Monthly Archives: May, 2024

Miðasala er hafin á þriðja úrslitaleikinn – rjúka út eins og heitar lummur

Gríðarlegur áhugi er fyrir þriðja úrslitaleik FH og Aftureldingar í úrslitum Íslandsmóts karla í handknattleik sem fram fer í Kaplakrika í Hafnarfirði á sunnudaginn. Fastlega má búast við að uppselt verði á viðureignina en svogott sem uppselt var á...

Erlendur til Fram frá Víkingi

Handknattleiksmaðurinn Erlendur Guðmundsson hefur ákveðið að ganga til liðs við Fram og er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við félagið.Í tilkynningu Fram er Erlendur sagður vera öflugur línu- og varnarmaður sem styrki Framliðið verulega næstu árin.Erlendur hefur...

Nýr tveggja ára samningur hjá Kristínu Aðalheiði

Kristín Aðalheiður Jóhannsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við KA/Þór og leikur því með áfram með liðinu en það féll úr Olísdeildinni í vor.Kristín Aðalheiður, sem leikur í vinstra horni verður 25 ára í sumar, hefur leikið...

Myndasyrpa: Afturelding – FH, 27:28

FH jafnaði metin í úrslitarimmunni við Aftureldingu um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla með eins marks sigri, 28:27, að Varmá í gærkvöld að viðstöddum 1.400 áhorfendum. Liðin hafa þar með einn vinning hvort en vinna þarf þrjá leiki til að...

Harpa Rut og samherjar eru komnar yfir í úrslitaeinvíginu

Harpa Rut Jónsdóttir og samherjar hennar í GC Amicitia Zürich eru komnir í fremur óvænta forystu í úrslitarimmunni um svissneska meistaratitilinn í handknattleik kvenna. Í gær vann GC Amicitia Zürich lið LC Brühl á útivelli, 32:31, eftir framlengingu.GC Amicitia...

Molakaffi: Guðmundur, Einar, Ágúst, Elvar, Tryggvi

Guðmundur Þórður Guðmundsson og liðsmenn hans í  Fredericia HK leika til úrslita um danska meistaratitilinn í handknattleik gegn Aalborg Håndbold.  Fredericia HK vann Ribe-Esbjerg, 34:25, í þriðja og síðasta undanúrslitaleik liðanna í thansen-Arena í  Fredericia í gær.  Fredericia HK...

Er bara svo stutt á milli þessara liða

„Segja má að það hafi verið stöngin út hjá okkur í kvöld í samanburði við að það var stöngin inn hjá okkur á sunnudaginn í Krikanum. Það er bara svo stutt á milli þessara liða að hvert atriði getur...

Það var ekkert annað á dagskrá hjá okkur

„Það var ekkert annað á dagskrá hjá okkur en að mæta hingað í kvöld og svara fyrir okkur eftir tapið í fyrsta leiknum. Við lögðum líka mikla vinnu í að fara yfir og bæta það sem okkur fannst vanta...

FH-ingar jöfnuðu metin – Aron kom, sá og sigraði

FH jafnaði metin í úrslitarimmunni við Aftureldingu um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik með eins marks sigri, 28:27, að Varmá í kvöld að viðstöddum á annað þúsund áhorfendum í frábærri stemningu. Hvort lið hefur nú einn vinning en þrjá þarf til...

Kolstad hafði betur í fyrsta úrslitaleiknum

Norsku meistararnir Kolstad stigu skref í átt til þess að vinna úrslitakeppni úrvalsdeildarinnar í kvöld með því að leggja Elverum, 30:28, í fyrsta leik liðanna af mögulega þremur í Trondheim Spektrum. Kolstad, sem varð meistari í vor og bikarmeistari...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

KA hefur samið við georgískan landsliðsmann

Handknattleiksdeild KA hefur borist góður liðsstyrkur fyrir komandi vetur en Georgíumaðurinn Giorgi Dikhaminjia skrifaði í dag undir hjá félaginu....
- Auglýsing -