Monthly Archives: February, 2024
A-landslið kvenna
Krefjandi leikur gegn sterku og skemmtilegu liði
„Leikurinn verður krefjandi fyrir okkur gegn sterku og skemmtilegu liði Svía. Þetta er gott verkefni fyrir okkur á þeirri leið sem við erum,“ segir Sunna Jónsdóttir landsliðskonan reynda um viðureignina við Svía á Ásvöllum í kvöld í undankeppni Evrópumótsins...
Fréttir
Íslendingalið er áfram á hættusvæði
Sænska handknattleiksliðið HF Karlskrona, sem um þessar mundir hefur miklar tengingar við íslenska handknattleiksmenn, er áfram á hættusvæði í sænsku úrvalsdeildinni í karlaflokki. Í gærkvöldi tapaði HF Karlskrona fyrir Alingsås HK á heimavelli, 26:23, eftir að hafa verið yfir,...
Fréttir
Dugði skammt að Elvar væri atkvæðamikill
Elvar Ásgeirsson var atkvæðamestur hjá Ribe-Esbjerg með sex mörk og fjórar stoðsendingar í tapleik gegn Mors-Thy, 34:30, á útivelli í gærkvöld. Ágúst Elí Björgvinsson, markvörður, var í leikmannahópi Ribe-Esbjerg en kom ekkert inn á leikvöllinn.Mors-Thy hafði sjö marka forskot...
Efst á baugi
Molakaffi: Kristján, Svavar, Sigurður, Madesen, Machulla, Gullerud, Atingre
Kristján Halldórsson var eftirlitsmaður á viðureign Skjern og IK Sävehof í 3. umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik sem fram fór í Skjern á Jótlandi í gærkvöld. IK Sävehof vann leikinn með eins marks mun, 29:28. Tryggvi Þórisson var...
Efst á baugi
Myndskeið: Ósvikinn fögnuður Orra Freys og samherja – Aftur lokaði Viktor Gísli markinu
Orri Freyr Þorkelsson fór öðru sinni á einni viku á kostum með Sporting Lissabon í kvöld þegar liðið lagði efsta lið þýsku 1. deildarinnar, Füchse Berlin í annað sinn í röð í riðlakeppni 16-liða úrslita Evrópudeildarinnar í handknattleik, 32:28,...
Evrópukeppni karla
Evrópudeild karla – 16-liða úrslit – 3. umferð, leikir og staðan
Þriðja og næst síðasta umferð riðakeppni 16-liða úrslita Evrópubikarkeppni karla í handknattleik fór fram í kvöld. Síðasta umferðin verður háð eftir viku. Nokkrir Íslendingar voru í eldlínunni í leikjum kvöldsins.1.riðill:Hannover-Burgdorf - RN-Löwen 24:32 (13:15).- Heiðmar Felixson er aðstoðarþjálfari H....
Efst á baugi
Táningalið Fram réði ekki við FH-inga – myndir
FH-ingar unnu afar öruggan sigur á nánast ungmennaliði Fram í viðureign liðanna í Olísdeild karla í handknattleik í Kaplakrika í kvöld, 36:25, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, 17:12. FH hefur þar með náð þriggja stiga...
Evrópukeppni karla
Teitur og félagar standa vel að vígi – stórleikur Óðins nægði ekki
Teitur Örn Einarsson og félagar í Flensburg eru öruggir um sæti í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik eftir að þeir lögðu serbnesku meistarana Vojvodina, 42:30, í Flens-Arena í Flensburg í kvöld. Flensburg á efsta sæti riðilsins næsta víst...
A-landslið kvenna
Mjög spennt fyrir þessum leik á heimavelli
„Það er virklega gaman að vera á ný í landsliðshópnum. Ég hef beðið spennt eftir þessu tækifæri,“ segir Elín Klara Þorkelsdóttir landsliðskona í samtali við handbolta sem mætt er í landsliðið á ný fyrir leikina við Svía í undankeppni...
Fréttir
Grótta verður án Ágústs Inga í leiknum við KA
Ágúst Ingi Óskarsson leikmaður Gróttu var í dag úrskurðaður í eins leiks keppnisbann á fundi aganefndar HSÍ. Ágúst Ingi verður af þeim sökum í banni þegar Grótta sækir KA heim í 18. umferð Olísdeildar á föstudagskvöld. Fjarvera hans veikir...
Nýjustu fréttir
Loksins sigur og annað sætið gekk Kristianstad úr greipum í Gautaborg
Eftir talsverða mæðu að loknum síðustu leikjum þá tókst Arnari Birki Hálfdánssyni og samherjum í Amo HK að vinna...