Monthly Archives: March, 2024
Fréttir
Streymi: Barein – Slóvenía, kl. 14.15 – forkeppni ÓL
Klukkan 14.15 hefst viðureign landsliða Barein og Slóveníu í 3. umferð forkeppni Ólympíuleikanna í handknattleik karla. Leikið er í Granollers á Spáni. Aron Kristjánsson er þjálfari landsliðs Barein.Forkeppni ÓL24, karlar: Leikir, úrslit, staðanHér fyrir neðan er hlekkur á...
Fréttir
Streymi: Þýskaland – Austurríki, kl. 13.10 – forkeppni ÓL
Þýska landsliðið, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, mætir landsliði Austurríkis í 3. umferð forkeppni handknattleikskeppni Ólympíuleikanna, í Hannover klukkan 13.10. Um er að ræða hreinan úrslitaleik um þátttökurétt á Ólympíuleikunum. Hvort lið hefur tvö stig eftir tvo leiki.Forkeppni ÓL24, karlar:...
Efst á baugi
Frammistaða okkar var hrikalega góð
„Frammistaða okkar var hrikalega góð, ekki síst varnarleikurinn enda höfðum við búið okkur mjög vel undir leikinn. ÍR-ingar skoruðu ekki nema tvö mörk í fyrri hluta fyrri hálfleiks og það úr vítaköstum. Það segir sína sögu,“ sagði Sigurgeir Jónsson,...
Efst á baugi
Vorum alls ekki á fullum krafti
„Mér fannst við ekkert vera gíraðar í leikinn, svona eins og það væri ekki neitt í húfi fyrir okkur. Við virtumst bara ekki tilbúnar í alvöru stríð eins og Stjörnuliðið var mætt í,“ sagði Sólveig Lára Kjærnested þjálfari ÍR...
Efst á baugi
Dagskráin: Keppt um sæti í umspilinu
Fjórir síðustu leikir 17. og næst síðustu umferðar Grill 66-deildar kvenna fara fram í dag og hefjast klukkan 16. Selfoss-liðið hefur fyrir löngu unnið deildina en áfram stendur yfir keppni um sæti í umspilinu sem tekur við. Aðalbaráttan er...
Fréttir
Molakaffi: Dana, Elín, Bjarki, Jacobsen, Schmid, vináttuleikir
Dana Björg Guðmundsdóttir skoraði þrjú mörk þegar lið hennar, Volda, tapaði fyrir Ålgård, 32:28, í næst efstu deild norska handknattleiksins í gær. Leikurinn fór fram í Ålgårdhallen. Volda er áfram í öðru sæti deildarinnar og í umspilssæti ásamt Flint...
Efst á baugi
Norðmenn tryggðu sér Ólympíufarseðil
Kátt er á hjalla í herbúðum norska karlalandsliðsins eftir að það vann sér í kvöld inn þátttökurétt í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna sem fram fara í París í sumar. Norðmenn tryggðu sér farseðilinn til Parísar með því að leggja Ungverja, 29:25,...
A-landslið karla
Annar öruggur sigur landsliðsins í Aþenu
Karlalandsliðið í handknattleik vann öruggan sigur á gríska landsliðinu, 32:25, í síðari vináttuleiknum í Aþenu í kvöld. Íslenska landsliðið var sex mörkum yfir að loknum fyrri hálfeik, 17:11, eftir að hafa hrist Grikki af sér eftir nærri 20 mínútna...
Efst á baugi
Áfram kapphlaup um annað sæti – KA/Þór vann botnslaginn
Það mun ekki ráðast fyrr en í síðustu umferð Olísdeildar kvenna hvort Fram eða Haukar krækja í annað sæti deildarinnar. Liðin voru jöfn að stigum fyrir næst síðustu umferðina í kvöld og standa enn jafnfætis eftir leikina vegna þess...
A-landslið karla
Leikjavakt: Landsleikur og Olísdeild kvenna
Framundan er vináttuleikur Grikklands og Íslands í handknattleik karla í Aþenu klukkan 17.15 auk fjögurra leikja í næst síðustu umferð Olísdeildar kvenna sem hefjast klukkan 17.30.Handbolti.is freistar þess að fylgjast með leikjunum fimm og uppfæra stöðuna í...
Nýjustu fréttir
Alfreð vann í Flensburg – Bareinar Arons töpuðu í Köben – úrslit kvöldsins
Þýska landsliðið undir stjórn Alfreðs Gíslasonar vann brasilíska landsliðið, 32:25, í fyrri vináttuleik þjóðanna að viðstöddum 5.600 áhorfendum í...