Monthly Archives: August, 2024
Fréttir
ÓL: Gidsel markahæstur – 13 markverðir yfir 30% markvörslu
Daninn Mathias Gidsel er markakóngur handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum í Frakklandi. Hann skoraði 62 mörk í átta leikjum, eða nærri 8 mörk að jafnaði í leik.Gidsel hefur þar með náð þeim einstaka árangri að verða markahæstur á þremur síðustu...
Fréttir
ÓL: Danir léku Þjóðverja sundur og saman
Danska landsliðið lék sér að þýska landsliðinu í úrslitaleik handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í Lille í Frakklandi í dag. Danir slógu upp sýningu gegn Alfreð Gíslasyni og lærisveinum hans sem fram að leiknum í morgun höfðu leikið afar vel á leikunum....
Efst á baugi
HM18: Lagt af stað til keppni í Kína – fyrsti leikur á miðvikudag
Leikmennn, þjálfarar og starfsmenn 18 ára landsliðs kvenna í handknattleik lögðu af stað í morgun í langferð til Kína þar sem heimsmeistaramótið í þessum aldursflokki hefst á miðvikudaginn. Leikið verður í þremur keppnishúsum í borginni Chuzhou í suðausturhluta Kína....
Fréttir
ÓL: Fimmtu bronsverðlaun Spánverja
Spánverjar unnu í fimmta skipti bronsverðlaun í handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikum þegar þeir unnu Slóvena, 23:22, í viðureign um 3. sætið Pierre Mauroy Arena í Lille í morgun. Á móti kom að tækifæri Slóvena til þess að vinna verðlaun...
Efst á baugi
Molakaffi: Jóhann, KA vann, Elvar, Arnar, Andri, Elliði
Jóhann Ingi Gunnarsson, sálfræðingur og fyrrverandi landsliðsþjálfari með meiru, hefur með sérfræðiþekkingu sinni aðstoðað handknattleiksdómara á Ólympíuleikunum í París og Lille líkt og hann hefur gert árum saman á mörgum öðrum stórmótum í handknattleik. Dómarar, ekkert síður en margir...
Fréttir
ÓL: Hagman markahæst – Lunde efst markvarða
Markahæstar:Natahalie Hagman, Svíþjóð, 41.Tamara Horacek, Frakklandi, 40.Katrin Klujber, Ungverjalandi, 38.Angela Malestein, Hollandi, 34.Emma Friis, Danmörku, 31.Dione Housheer, Hollandi, 30.Kristina Jørgensen, Danmörku, 30.Estelle Nze Minko, Frakklandi, 30.Jamina Roberts, Svíþjóð, 30.Kari Brattset Dale, Noregi, 29.Varin skot - hlutfall:Katrine Lunde, Noregi, 42%...
Efst á baugi
ÓL24: handbolti karla, leikir, úrslit, staðan
Handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum hófst laugardaginn 27. júlí og lauk með úrslitaleikjum sunnudaginn 11. ágúst. Hér fyrir neðan er leikjadagskrá keppninnar. Úrslit voru fyllt inn eftir að leikjum lauk auk þess sem staðan var uppfærð þegar hverri umferð riðalkeppninnar...
Efst á baugi
EM18: Fyrsti leikur við Svía á mánudag, mæta einnig Spáni og Noregi
Piltarnir í 18 ára landsliðinu verða í riðli með Svíum, Spánverjum og Norðmönnum í átta liða úrslitum Evrópumótsins. Landslið Svíþjóðar og Spánar unnu D og E-riðlana og norska landsliðið skaut Króatíu og Frakklandi ref fyrir rass með besta árangur...
Efst á baugi
Þórir: Það sem brýtur þig ekki gerir þig sterkari – næst eru það Veiðivötn
„Sigurinn réðist á sterkum liðsanda, varnarleik og markvörslu þegar vörnin fór að smella eftir um 10 til 12 mínútur auk Katrine Lunde í markinu,“ segir Þórir Hergeirsson þjálfari nýkrýndra Ólympíumeistara Noregs í samtali við Þorkel Gunnar Sigurbjörnsson fréttamann RÚV...
Fréttir
EMU18 karla: Leikir, úrslit og staðan, riðlakeppni
Evrópumót 18 ára landsliða karla í handknattleik stendur yfir frá 7. til 18. ágúst í Podgorica í Svartfjallalandi. Um er að ræða fyrsta Evrópumót í þessum aldursflokki með 24 þátttökuliðum í stað 16. Á fyrsta stigi mótsins er leikið...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
EM19-’25: Leikjadagskrá, riðlakeppni, úrslit og lokastaðan
Evrópumót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri stendur yfir í Podgorica í Svartfjallalandi frá 9. til...