- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: November, 2023

Molakaffi: Róbert, Viktor, Bürkle, Símon, Arnór

Róbert Sigurðarson var fastur fyrir í vörn Drammen í gær þegar liðið vann Viking TIF, 35:33, í 12. umferð norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla en leikið var á heimavelli Viking.  Drammen var fjórum mörkum undir að loknum fyrri hálfleik,...

Myndskeið: Sigvalda og Hansen brást báðum bogalistin á ögurstundum

Bæði Sigvalda Birni Guðjónssyni og Mikkel Hansen brást bogalistin í vítaköstum á örlagastundum í leikjum með með liðum sínum í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla í kvöld. Sænski landsliðsmarkvörðurinn Andreas Palicka sá við Sigvalda rúmri mínútu fyrir leikslok í...

Tilfinningin var góð allan leikinn

„Við mættum grimmir í leikinn og lékum góða vörn. Fyrir vikið voru Gróttumenn í erfiðleikum með að skora meðan við fengum færi í flestum okkar sóknum. Tilfinningin var góð alla leikinn,“ sagði Ásbjörn Friðriksson leikmaður FH í samtali við...

Magnað að draumurinn sé að rætast

„Við erum mjög spenntar og maður er eiginlega ennþá að átta sig á að þetta sé að verða að veruleika,“ sagði Elísa Elíasdóttir landsliðskona í handknattleik úr Vestmannaeyjum þegar handbolti.is hitti hana að máli rétt áður en íslenska landsliðið...

Alveg geggjað að hafa náð þessu

„Ég er mjög spennt fyrir að fara út og taka þátt í æfingaleikjunum fyrir HM og koma okkur af stað áður en aðal alvaran byrjar,“ sagði Berglind Þorsteinsdóttir landsliðskona í handknattleik og leikmaður Fram í samtali við handbolta.is áður en...

Ari Pétur á heimaslóðum fram til ársins 2026

Ari Pétur Eiríksson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Gróttu til ársins 2026. Ara Pétur þarf vart að kynna fyrir Gróttufólk, segir í tilkynningu frá deildinni, enda hefur hann leikið 90 leiki fyrir félagið.Ari Pétur er 21 árs...

Dagskráin: Tekst FH að tylla sér á toppinn?

Einn leikur fer fram í 10. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. FH-ingar fá Gróttumenn í heimsókn í Kaplakrika klukkan 19.30.Vegna taps Valsmanna fyrir KA í gær mun FH setjast í efsta sæti Olísdeildar takist liðinu að vinna...

KA sektað um 50 þúsund vegna starfsmanns sem hélt sig ekki á mottunni

Aganefnd HSÍ hefur sektað handknattleiksdeild KA um 50 þúsund krónur vegna framkomu starfsmanns deildarinnar í garð dómara á leik KA og Aftureldingar sem fram fór í KA-heimilinu 9. nóvember. Í úrskurði aganefndar segir að umræddur starfsmaður hafi viðhaft gróft...

Rúnar og Lárus Helgi eru meiddir – Coric veikur

Stórskyttan Rúnar Kárason, línumaðurinn Marko Coric og markvörðurinn Lárus Helgi Ólafsson léku ekki með Fram í gær gegn ÍBV. Rúnar og Lárus Helgi voru og eru meiddir en Coric var heima rúmliggjandi vegna veikinda, að sögn Einars Jónssonar þjálfara...

Landsliðið er farið til Noregs – upphitunarmót næstu daga

Kvennalandsliðið í handknattleik fór frá Keflavíkurflugvelli í morgun með flugi til Noregs þar sem fyrir dyrum stendur þátttaka á heimsmeistaramótinu sem haldið verður í Danmörku, Noregi og í Svíþjóð frá 29. nóvember til 17. desember.Tólf áru eru liðin...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Króatar fengu síðara boðskortið á HM – Færeyingar keppa í Trier

Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hefur samþykkt að Króatía fái annað boðskortið til þátttöku á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik sem fram...
- Auglýsing -