Margt bendir til þess að Janus Daði Smárason sé á förum frá norska meistaraliðinu Kolstad. Í frétt á vef TV2 í Noregi í segir að Selfyssingurinn hafi ekki mætt í morgun þegar liðið kom saman til fyrstu æfingar eftir...
Dregið verður í forkeppni Evrópudeildar karla í handknattleik á morgun. Saman verða dregin tíu lið sem reyna munu með sér heima og að heiman í lok ágúst og í byrjun september. Meðal liðanna 10 eru tvö sem sem tengjast...
Svo vel þótti takast til á síðasta tímabili þegar bestu lið grannþjóðanna Spánar og Portúgal kepptu í fyrsta sinn um Íberubikarinn í karlaflokki að ákveðið hefur verið að koma á fót sambærilegri keppni í kvennaflokki sem fram fer í...
Vængbrotið landslið Íslands í handknattleik pilta, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, tapaði æfingaleik fyrir þýska landsliðinu í Lübeck í morgun, 43:30, eftir að hafa verið þremur mörkum undir að loknum fyrri hálfleik, 21:18. Tólf leikmenn tóku þátt í...
Lilja Ágústsdóttir var fimmta markahæst á Evrópumóti 19 ára landsliða sem lauk síðdegis í Rúmeníu með sigri Ungverja. Lilja skoraði 48 mörk í sjö leikjum íslenska liðsins í mótinu, eða rétt tæp sjö mörk að jafnaði í leik.Af íslensku...
Lítt kom á óvart að Ungverjaland varð í dag Evrópumeistari í handknattleik kvenna, liðum skipuðum 19 ára og yngri. Ungverska landsliðið vann danska landsliðið með níu marka mun í úrslitaleik, 35:26. Danir sýndu tennurnar í fyrri hálfleik og voru...
Evrópumót kvenna í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 19 ára, verður til lykta leitt á sunnudaginn. Úrslitaleikir mótsins standa fyrir dyrum á laugardag og sunnudag.
Leikur um 1. sætið, sunnudagur:Ungverjaland - Danmörk 35:26 (17:14).Leikur um 3. sætið, sunnudagur:Rúmenía - Portúgal...
Arnar Daði Arnarsson handknattleiksþjálfari, og ekki síst handknattleikssérfræðingur, segir frá því á Twitter í morgun að sögusagnir hermi að Janus Daði Smárason landsliðsmaður í handknattleik sé orðaður við Evrópumeistara SC Magdeburg frá Þýskalandi.
Janus Daði Smárason er orðaður við Magdeburg....
Spænski handknattleiksmaðurinn David Fernandez sem leystur var undan samningi hjá Wisla Plock í nýliðinni viku hefur samið við FC Porto. Carlos Resende tók við þjálfun FC Porto á dögunum eftir að Svíinn Magnus Andersson var leystur frá störfum. Resende...
Hinn þrautreyndi handknattleiksþjálfari, Ágúst Þór Jóhannsson, og annar þjálfara U19 ára landsliðs kvenna segir að sú staðreynd að U19 ára landsliðið hafi tryggt sig inn á þriðja stórmót A-liða (HM20 ára á næsta ári) í röð sé afar stórt...