Monthly Archives: May, 2024
Efst á baugi
Uppselt er á oddaleikinn í Kaplakrika annað kvöld
FH-ingar tilkynntu í morgunsárið að uppselt er orðið á oddaleik FH og ÍBV í undanúrslitum Olísdeildar karla sem fram fer í Kaplakrika annað kvöld, sunnudag. Sigurlið leiksins leikur til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn við Aftureldingu eða Val.Áhorfendur verða 2.200 eftir...
Efst á baugi
Einum leik var bætt við bann Einars
Eins og handbolti.is sagði frá í gær var Einar Jónsson þjálfari kvenna- og karlaliðs Fram úrskurðaður í eins leikbann á fundi aganefndar 2. maí vegna framkomu sinnar í viðureign Fram og Hauka í þriðju umferð undanúrslita Olísdeildar kvenna á...
Fréttir
Hanna Guðrún leikur áfram með Stjörnunni
Handknattleikskonan efnilega, Hanna Guðrún Hauksdóttir, hefur gert tveggja ára samning við Stjörnuna.Hanna Guðrún verður 19 ára í sumar og er að ganga upp úr 3. flokki. Hún hefur æft hjá Stjörnunni frá sjö ára aldri og með markahæstu leikmönnum...
Fréttir
Nýliðarnir semja við Alex til tveggja ára
Nýliðar Olísdeildar karla í handknattleik á næstu leiktíð, Fjölnir í Grafarvogi, hafa tryggt sér áframhaldandi krafta Alex Mána Oddnýjarsonar.Alex Máni er hægri hornamaður sem leikið hefur upp yngri flokka félagsins og verið einn traustasti leikmaður meistaraflokksliðsins á undanförnum árum.Alex...
Efst á baugi
Efnilegur markvörður skrifar undir þriggja ára samning
Markvörðurinn ungi og efnilegi, Arnór Máni Daðason, hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Handknattleiksdeild Fram. Arnór Máni er einn af efnilegri markmönnum landsins og hefur, þrátt fyrir ungan aldur, átt fast sæti í meistaraflokki Fram á liðnum...
Fréttir
Þriggja ára samningur milli Selfoss og Huldu Dísar
Hulda Dís Þrastardóttir hefur framlengt við handknattleiksdeild Umf. Selfoss til þriggja ára. Hún átti sæti í Selfossliðinu sem vann Grill 66-deildina með fáheyrðum yfirburðum í vor og lék í undanúrslitum Poweradebikarsins í mars.Hulda Dís er af mikilli handboltafjölskyldu en...
Fréttir
Molakaffi: Tryggvi, Sveinn, Tumi, Teitur, Ýmir
Tryggvi Þórisson og félagar hans í IK Sävehof unnu IFK Kristianstad, 31:27, í þriðju viðureign liðanna í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar gær. Leikurinn fór fram í Partille, heimavelli IK Sävehof. Tryggvi skoraði ekki mark í leiknum. IK Sävehof er þar með...
Fréttir
Viggó skoraði þriðjung marka í sigurleik í Göppingen
Viggó Kristjánsson lét heldur betur til sín taka í kvöld þegar Leipzig sótti Göppingen heim og vann, 30:27, í 30. umferð þýsku 1. deildarinnar. Seltirningurinn skoraði þriðjung marka Leipzig í leiknum, eða 10, þar af voru þrjú úr vítaköstum....
Fréttir
Jóhanna best á vellinum þegar Skara vann meistarana í Partille
Jóhanna Margrét Sigurðardóttir átti stórleik og var best á leikvellinum þegar lið hennar, Skara HF, vann óvæntan sigur á Svíþjóðarmeisturum IK Sävehof, 24:23, í fyrstu umferð undanúrslita sænsku úrvalsdeildarinar í dag. Leikurinn fór fram í Partille, heimavelli Sävehof sem...
Fréttir
Galið fyrir land eins og Ísland
https://www.youtube.com/watch?v=PPy3natV_LE„Kostnaðurinn hefur aldrei verið meiri en í sumar. Þetta er rosalega þungt mál fyrir foreldra og iðkendur og okkur hjá sambandinu,“ segir Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri HSÍ í samtali við handbolta.is um þann mikla kostnað sem fellur á yngra...
Nýjustu fréttir
Erum með betra lið og meiri breidd
Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -