Monthly Archives: July, 2023
Efst á baugi
Janus Daði mætti ekki á æfingu hjá Kolstad
Margt bendir til þess að Janus Daði Smárason sé á förum frá norska meistaraliðinu Kolstad. Í frétt á vef TV2 í Noregi í segir að Selfyssingurinn hafi ekki mætt í morgun þegar liðið kom saman til fyrstu æfingar eftir...
Efst á baugi
Íslendingar verða í eldlínunni í Evrópudeildinni
Dregið verður í forkeppni Evrópudeildar karla í handknattleik á morgun. Saman verða dregin tíu lið sem reyna munu með sér heima og að heiman í lok ágúst og í byrjun september. Meðal liðanna 10 eru tvö sem sem tengjast...
Fréttir
Molakaffi: Íberubikarinn, B-EM kvenna, meiðsli í íslenska hópnum fyrir HM
Svo vel þótti takast til á síðasta tímabili þegar bestu lið grannþjóðanna Spánar og Portúgal kepptu í fyrsta sinn um Íberubikarinn í karlaflokki að ákveðið hefur verið að koma á fót sambærilegri keppni í kvennaflokki sem fram fer í...
Efst á baugi
U19piltar: Vængbrotið íslenskt lið tapaði æfingaleik
Vængbrotið landslið Íslands í handknattleik pilta, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, tapaði æfingaleik fyrir þýska landsliðinu í Lübeck í morgun, 43:30, eftir að hafa verið þremur mörkum undir að loknum fyrri hálfleik, 21:18. Tólf leikmenn tóku þátt í...
Efst á baugi
EMU19: Lilja er á meðal allra markahæstu
Lilja Ágústsdóttir var fimmta markahæst á Evrópumóti 19 ára landsliða sem lauk síðdegis í Rúmeníu með sigri Ungverja. Lilja skoraði 48 mörk í sjö leikjum íslenska liðsins í mótinu, eða rétt tæp sjö mörk að jafnaði í leik.Af íslensku...
Efst á baugi
EMU19: Ungverjar unnu í þriðja skiptið í röð
Lítt kom á óvart að Ungverjaland varð í dag Evrópumeistari í handknattleik kvenna, liðum skipuðum 19 ára og yngri. Ungverska landsliðið vann danska landsliðið með níu marka mun í úrslitaleik, 35:26. Danir sýndu tennurnar í fyrri hálfleik og voru...
Fréttir
EMU19: Úrslitaleikir um helgina
Evrópumót kvenna í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 19 ára, verður til lykta leitt á sunnudaginn. Úrslitaleikir mótsins standa fyrir dyrum á laugardag og sunnudag.Leikur um 1. sætið, sunnudagur:Ungverjaland - Danmörk 35:26 (17:14).Leikur um 3. sætið, sunnudagur:Rúmenía - Portúgal...
Efst á baugi
Segir Janus Daða orðaðan við Evrópumeistarana
Arnar Daði Arnarsson handknattleiksþjálfari, og ekki síst handknattleikssérfræðingur, segir frá því á Twitter í morgun að sögusagnir hermi að Janus Daði Smárason landsliðsmaður í handknattleik sé orðaður við Evrópumeistara SC Magdeburg frá Þýskalandi.Janus Daði Smárason er orðaður við Magdeburg....
Fréttir
Molakaffi: Fernandez, Hald, Jakobsen, sex framlengja
Spænski handknattleiksmaðurinn David Fernandez sem leystur var undan samningi hjá Wisla Plock í nýliðinni viku hefur samið við FC Porto. Carlos Resende tók við þjálfun FC Porto á dögunum eftir að Svíinn Magnus Andersson var leystur frá störfum. Resende...
Efst á baugi
EMU19: Risastórt skref fyrir kvennahandboltann – myndir
Hinn þrautreyndi handknattleiksþjálfari, Ágúst Þór Jóhannsson, og annar þjálfara U19 ára landsliðs kvenna segir að sú staðreynd að U19 ára landsliðið hafi tryggt sig inn á þriðja stórmót A-liða (HM20 ára á næsta ári) í röð sé afar stórt...
Nýjustu fréttir
Alfreð vann í Flensburg – Bareinar Arons töpuðu í Köben – úrslit kvöldsins
Þýska landsliðið undir stjórn Alfreðs Gíslasonar vann brasilíska landsliðið, 32:25, í fyrri vináttuleik þjóðanna að viðstöddum 5.600 áhorfendum í...