Monthly Archives: October, 2023

„Mér líður bara eins og ég hafi tapað“

„Þetta er alveg glatað því við áttum sigurinn svo ógeðslega mikið skilinn,“ sagði vonsvikinn þjálfari Stjörnunnar, Hrannar Guðmundsson, þegar handbolti.is hitti hann að máli eftir jafntefli við FH, 34:34, í upphafsleik 7. umferðar Olísdeildar karla í Mýrinni í kvöld....

Fyrrverandi stórskytta tryggði annað stigið á síðustu sekúndu

Jón Bjarni Ólafsson tryggði FH annað stigið gegn Stjörnunni í viðureign liðanna í 7. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Mýrinni í Garðabæ í kvöld. Jón Bjarni jafnaði metin með ævintýralegu skoti eftir sendingu Arons Pálmarssonnar á síðustu sekúndu...

Evrópudeild karla ’23 – úrslit 1. umferðar

Fyrsta umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik fór fram í kvöld. Nokkrir íslenskir handknattleiksmenn voru í eldlínunni með félagsliðum sínum í leikjum kvöldsins.A-riðill:IFK Kristianstad - Rhein-Neckar Löwen 20:26 (10:13).- Hvorki Arnór Snær Óskarsson né Ýmir Örn Gíslason skoruðu mark...

Leikir ísraelsku félaganna strikaðir út

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur tekið þá ákvörðun að draga ísraelsk félagslið sem taka þátt í Evrópubikarkeppni karla úr keppni. Vegna ástandsins í Ísrael er útilokað að félagsliðin Maccabi Rishon Lezion, Holon Yuvalim HC og Hapoel Ashdod HC geti leikið...

Myndskeið: Thea Imani í frábærum félagsskap

Thea Imani Sturludóttir leikmaður íslenska landsliðsins í handknattleik kvenna er í úrvalsliði tveggja fyrstu umferðanna i undankeppni Evrópumótsins í handknattleik kvenna.Handknattleikssamband Evrópu hefur tekið saman tilþrif sjö leikmanna í fyrstu og annarri umferð keppninnar og birt í myndskeiði...

Sókndjarfur þjálfari sem vill auka hraða leiksins

„Ég vil vera sókndjarfur þjálfari,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla spurður um þær breytingar sem hann vonast til þess að gert á leik íslenska landsliðsins þegar fram líða stundir. Snorri Steinn var ráðinn landsliðsþjálfari um mitt...

Dagskráin: Grannaslagur í Mýrinni

Sjöunda umferð Olísdeildar karla hefst í kvöld með einni viðureign. Stjarnan tekur á móti FH í Mýrinni. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Leiknum er flýtt vegna utanfarar FH-inga síðar í vikunni. Þeir eiga að vera mættir til Belgrad...

Molakaffi: Gauti, Örn, engar „selfie“, Nielsen, Hansen, Truchanovičius

Framarinn Þorsteinn Gauti Hjálmarsson hefur verið valinn í landslið Finnlands en liðið kemur saman til æfinga og keppni frá og með 30. október. Gauti hefur átt sæti í finnska landsliðinu í nærri því ár og hefur á þeim tíma...

Elvar Örn, Arnar Freyr og félagar í annað sæti á ný

MT Melsungen með landsliðsmennina Arnar Frey Arnarsson og Elvar Örn Jónsson innanborðs gaf ekki annað sæti þýsku 1. deildarinnar eftir til Evrópumeistara SC Magdeburg nema í rúman sólarhring. Melsungen er komið á sinn stað á nýjan leik eftir að...

„Ég held að sjálfsögðu öllu opnu áfram“

„Við höfum úr mörgum handknattleiksmönnum að velja um þessar mundir en þetta er niðurstaðan og ég mjög ánægður með hana. Eini maðurinn sem stóð okkur ekki til boða að þessu sinni er Gísli Þorgeir Kristjánsson. Hann er frá vegna...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Nielsen fer til Veszprém – hluverk Viktors Gísla mun stækka

Ungverska meistaraliðið One Veszprém staðfesti í morgun að danski landsliðsmarkvörðurinn Emil Nielsen gangi til liðs við félagið að ári...
- Auglýsing -