- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: May, 2024

Olís karla: Leikjadagskrá, úrslitakeppni

Hér fyrir neðan er leikjadagskrá úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik. Dagskráin verður uppfærð eftir því sem úrslitakeppninni vindur fram með úrslitum, leikdögum og leiktímum.Leikir úrslitakeppninnar verða sendir út á Handboltapassanum og valdar viðureignir í opinni dagskrá í Sjónvarpi Símans.Olísdeild...

FH er Íslandsmeistari – 17. Íslandsmeistaratitillinn í karlaflokki

FH varð í kvöld Íslandsmeistari í handknattleik karla í 17. sinn eftir að hafa lagt Aftureldingu, 31:27, í fjórða úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn að Varmá í kvöld. Sigur FH í þessum leik var sannarlega sanngjarn. Þeir voru með yfirhöndina...

HM2025: Ísland fer til Zagreb í janúar

Íslenska landsliðið keppir í Zagreb á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla á næsta ári og verður í riðli með Slóvenía, Kúbu og Grænhöfðaeyjum. Dregið var í kvöld í Zagreb í Krótaíu. Mótið hefst 14. janúar og fer fram í Danmörku...

Streymi: Dregið í riðla HM karla 2025 í Zagreb

Hafist verður handa við að draga í riðla heimsmeistaramótsins í handknattleik Vatroslav Lisinski-tónleikhöllinni í Zagreb, höfuðborg Króatíu klukkan 17.30.Hér fyrir neðan er hægt að fylgjst með útsendingu frá afthöfninni.https://www.youtube.com/watch?v=NAOuucJ30T8Sjá einnig:Síðdegis verður dregið í riðla HM karla 2025

Reykjavíkurúrvalið vann silfurverðlaunin

Reykjavíkurúrval stúlkna í handknattleik hafnaði í öðru sæti í höfuðborgarkeppni Norðurlandanna sem hófst síðasta sunnudag og stendur fram á föstudag. Auk handknattleiks í stúlknaflokki, fæddar 2010, er keppt er í knattspyrnu drengja og blönduðu liði í frjálsum íþróttum í...

Afturelding – FH: 100 miðar í sölu klukkan 14

Eitt hundrað viðbótar aðgöngumiðar á fjórða úrslitaleik Aftureldingar og FH um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla fara í sölu á stubb.is klukkan 14. Frá þessu er greint á Facebook-síðu FH.Aðeins tók þrjá stundarfjórðunga að selja talsvert á annað þúsund aðgöngumiða...

Líf og fjör á uppskeruhátíð Fylkis – Ingvar Örn kvaddur

Uppskeruhátíð handknattleiksdeildar Fylkis var haldin fimmtudaginn 23. maí fyrir iðkendur í 5.-8. flokkum félagsins en það eru krakkar í 1.-8. bekk.180 krakkar á þessum aldri æfa handbolta hjá félaginu og hafa staðið sig vel í vetur og tekið miklum...

Dagskráin: Bikar á loft eða oddaleikur á sunnudaginn

Fjórði úrslitaleikur Aftureldingar og FH um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla fer fram að Varmá í Mosfellsbæ í kvöld. Sigurður Hjörtur Þrastarson og Svavar Ólafur Pétursson flauta til leiks klukkan 19.40. Uppselt er á leikinn. Aðgöngumiðarnir seldust á þremur stundarfjórðungum...

Síðdegis verður dregið í riðla HM karla 2025

Síðdegis verður dregið í riðla heimsmeistaramótsins í handknattleik í karla Vatroslav Lisinski-tónleikhöllinni í Zagreb, höfuðborg Króatíu. Nafn Íslands verður á meðal 32 liða sem dregin verður úr skálunum. Hafist verður handa við að draga saman í riðlana átta klukkan...

Molakaffi: Hannes, Óli, Johansson, Weinhold

Hannes Jón Jónsson og lærisveinar hans í Alpla Hard unnu fyrsta úrslitaleikinn við Linz um austurríska meistaratitilinn í handknattleik karla í gærkvöld, 32:26. Leikurinn fór fram í Bregenz.  Næst leiða liðin saman hesta sína í Linz á föstudagskvöld. Færeyski landsliðsmaðurinn...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Erum með betra lið og meiri breidd

Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -