- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: April, 2024

Aftur jöfnuðu Haukar úr vítakasti og unnu í framlengingu

Annan leikinn í röð unnu Haukar leikmenn Fram eftir framlengingu í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld., 28:25, en leikið var á Ásvöllum. Jafnt var eftir venjulegan leiktíma, 24:24, og eins og í Lambhagahöllinni á þriðjudagskvöldið jafnaði Elín...

Gerði mistök – biðst afsökunar

Fjölnismenn voru æfir eftir að viðureign þeirra og Þórs í umspili Olísdeildar karla í handknattleik lauk í Fjölnishöllinni í kvöld. Ástæða reiðinnar var leikhlé sem Þór tók þegar sex sekúndur voru til leiksloka í stöðunni 29:27 fyrir Þór. Þótti...

Þór hefur tekið forystu

Þór tók forystuna í úrslitum umspils Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld þegar liðið vann Fjölni, 29:27, í þriðju viðureign liðanna sem fram fór í Fjölnishöllinni. Þór hefur þar með unnið tvo leiki í röð en Fjölnir hafði betur...

Myndskeið: Ég reikna með að þeir verði enn fastari fyrir

„Þeir vita eftir fyrri leikinn að við hlaupum mikið. Ég reikna með að þeir leggi áherslu á að stöðva það. Eins reikna ég með að þeir verði enn fastari fyrir varnarlega og voru þeir nú nógu fastir fyrir á...

Lokahóf: ÍR-ingar settu punkt aftan við tímabilið

Lokahóf handknattleiksdeildar ÍR fór fram að kvöldi síðasta vetrardags. Þar komu saman leikmenn, sjálfboðaliðar og aðrir velunnarar deildarinnar og gerðu upp veturinn. Sjálfboðaliðar deildarinnar fengu þakklætisvott frá félaginu og leikmenn voru verðlaunaðir fyrir framgöngu sína í vetur.Kvennalið ÍR lék...

Anna Karen heldur áfram með Stjörnunni

Anna Karen Hansdóttir hefur skrifað undur nýjan samning við handknattleiksdeild Stjörnunnar. Anna Karen er 22 ára vinstri hornamaður. Hún kom til Stjörnunnar fyrir fjórum árum frá Danmörku þar sem hún er fædd og uppalin. Í Danmörku lék Anna Karen...

Dagskráin: Kapphlaupið heldur áfram á þremur stöðum

Önnur umferð undanúrslita Olísdeildar kvenna fer fram í kvöld. Leikið verður á Ásvöllum og í Vestmannaeyjum. Auk þess halda Fjölnir og Þór áfram kapphlaupinu um sæti í Olísdeild karla á næsta keppnistímabili í Fjölnishöllinni. Hvort lið hefur einn vinning.Haukar...

Myndasyrpa frá Eyjum: ÍBV – FH

FH-ingar unnu ÍBV, 36:28, í annarri viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í Vestmannaeyjum í gær. FH hefur þar með tvo vinninga en Eyjamenn engan. Deildarmeisturum FH vantar einn vinning til viðbótar til þess að tryggja sér...

Molakaffi: Johannessen, Rød, Tønnesen, Carlsbogård, Dibirov, Olejniczak

Norski landsliðsmaðurinn Gøran Johannessen verður ekki með landsliðinu á Ólympíuleikunum í sumar. Johannessen, sem er samherji Sigvalda Björns Guðjónssonar hjá Kolstad, varð fyrir því óláni á dögunum að slíta hásin. Johannessen verður frá keppni í 6 til 8 mánuði...

Fara með eins marks forskot til Álaborgar

Bjarki Már Elísson og félagar í ungverska meistaraliðinu Telekom Veszprém eiga fyrir höndum krefjandi leik við Aalborg Håndbold í Álaborg þegar liðin mætast öðru sinni í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Veszprém tókst að snúa við þröngri...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Myndasyrpa frá æfingu í Zagreb

Íslenska landsliðið í handknattleik karla æfði af miklum móð í rúmlega 90 mínútur í æfingasal í úthverfi Zagreb síðdegis...
- Auglýsing -