Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði næst flest mörk í Evrópubikarkeppninni í handknattleik á keppnistímabilinu sem lauk á laugardaginn með sigri Benedikts og félaga í Val. Grikkinn góðkunni, Savvas Savvas, skoraði flest mörk, 81, og var með 61,8% skotnýtingu. Benedikt Gunnar...
Unglingalandsliðsmaðurinn Marel Baldvinsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Fram. Marel, sem er aðeins 17 ára gamall, er uppalinn hjá Fram og hefur skarað fram úr með yngri flokkum félagsins. Hann átti stóran þátt í sigri U-liðs Fram...
Afturelding og FH mætast í fjórða sinn í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla að Varmá á miðvikudagskvöld. FH tryggir sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri í leiknum. Takist Aftureldingu að vinna kemur til oddaleiks á sunnudaginn í Kaplakrika. Miðasala á...
„Þetta var alvöru leikur," sagði Jón Bjarni Ólafsson hinn sterki línumaður FH sposkur á svip þegar handbolti.is rakst á kappann í gærkvöld á göngum Kaplakrika eftir að FH vann Aftureldingu, 27:26, í þriðja úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik...
Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í Kadetten Schaffhausen komust í gær í forystusætið í keppninni um meistaratitilinn í Sviss þegar þeir unnu HC Kriens-Luzern, 28:26, á heimavelli.
Óðinn Þór skoraði 8 mörk og var með fullkomna nýtingu.Kadetten Schaffhausen hefur...
Teitur Örn Einarsson varð í dag Evrópudeildarmeistari í handknattleik karla með Flensburg-Handewitt þegar liðið vann Füchse Berlin í úrslitaleik, 36:31. Leikurinn fór fram í Hamborg. Þetta var fyrsti sigur Flensburg í einhverju Evrópumóta félagsliða í áratug eða síðan liðið...
https://www.youtube.com/watch?v=WbVXHQDYJsk
Síðustu 30 sekúndurnar í leik FH og Aftureldingar voru magnaðar. Afturelding tók leikhlé marki undir þegar 23 sekúndur voru til leiksloka. Jakob Aronsson jafnaði metin, 26:26, þegar átta sekúndur voru eftir af leiknum. Sekúndurnar fáu nægðu FH-ingum til þess...
FH vann dramatískan sigur á Aftureldingu í háspennuleik í Kaplakrika í kvöld, 27:26, og tók þar með yfirhöndina í einvíginu, 2:1, í leikjum talið. Símon Michael Guðjónsson skoraði sigurmarkið á allra síðustu sekúndu. Aðeins fimm sekúndum áður leit út...
Ómar Ingi Magnússon sýndi stórbrotna frammistöðu með SC Magdeburg í dag þegar hann skoraði 16 mörk í 30:28, sigri Magdeburg á Leipzig á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Hann geigaði aðeins á fjórum skotum. Sjö marka sinna...
Íslendingaliðið Ribe-Esbjerg lagði Skjern í fyrri viðureign liðanna um bronsverðlaunin í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag, 35:31. Leikurinn fór fram í Skjern. Liðin leiða saman kappa sína á ný á miðvikudaginn í Esbjerg.
Sigurinn er enn áhugaverðari í ljósi...