Monthly Archives: September, 2024
A-landslið kvenna
Geggjað að fá þrjá leiki til að spila okkur saman
https://www.youtube.com/watch?v=Ro0aDj4myJY„Það er mikil eftirvænting fyrir komandi verkefnum,“ segir Thea Imani Sturludóttir landsliðskona í handknattleik. Framundan er í mörg horn að líta hjá landsliðinu. Næstu daga tekur landsliðið þátt í fjögurra liða móti í Tékklandi, eftir mánuð bíða tveir vináttuleikir...
Fréttir
Sandra ætlar að mæta út á völlinn í næsta mánuði
Handknattleikskonan Sandra Erlingsdóttir stefnir á að byrja að leika á ný með þýsku bikarmeisturunum TuS Metzingen snemma í næsta mánuði, innan við þremur mánuðum eftir að hún eignaðist sitt fyrsta barn, Martin Leo. Sandra segir m.a. frá þessum áformum...
Fréttir
Haukur Páll framlengir um tvö ár
Haukur Páll Hallgrímsson hefur framlengt samning sinn við Handknattleiksdeild Umf. Selfoss um tvö ár en liðið leikur í Grill 66-deild karla á nýhöfnu keppnistímabili.Haukur Páll er leikstjórnandi uppalinn á Selfossi. Hann steig sín allra fyrstu skref með meistaraflokki haustið...
Efst á baugi
Dagskráin: KA sækir Val heim
Einn leikur fer fram í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld. Valur og KA mætast í N1-höll Valsara á Hlíðarenda. Flautað verður til leiks klukkan 18.Bæði lið hafa verið lánlítil í deildinni fram til þessa. Valur hefur eitt stig...
A-landslið kvenna
Tveir mánuðir í EM – landsliðið er farið til Tékklands
Kvennalandsliðið í handknattleik lagði af stað í morgun til Tékklands þar sem það tekur þátt í fjögurra liða móti sem hefst á morgun í bænum Cheb. Auk landsliða Íslands og Tékklands taka Pólverjar þátt auk, Házená Kynžvart, félagsliðs frá...
Efst á baugi
Molakaffi: Ólafur og Karlskrona, Castillo, Konan
Ólafur Andrés Guðmundsson skoraði ekki mark fyrir HF Karlskrona þegar liðið tapaði með eins marks mun fyrir HK Malmö, 25:24, í upphafsleik 3. umferðar sænsku úrvalsdeildarinnar í gær. Leikurinn fór fram í Malmö og tryggði heimaliðið sér sigurinn á...
A-landslið kvenna
Maður verður bara að gera sitt besta
https://www.youtube.com/watch?v=bKt8B4IdsVg„Það er bæði spennandi og mikill heiður fyrir mig að vera í 16 manna hópnum sem fer út í fyrramálið,“ segir Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín annar af tveimur nýliðum í A-landsliðinu í handknattleik kvenna sem tekur þátt í alþjóðlegu...
A-landslið kvenna
Gat ekki skrifað einn staf það sem eftir var skóladags
https://www.youtube.com/watch?v=bP3CEgnt7Y0„Ég er ekkert smá spennt,“ segir Katrín Anna Ásmundsdóttir leikmaður Gróttu og annar tveggja nýliða í íslenska landsliðinu í handknattleik kvenna sem fer til Tékklands í fyrramálið til þátttöku í fjögurra liða æfingamóti í Cheb í Tékklandi. Katrín Anna...
Fréttir
Dómarar settir út af sakramentinu
Aleksander Pandzic og Ivan Mosorinski, serbneskt dómarapar, hafa verið settir út af sakramentinu hjá Handknattleikssambandi Evrópu. Þeir hafa ítrekað verið grunaðir um að taka þátt í hagræðingu úrslita handboltaleikja.Serbarnir voru sektaðir í vor um 2.000 evrur hvor, um...
Efst á baugi
Leiktímar staðfestir á handboltaveislu FH og Vals í Kaplakrika
Eins og fram kom á dögunum sameinast FH og Valur um leikstað í annarri umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla 15. október. Leikir beggja liða það kvöld fara fram í Kaplakrika. Leiktímar leikjanna tveggja hafa verið staðfestir á vef...
Nýjustu fréttir
Staðfest að Hafsteinn Óli er í HM-hópnum
Staðfest hefur verið að Hafsteinn Óli Berg Ramos Rocha leikmaður Gróttu er í 20 manna hópi landsliðs Grænhöfðaeyja sem...