Monthly Archives: July, 2023
Fréttir
Molakaffi: Rantala, Sandra, Díana, Blohme, Radivojevic
Lene Rantala, fyrrverandi landsliðskona Danmerkur, hefur verið ráðin aðstoðarþjálfari Evrópu- og Noregsmeistara Vipers Kristiansand og mun þar með starfa við hlið Tomáš Hlavaty sem tók við þjálfun liðsins í sumar. Rantala, sem er 54 ára gömul, þekkir vel til...
Efst á baugi
Sjá fram á tekjutap ef sjónvarpstöðvar verða ekki með
Eins og staðan er núna þá verður ekki sýnt í sjónvarpi frá leikjum í Meistaradeildum karla og kvenna og Evrópudeildunum í Danmörku, Noregi og Svíþjóð á næstu leiktíð. Engin sjónvarpsstöð hefur keypt sýningaréttinn ennþá og virðist aukinnar svartsýni...
Efst á baugi
Verða örugglega ekki með á Ólympíuleikunum
Víst er orðið að handknattleikslandslið Rússlands og Belarus komast ekki með nokkru móti inn í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna, IOC, sem fram fara á næsta ári. Thomas Bach, forseti Alþjóða Ólympíunefndarinnar, segir að boð um þátttöku hafi verið send út til...
Efst á baugi
Japanskur markvörður undir smásjá á Nesinu
Japanskur markvörður, Shuhei Narayama, mun vera undir smásjá Róberts Gunnarssonar þjálfara Gróttu og forráðamanna félagsins. Svo segir Arnar Daði Arnarsson handboltaþjálfari og sérfræðingur á Twitter í dag.Samkvæmt heimildum Sérfræðingsins mun Grótta tefla fram Japana í sínu liði fjórða tímabilið...
Efst á baugi
Fara frá Ásvöllum og yfir í Kaplakrika
Króatísku handknattleikskonurnar Ena Car og Lara Židek, sem léku með Haukum á síðasta keppnistímabili leika áfram hér á landi á næstu leiktíð þótt þær verði ekki áfram liðsmenn Hauka. Samkvæmt heimildum handbolta.is leituðu Zidek og Car ekki langt...
Efst á baugi
Molakaffi: Sandra, Ólafur, Kiel, Nexe, Vojvodina
Sandra Erlingsdóttir lék ekki með TuS Metzingen í fyrsta leik liðsins af þremur á æfingamóti í Ungverjalandi i gær. TuS Metzingen tapaði fyrir japanska landsliðinu, 32:30. Sandra á afmæli í dag og sendir handbolti.is henni hér með hamingjuóskir með...
Efst á baugi
U17ÓÆ: Mæta Svartfellingum á föstudag
Frækinn sigur íslenska landsliðsins á Slóvenum í lokaumferð riðlakeppni Ólympíudaga Evrópuæskunnar í handknattleik karla í dag nægði ekki til að komast í undanúrslit. Íslensku piltarnir mæta Svartfellingum á föstudaginn í krossspili um fimmta til áttunda sætið. Sigurliðið leikur við...
Fréttir
U17ÓÆ: Strákarnir léku frábærlega og unnu heimamenn
U17 ára landsliðið í handknattleik karla lék frábærlega gegn heimamönnum Slóvena í dag í þriðju og síðustu umferð riðlakeppni Ólympíudaga Evrópuæskunnar í Maribor. Íslensku piltarnir gerðu sér lítið fyrir og urðu fyrstir til þess að vinna Slóvena og það...
Efst á baugi
Reiknar ekki með Ómari Inga í fyrstu leikjum
Ósennilegt er að Ómar Ingi Magnússon verði með Evrópumeisturum SC Magdeburg í allra fyrstu leikjum liðsins á tímabilinu. Svo segir Bennet Wiegert þjálfari liðsins í samtali við Magdeburger Volksstimme í dag. Hann segir Ómar Inga eiga eitthvað í land....
Landsliðin
U17ÓÆ: Slóvenía – Ísland: streymi, kl. 16.30
Slóvenía og Ísland eigast við í þriðju og síðustu umferð í karlaflokki í handknattleikskeppni Ólympíuhátíðar Evrópuæskunnar í Maribor í Slóveníu klukkan 16.30. Um er að ræða 17 ára landslið þjóðanna.Hér fyrir neðan er hlekkur á streymi frá leiknum. Eftir...
Nýjustu fréttir
Loksins sigur og annað sætið gekk Kristianstad úr greipum í Gautaborg
Eftir talsverða mæðu að loknum síðustu leikjum þá tókst Arnari Birki Hálfdánssyni og samherjum í Amo HK að vinna...