Monthly Archives: May, 2024

Molakaffi: Teitur, Bjarki, Axel, Harpa

Teitur Örn Einarsson skoraði fjögur mörk í fjórum skotum átti eina stoðsendingu þegar lið hans, Flensburg, vann stórsigur á HSV Hamburg, 41:30, á útivelli í 31. umferð þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Flensburg er í þriðja sæti...

Gremjulegt að falla út á þennan hátt

„Sérstaklega er gremjulegt að falla út á þennan hátt, eftir frábæru byrjun hjá okkur og yfirburðastöðu eftir 20 mínútur,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson markvörður Vals vonsvikinn þegar handbolti.is hitti hann að máli eftir að Valur tapaði fyrir Aftureldingu, 29:27,...

Fyrsti úrslitaleikurinn í Krikanum á sunnudagskvöld

Fyrsti úrslitaleikur FH og Aftureldingar um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla fer fram að kvöldi hvítasunnudags, sunnudaginn 19. maí og hefst klukkan 19.40. Engar upplýsingar er að fá á heimasíðu HSÍ þegar þetta er ritað upp úr klukkan 22.30 á...

Afturelding vann á Hlíðarenda – leikur til úrslita við FH

Afturelding leikur um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla við FH. Það liggur fyrir eftir að Aftureldingarliðið lagði Val, 29:27, í æsispennandi fjórðu viðureign liðanna í undanúrslitum í N1-höll Vals í kvöld. Afturelding vann þrjár viðureignir af fjórum.Valur var þremur mörkum...

Dregið hefur verið í riðla á Opna Evrópumóti 16 ára landsliða

Ísland verður í riðli með Króatíu, Noregi, Færeyjum og Litáen á Opna Evrópumótinu í handknattleik kvenna sem fram fer í Partille í Svíþjóð í byrjun júlí. Dregið var í riðla í morgun.Alls taka 20 landslið þátt í mótinu sem...

Rut sterklega orðuð við Hauka

Ein allra fremsta handknattleikskona landsliðsins, Rut Arnfjörð Jónsdóttir, leikur hugsanlega með Haukum á næsta keppnistímabili. Forsvarsmenn Hauka eru sagðir hafa verið í viðræðum við Rut. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum.Rut hefur síðustu fjögur ár leikið með KA/Þór en ákvað...

Tuttugu ára landslið karla kallað saman

Einar Andri Einarsson og Halldór Jóhann Sigfússon þjálfarar 20 ára landsliðs karla í handknattleik hafa valið hóp til undirbúnings fyrir æfingaleiki gegn Færeyjum sem leiknir verða dagana 1. – 2. júní, hér á landi.Æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en...

Dagskráin: Fjórði leikur á þremur vikum

Loksins kemur í kvöld að fjórðu viðureign Aftureldingar og Vals í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla. Liðin reyna með sér á heimavelli Vals á Hlíðarenda klukkan 19.40.Þrjár vikur eru liðnar síðan fyrsti leikur liðanna var að Varmá og...

Molakaffi: Kapphlaup, Claar, meistaratitill í Sviss, Wolff

Útlit er fyrir að hart verði barist um eina lausa sætið sem eftir er af 32 á heimsmeistaramóti karla í handknattleik sem fram fer á næsta ári. Eins og áður hefur komið fram ætla Serbar að krækja í sæti....

Aldís, Jóhanna og samherjar mæta Sävehof í oddaleik í undanúrslitum

Íslendingaliðið Skara HF knúði fram oddaleik í undanúrslitaeinvíginu við IK Sävehof um sænska meistaratitilinn í kvöld með fjögurra marka sigri á heimavelli, 34:30. Hvort lið hefur þar með unnið tvo leiki í einvíginu. Skara hefur svo sannarlega komið á...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Myndskeið: Aron á eitt af glæsilegustu mörkum Final4

Aron Pálmarsson skoraði eitt af eftirminnilegustu mörkum úrslitahelgar Meistaradeildar Evrópu, Final4, í handknattleik með Barcelona í leik við Kielce...
- Auglýsing -