Monthly Archives: June, 2024
Fréttir
Mögnuð frammistaða í dag – Ísland í átta liða úrslit á HM
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, er komið í átta liða úrslit á heimsmeistaramótinu í Skopje í Norður Makedóníu. Íslenska liðið vann Svartfellinga, 35:27, með hreint magnaðri frammistöðu í dag. Ekki síst í síðari...
Myndskeið
Streymi: Ísland – Svartfjallaland, kl. 16.30
Hér fyrir neðan er bein útsending frá viðureign Íslands og Svartfjallalands í fyrri umferð milliriðlakeppni 16-liða úrslita heimsmeistaramóts 20 ára landsliða kvenna í handknattleik. Leikurinn fer fram í Skopje í Norður Makedóníu. Flautað verður til leiks klukkan 16.HMU20 kvenna:...
Fréttir
Aldrei hafa fleiri fylgst með útsendingum á handbolta hér á landi
Aldrei hafa jafn margir fylgst með útsendingum frá Íslandsmótinu í handbolta og á nýliðnu keppnistímabil. Það segir Ingólfur Hannesson í aðsendri grein á handbolti.is í dag. Máli sínu m.a. til stuðnings bendir Ingólfur á að 50 þúsund áhorfendur, í...
Efst á baugi
Aðeins um handbolta og útsendingar
Aðsend grein - Aðeins um handbolta og útsendingarIngólfur Hannesson, höfundur er ráðgjafi HSÍ.Mjög áhugaverðu keppnistímabili handboltamanna lauk nú í maí eftir æsispennandi úrslitakeppni. Mikið var rætt um útsendingar í Handboltapassanum og Sjónvarpi Símans frá mótinu og voru/eru vissulega skiptar...
Efst á baugi
Þýska liðið Kiel hafði samband við Aron
Viktor Szilagyi íþróttastjóri þýska handknattleiksliðsins THW Kiel staðfestir í samtali við Kieler Nachrichten að hann hafi heyrt í Aroni Pálmarssyni á dögunum og kannað hvort áhugi væri hjá honum að koma til liðs við félagið á nýjan leik. Kiel...
Efst á baugi
Þurfum að vera tilbúin í hvað sem er
„Við þurfum að vera tilbúin í nánast allt gegn taktísku liði Svartfellinga. Stelpurnar ætla að selja sig dýrt í leikinn, leggja sig fram og hafa gaman af og sjá til hversu langt við komumst gegn Svartfellingum. Í fáum orðum...
Efst á baugi
Molakaffi: Rasmussen, Voronin, Þjóðverjar og Króatar heimsmeistarar
Erik Veje Rasmussen hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari danska karlaliðsins Berringbro/Silkeborg. Þrjú ár eru liðin síðan Rasmussen kom síðast nærri þjálfun karlaliðs í úrvalsdeildinni. Hann tók sér frí frá þjálfun þegar liðið sem hann þjálfaði um langt árabil, Århus Håndbold,...
Efst á baugi
Rafmagn sló út í þrumuveðri í Skopje – hálf leikin viðureign flutt á milli húsa
Viðureign Dana og Suður Kóreu í milliriðli 2 í 16-liða úrslitum heimsmeistaramóts 20 ára landsliða kvenna í handknatleik varð afar sögulegur en leikurinn fór fram í tveimur keppnishöllum í Skopje í Norður Makedóníu. Fyrri hálfleikur var háður í Jane...
Fréttir
Gaman og alvara daginn fyrir stórleik á HM – myndir
„Við notum daginn til þess að búa okkur sem best undir stórleikinn á morgun, gegn Svartfjallalandi. Við æfðum í morgun og áttum síðan góðan dag saman áður en fundur var seinni partinn,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U20...
Efst á baugi
Kominn er tími til að ráðamenn sýni stuðning í verki
Ríflega 86 milljóna króna tap var á rekstri Handknattleikssambands Íslands á síðasta starfsári og ljóst að ekki verið við svo búið til lengri tíma. Guðmundur B. Ólafsson formaður HSÍ, sem endurkjörinn var til tveggja ára á þingi HSÍ fyrir...
Nýjustu fréttir
Dagskráin: Stórleikur á Ásvöllum í kvöld
Tólfta umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld og það með stórleik Evrópuliðanna Hauka og Vals á Ásvöllum....