Farið var yfir breytingar í sjónvarpsútsendingamálum handboltahreyfingarinnar í nýjasta þætti Handkastsins. Breytingarnar hafa verið verið eitt verst geymda leyndarmál handboltahreyfingarinnar í sumar og verið helsta umræðuefnið þegar tveir eða fleiri áhugamenn um handbolta hafa komið saman.
Myndin virðist vera...
Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoraði sex mörk fyrir Skara HF í gærkvöld í naumu tapi liðsins fyrir IF Hallby í annarri umferð sjöunda riðils sænsku bikarkeppninnar í handknattleik í gær, 29:28. Leikurinn fór fram í Skara. Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði...
„Lið eins og Afturelding sem ætlar að berjast um alla titlana vantar annan góðan línumann,“ sagði Theodór Ingi Pálmason einn umsjónarmanna Handkastsins í umræðum um Aftureldingu í nýjasta þætti Handkastsins. Theodór telur Mosfellingar verði að styrkja þessa stöðu til...
Rúnar Sigtryggsson og liðsmenn hans í SC DHfK Leipzig töpuðu í kvöld fyrir Füchse Berlin á heimavelli í fyrstu umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik karla, 31:29, eftir að hafa einnig verið tveimur mörkum undir að loknum fyrri hálfleik,...
Landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir hefur ekki náð sér eftir að hafa farið úr axlarlið í síðasta leik þýska liðsins BSV Sachsen Zwickau í lok maí. Hún hefur af þeim sökum ekkert leikið með liðinu í undirbúningsleikjum síðustu vikurnar.
Díana...
„Það hafa orðið talsverðar breytingar hjá okkur frá síðasta keppnistímabili,“ sagði Patrekur Jóhannesson þjálfari karlaliðs Stjörnunnar þegar handbolti.is hitti hann að máli eftir viðureign Stjörnunnar og Aftureldingar á UMSK-mótinu á síðasta laugardag.
„Staðan er sú að leikmannahópurinn er að 60...
„Þetta eru stærstu tíðindi í handboltasögunni hér heima, það þessir tveir menn komi heim og ætli sér að spila í Olísdeild karla,“ segir Guðjón Guðmundsson, Gaupi, fyrrverandi fréttmaður á Stöð2 í hlaðvarpsþættinum Handkastið um þá staðreynd að Aron Pálmarsson...
Íslandsmeistara Vals í handknattleik kvenna töpuðu tveimur leikjum á móti á Spáni í gær og í fyrradag. Í gær tapað Valur fyrir BM Elche, 25:18, og 27:22 í leik við Málaga á laugardag. Eins og áður hefur komið fram...
Það skiptust á skin og skúrir hjá íslenskum handknattleiksmönnum í Þýskalandi í dag í leikjum þeirra með liðum sínum í fyrstu umferð deildarinnar. Elvar Örn Jónsson fór á kostum með MT Melsungen í 10 marka sigri á heimavelli á...
Andrea Jacobsen átti fína leik með nýjum samherjum sínum í danska úrvalsdeildarliðinu Silkeborg-Voel í dag gegn öðru úrvalsliði, Horsens, í 16-liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar. Frammistaða Andreu dugði þó ekki ein og sér til sigurs þrátt fyrir gott útlit að...