Monthly Archives: March, 2024
Fréttir
Dagskráin: Lokaumferðin – hvaða lið fer upp í Olísdeild?
Síðasta umferð Grill 66-deildar karla fer fram í dag. Ungmennalið Fram hefur fyrir nokkru síðan tryggt sér deildarmeistaratitilinn. Liðið fer hinsvegar ekki upp um deild. Baráttan um sætið í Olísdeildinni stendur á milli ÍR og Fjölnis. Eitt stig skilur...
Efst á baugi
Molakaffi: Berta, Aldís, Jóhanna, Andrea, Elías, Ómar
Berta Rut Harðardóttir og samherjar hennar í Kristianstad HK tryggðu sér fimmta sæti í sænsku úrvalsdeildinni í gærkvöld þegar síðasta umferðin fór fram. Kristianstad HK vann Skara HF, 29:25, í Skara. Berta skoraði tvö mörk og átti tvær stoðsendingar. Aldís...
Efst á baugi
Hvaða leikir standa eftir í Olísdeild karla?
Mikil spenna er í topp- og fallbaráttu Olísdeildar karla í handknattleik. Tvær umferðir eru eftir sem leiknar verða 2. og 5. apríl. Hér fyrir neðan er að finna hvaða lið mætast í síðustu leikjunum og hvar.21. umferð þriðjudaginn 2....
Efst á baugi
HK vann leikinn mikilvæga – annað tap FH í röð fyrir Haukum – Valur nálgast – úrslit kvöldsins og staðan
HK vann uppgjör liðanna í tíunda og ellefta sæti Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld þegar liðið lagði Víkinga, 26:21, í 20. umferð. Leikið var í Safamýri, heimavelli Víkinga. Með sigrinum höfðu liðin sætaskipti. HK tyllti sér í 10....
Efst á baugi
Afturelding batt enda á sigurgöngu KA-manna
Eftir þrjá sigurleiki í röð steinlágu KA-menn í kvöld þegar þeir sóttu Aftureldingu heim í 20. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Mosfellingar léku við hvern sinn fingur í vörn sem sókn og unnu með 10 marka mun, 34:24, eftir...
Fréttir
Haukur og félagar komnir með annan fótinn í átta liða úrslit
Haukur Þrastarson og liðsfélagar í pólska meistaraliðinu Indurstria Kielce eru komnir með annan fótinn í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í handknattleik með átta marka sigri á dönsku meisturunum GOG, 33:25, í Jyske Bank Arena í Óðinsvéum í kvöld....
Efst á baugi
Ágúst og Árni hafa valið HM-hóp U20 ára landsliðsins
Valinn hefur verið landsliðshópur U20 ára landsliðs kvenna í handknattleik sem býr sig undir og tekur þátt í heimsmeistaramóti sem fram fer í Skopje 19. til 30. júní.Æfingar hefjast 31. maí og standa yfir hér á landi fram...
Efst á baugi
Sigríður bætir við sig ári á Hlíðarenda
Sigríður Hauksdóttir hefur framlengt samning sinn við deildar- og bikarmeistara Vals til eins árs, eða út leiktíðina vorið 2025. Sigríður gekk til liðs við Val fyrir tveimur árum og fetaði þar með í fótspor ömmu sinnar og nöfnu, Sigríðar...
Efst á baugi
Dagskráin: Augu flestra beinast að Safamýri
Tuttugasta umferð Olísdeildar karla í handknattleik fer fram í kvöld. Ekkert hik á vera á leikmönnum og þjálfurum. Sex leikir fara fram og nú fer hver að verða síðastur til þess að öngla í stig áður en deildarkeppnin verður...
Efst á baugi
Molakaffi: Bjarki, umspil, Redbergslid, undanúrslit
Bjarki Finnbogason og félagar hans í Anderstorps komu sér upp úr fallsæti í Allsvenskan, næst efstu deild sænska handknattleiksins í lokaumferðinnni í gærkvöld þeir unnu Redbergslid, 24:22, á heimavelli. Þess í stað féll Redbergslid úr deildinni ásamt Lindesberg. Anderstorps...
Nýjustu fréttir
Viggó veikur og var ekki í kveðjuleiknum – Andri Már einnig fjarverandi
Viggó Kristjánsson missti af kveðjuleik sínum með SC DHfK Leipzig á QUARTERBACK Immobilien ARENA í Leipzig gegn Hannover-Burgdorf í...