Monthly Archives: June, 2024
Efst á baugi
Andersson er mættur á ný – Þorsteinn Leó leikur undir stjórn Svíans
Þorsteinn Leó Gunnarsson mun leika undir stjórn sænska þjálfarans Magnus Andersson hjá FC Porto í Portúgal á næsta keppnistímabili. Andersson, sem var leikmaður hins sigursæla sænska landsliðs á tíunda áratug síðustu aldar og lék alls 307 landsleiki, var í...
Efst á baugi
Guðmundur Þórður semur við Fredericia HK til ársins 2027
Guðmundur Þórður Guðmundsson hefur skrifað undir nýjan samning við danska úrvalsdeildarliðið Fredericia Håndboldklub. Samningurinn gildir til loka leiktíðarinnar 2027. Fyrri samningur Guðmundar Þórðar við félagið er til ársins 2025.Guðmundur Þórður tók við þjálfun Fredericia Håndboldklub fyrir tveimur árum og...
Efst á baugi
Molakaffi: Mikler, Nenadić, Sørensen, Bogojevic, Bregar
Hinn þrautreyndi ungverski markvörður, Roland Mikler, leikur áfram með Pick Szeged næsta árið. Hann hefur skrifað undir nýjan eins árs samning. Mikler hefur verið hjá Pick Szeged í fimm ár en hann var einnig með liði félagsins frá 2010...
Efst á baugi
Sigurvin færir sig yfir í Breiðholt
Sigurvin Jarl Ármannsson hefur samið við ÍR, nýliða Olísdeildar karla, til tveggja ára. Sigurvin, sem kemur til liðsins frá HK, er 27 ára gamall örvhentur hornamaður. Hann hefur verið í HK í sex ár en var þar áður bæði...
Fréttir
Oddaleikur í Aþenu á sunnudaginn
Oddaleikur fer fram um gríska meistaratitilinn í handknattleik karla á sunnudaginn eftir að AEK Aþena jafnaði metin í rimmunni með sigri í fjórða úrslitaleiknum við Olympiakos, 28:23, á heimavelli í dag. Hvort lið hefur þar með tvo vinninga. Ljóst...
Efst á baugi
Tekið til óspillra málanna fyrir HM – myndir frá Skopje
„Við tókum okkar fyrstu æfingu í dag. Hún var frekar róleg en á henni lögðum við áherslu á varnarleikinn og síðan var skotæfing. Auk þess höfum við fundað og hreinlega hafið lokaundirbúning okkar fyrir HM hér við toppaðstæður,“ sagði...
Efst á baugi
Atli Steinn verður Gróttumaður
Atli Steinn Arnarson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Handknattleiksdeild Gróttu. Atli Steinn er tvítug skytta sem hefur leikið með FH frá barnæsku og varð Íslandsmeistari með liðinu í síðasta mánuði. Hann er annar leikmaðurinn sem bætist í...
Fréttir
Elínborg Katla verður með Selfossi í Olísdeildinni
Elínborg Katla Þorbjörnsdóttir, handknattleikskona á Selfossi og leikmaður U20 ára landsliðs kvenna hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Umf. Selfoss til tveggja ára.Elínborg Katla var einn af lykilleikmönnumm lið Umf. Selfoss sem í vetur er leið vann Grill 66...
Fréttir
Rakel Oddný semur til þriggja ára
Handknattleiksdeild Hauka og Rakel Oddný Guðmundsdóttir hafa framlengt samning sín á milli til næstu þriggja ára. Rakel Oddný, sem er 20 ára kemur úr sterkum 2004 árgangi Hauka sem vann til fjölda verðlauna í yngri flokkum. Rakel Oddný spilaði...
Fréttir
Anna Þyrí áfram með KA/Þór
Anna Þyrí Halldórsdóttir hefur skrifað undir áframhaldandi samning við handknattleikslið KA/Þórs og leikur hún því áfram með liðinu á komandi handboltavetri. KA/Þór leikur í Grill 66-deildinni á næsta tímabili.Anna Þyrí sem er 23 ára gömul er uppalin hjá KA/Þór...
Nýjustu fréttir
Dagur hafði betur gegn Aroni í Zagreb Arena
Eins og e.t.v. máttu búast varð slagur íslensku þjálfaranna, Dags Sigurðssonar með landslið Króata og Arons Kristjánssonar með Barein,...