Monthly Archives: June, 2024
Efst á baugi
Landsliðið er farið til Skopje – æfingamót og síðan HM
Heimsmeistaramót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, hefst í Skopje í Norður Makedóníu eftir viku, miðvikudaginn 19. júní. Íslenska landsliðið verður á meðal þátttökuliðanna 32 á mótinu. Undirbúningur hefur staðið yfir síðustu vikur og í nótt...
Efst á baugi
Molakaffi: Dómarar hætta, Andersson, margar umsóknir, Kounkoud dæmdur
Þýsku dómararnir Sebastian Grobe og Adrian Kinzel hafa ákveðið að láta gott heita eftir að hafa gengið í gegnum súrt og sætt sem dómarapar í þýska handknattleiknum í 23 keppnistímabil. Úthald þeirra við dómgæsluna þykir gott.Ekkert verður af...
Efst á baugi
20 ára landsliðshópur karla valinn fyrir EM í Slóveníu
Einar Andri Einarsson og Halldór Jóhann Sigfússon hafa valið leikmannahóp til þátttöku á Evrópumóti 20 ára landsliða karla sem fer fram í Slóveníu dagana 10. – 21. júlí. Æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar og frekari upplýsingar koma...
Fréttir
Eyjamenn semja við skyttu úr HK
Handknattleiksmaðurinn Kristófer Ísak Bárðarson hefur tekið ákvörðun um að ganga til liðs við ÍBV og kveðja þar með HK sem hann hefur leikið með til þessa. Frá þessu er sagt á samfélagsmiðlum ÍBV í dag og gerður hafi verið...
Efst á baugi
Katla María og Hrannar Ingi stóðu upp úr í Grill 66-deildum
Katla María Magnúsdóttir, leikmaður Selfoss, og ÍR-ingurinn Hrannar Ingi Jóhannsson hlutu tvennar viðurkenningar hvort þegar Grill 66-deildirnar voru gerðar upp í uppskeruhófi HSÍ sem haldið var í hádeginu í dag.Katla María var valin besti leikmaður og sóknarmaður Grill...
Efst á baugi
Elín Klara og Benedikt Gunnar best í Olísdeildum
Benedikt Gunnar Óskarsson, Val, og Elín Klara Þorkelsdóttir úr Haukum, voru valin besta handknattleiksfólk Olísdeildar á nýliðinni leiktíð. Uppskerhóf HSÍ fór fram í hádeginu í dag þar sem þau ásamt fleirum tóku við viðurkenningum fyrir árangur sinn á tímabilinu....
Efst á baugi
Kóngur vill sigla en byr má ráða
Eftir nokkurra ára fjarveru var ég á meðal þeirra nærri 20 þúsunda fólks sem sótti heim Köln í þeim tilgangi að fylgjast með úrslitaleikjum Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla um nýliðna helgi. Árum saman var ég fastagestur. Síðan tók...
Fréttir
Berglind heldur áfram með Haukum
Berglind Benediktsdóttir hefur framlengt samning sinn við Hauka til næstu tveggja ára. Berglind sem er 25 ára og kom til Hauka frá Fram fyrir fimm árum og hefur síðan verið mikilvægur hluti af Haukaliðinu.Berglind getur leyst allar stöður fyrir...
Efst á baugi
Molakaffi: Mikill áhugi, O’Sullivan, Olsson, Bruun, Ugalde, Zorman
Alls fylgdust 675.000 Danir með útsendingu á DR2 í Danmörku frá úrslitaleik Aalborg Håndbold og Barcelona í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla á sunnudaginn. Þegar litið er til þess fjölda sem leit einhverntímann á skjáinn, um lengri eða skemmri tíma...
Fréttir
Myndskeið: Æsispennandi úrslitaleikur – samantekt
Barcelona vann Aalborg Håndbold, 31:30, í æsispennandi úrslitaleik Meistaradeildar karla í handknattleik í Lanxess Arena í Köln í gær. Vart mátti á milli liðanna sjá frá upphafi til enda.Þetta er í 12. sinn sem Barcelona vinnur Meistaradeild Evrópu,...
Nýjustu fréttir
Landslið Íslands á HM 2025 – strákarnir okkar
Átján leikmenn eru í íslenska landsliðinu sem tekur þátt í heimsmeistaramóti í Króatíu, Danmörku og Noregi 2025. Helstu upplýsingar...