í leikmönnum og þjálfurum fyrir komandi keppnistímabili. Allir séu tveimur árum eldri og reynslunni ríkari frá...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Loksins sigur og annað sætið gekk Kristianstad úr greipum í Gautaborg

Eftir talsverða mæðu að loknum síðustu leikjum þá tókst Arnari Birki Hálfdánssyni og samherjum í Amo HK að vinna...
- Auglýsing -