Það eru miklar líkur á að skyttan öfluga hjá Val, Magnús Óli Magnússon, muni ryðja goðsögninni hjá Val, Valdimar Grímssyni, úr vegi. Já, skjóta hann niður af toppnum á listanum yfir þá leikmenn sem hafa skorað flest mörk fyrir...
HBC Nantes sem landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson leikur með, er komið í úrslit frönsku bikarkeppninnar. Liðið mætir PSG í úrslitaleik 1. júní. Nantes vann Toulouse, 28:26, í undanúrslitaleik í kvöld. Leikurinn fór fram í Toulouse.
Viktor Gísli gat því miður...
Ekkert lát er á kapphlaupi Füchse Berlin og SC Magdeburg um þýska meistaratitilinn í handknattleik karla. Bæði lið unnu leiki sín örugglega í kvöld þegar keppni hófst á ný í þýsku 1. deildinni. SC Magdeburg lagði Erlangen, 27:22 á...
Haukur Þrastarson og félagar hans í Industria Kielce unnu mikilvægan sigur í kvöld þegar þeir höfðu betur gegn Wisla Plock í uppgjöri tveggja langefstu liða pólsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik, 34:29. Kielce var marki yfir í hálfleik, 15:14.
Leikurinn fór fram...
Valsmenn hafa leikið flesta Evrópuleiki í handknattleik karla, eða 121 leik áður en þeir mæta Steaua Búkarest í tveimur leikjum á næstu dögum, í Rúmeníu á sunnudaginn og að Hlíðarenda á laugardaginn eftir rúma viku.
Þau lið sem hafa leikið...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla er í riðli með landsliðum Grikklands, Bosníu og Georgíu í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik karla 2026. Dregið var í riðla undankeppninnar Kaupmannahöfn í dag. Leikir Íslands og Georgíu verða þeir fyrstu á milli A-landsliða...
„Ég hefði að sjálfsögðu viljað vinna leikinn, allavega fá eitt stig eins og leikurinn þróaðist. Því miður varð það ekki raunin,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari karlaliðs Vals í samtali við handbolta.is á Ásvöllum í gærkvöld eftir að Valur...
Landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, Donni, hefur samið við danska úrvalsdeildarliðið Skanderborg AGF til tveggja ára. Hann kemur til félagsins frá PAUC í Frakklandi í sumar að lokinni fjögurra ára dvöl. Þar áður lék Donni með ÍBV og Fjölni hér...
Stjórnendur handknattleiksdeildar Fram halda ótrauðir áfram að skrifa undir samning við efnilega leikmenn félagsins. Daníel Stefán Reynisson bætist í hóp þeirra sem fest hefur nafn sitt á blað og skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Fram.
Daníel Stefán er...
Phil Döhler fyrrverandi markvörður FH átti stórleik í gærkvöld þegar lið hans HF Karlskrona vann stórsigur, 34:23, á Lugi á heimavelli í botnbaráttu sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gærkvöldi. Döhler, sem gekk til liðs við HF Karlskrona frá...
Úrslit og leikjadagskrá síðustu leikjana á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik 2025. Einnig röð þjóðanna 32.
Úrslitaleikir 14. desember - Rotterdam:Bronsleikur:...