Aðalsteini Eyjólfssyni var í kvöld sagt upp starfi þjálfara þýska handknattleiksliðsins GWD Minden. Hann tók við þjálfun Minden í sumar en því miður hefur gengi liðsins ekki verið eins og best verður á kosið. Minden sem féll úr efstu...
„Ástandið á okkur er mjög gott eftir að hafa náð að dreifa mjög álaginu í leikjunum tveimur við Austurríki," sagði Aron Pálmarsson fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik í samtali við handbolta.is í München í kvöld að lokinni fyrstu æfingu...
Þjóðverjar undir stjórn Alfreðs Gíslasonar niðurlægði svissneska landsliðið í hinum svokallaða upphafsleik Evrópumeistaramótsins í handknattleik í Merkur-Spiel Arena í Düsseldorf í kvöld, 27:14, að viðstöddum 53586 áhorfendum. Áhorfendafjöldinn er sá mesti í sögunni á handboltaleik. Áður en leikurinn fór...
„Það er gott að vera kominn á staðinn og finna aðeins fyrir fiðringnum,“ sagði Arnór Atlason aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í handknattleik í samtali við handbolta.is í kvöld eftir fyrstu æfingu íslenska landsliðsins í München í kvöld. Æft var í...
Fréttatilkynning frá Fjármála- og efnahagsráðuneyti, Forsætisráðuneyti, Mennta- og barnamálaráðuneyti.
Stofnað hefur verið félag sem mun standa að byggingu nýrrar þjóðarhallar í innanhússíþróttum í Laugardal, Þjóðarhöll ehf.
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir fjármála- og...
Það var kuldalegt um að líta þegar íslenska landsliðið í handknattleik kom á hótel sitt í München í suður Þýskalandi í dag eftir liðlega þriggja stunda ferð frá Linz í Austurríki þar sem liðið hefur dvalið í nærri viku.
Leikmenn...
Háskólinn í Reykjavík hitar upp fyrir EM í handbolta sem hefst í dag með HR stofunni. Dr. Peter O‘Donoghue, prófessor við íþróttafræðideild HR, fer yfir spálíkan sem hann hefur gert fyrir mótið.
Peter gerði spálíkan fyrir HM í handbolta sem...
„Stemning, leikgleði, samstaða og við vinnum hver fyrir aðra.“ Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik snéri aftur á stórmót
Höfundur er Jóhanna Þóra Guðbjörnsdóttir. Hún er íþróttafræðingur með sérstakan áhuga á sögu íslenska kvennalandsliðsins í handbolta. Hún æfði handbolta lengi vel og...
„Heitasta umræðan þessa dagana er um Donna. Hann hefur verið að glíma við meiðsli í aðdraganda mótsins og ekkert spilað með sínu félagsliði í desember. Hann er valinn, greinilega sem 17. eða 18. leikmaður. Hann spilar ekki mínútu í...
Barna-og unglingaráð handknattleiksdeildar Gróttu og Magnús Karl Magnússon hafa komist að samkomulagi um að Magnús láti af störfum fyrir félagið. Magnús ætlar að einbeita sér að starfi sínu sem íþróttasálfræðingur. Hann hóf störf í júní og hefur frá þeim...