- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: November, 2024

Rífandi góð miðasala – innan við 200 miðar eftir

Rífandi gangur er í sölu aðgöngumiða á viðureign landsliða Íslands og Bosníu í undankeppni EM karla 2026 sem fram fer í Laugardalshöll annað kvöld, miðvikudag, og hefst klukkan 19.30. Kjartan Vídó Ólafsson markaðsstjóri HSÍ sagði fyrir stundu að rétt...

Dagskráin: Áfram heldur bikar- og deildakeppnin

Áfram heldur keppni í 16-liða úrslitum Poweradebikar kvenna í kvöld. Tveir leikir standa fyrir dyrum í keppninni í kvöld. Leikmenn fjögurra liða horfa vongóðir á sæti í átta liða úrslitum.Einnig hefst áttunda umferð Olísdeildar kvenna í kvöld með viðureign...

Molakaffi: Petkovic, Zagreb, Schweikardt, Descat, Fabregas

Hinn gamalreyndi handknattleiksþjálfari Velimir Petkovic er sterklega orðaður við þjálfarastarfið hjá króatísku meisturunum í karlaflokki, RK Zagreb, eftir að forráðamenn félagsins losuðu sig við 12. þjálfarann á 10 árum. Þar með er ekki öll sagan sögð í þeim efnum...

Virðist ekki það sama gilda allsstaðar – Halldór Stefán kallar eftir samræmi

Halldór Stefán Haraldsson þjálfari karlaliðs KA segir sérstaka atburðarrás hafi farið af stað í viðureign KA og Stjörnunnar í Olísdeild karla á fimmtudaginn þegar hann óskaði eftir leikhléi með því að leggja höndina á ritaraborðið og biðja um leikhlé....

„Var skemmtilega óvænt að fá símtalið“

„Það var skemmtilega óvænt að fá símtalið,“ sagði FH-ingurinn Birgir Már Birgisson sem skyndilega var kallaður inn í íslenska landsliðið í handknattleik í dag þegar Sigvaldi Björn Guðjónsson heltist úr lestinni vegna meiðsla. Birgir Már, sem aldrei hefur leikið...

Fram hefndi tapsins á síðasta ári – Selfoss er úr leik

Fram tókst í kvöld að hefna tapsins fyrir Selfossi í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik á síðasta ári með öruggum sjö marka sigri gegn liði Selfoss í Sethöllinni á Selfossi í kvöld, 26:19. Framarar tóku öll völd á leikvellinum...

Haukar leika báðar viðureignir í Aserbaísjan

„Við leikum báða leikina úti í Aserbaísjan,“ sagði Andri Már Ólafsson formaður handknattleiksdeildar Hauka í samtali við handbolta.is í dag eftir að hann náði samkomulagi við forráðamenn handknattleiksliðsins Kur í Mingachevir í Aserbaísjan um að báðar viðureignir Hauka og...

Háar sektir og margra leikja bann hjá þjálfurum bestu liða Póllands

Pólska handknattleikssambandið hefur brugðist við því þegar upp úr sauð á milli leikmanna og þjálfara pólsku liðanna Wisla Plock og Industria Kielce í síðasta mánuði. Sló þá í brýnu milli fylkinga utan vallar svo enginn sómi fékkst af auk...

Snorri Steinn kallar inn þrjá leikmenn vegna meiðsla – einn nýliði

Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik hefur orðið að gera þrjár breytingar á leikmannahópi Íslands sem mætir Bosníu í Laugardalshöll á miðvikudaginn kl. 19.30. Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen, Benedikt Gunnar Óskarsson, Kolstad, og Birgir Már Birgisson FH...

Sigurjón Friðbjörn er hættur þjálfun Gróttu

Sigurjón Friðbjörn Björnsson er hættur þjálfun kvennaliðs Gróttu að eigin ósk. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum. Ennfremur herma heimildir að Júlíus Þórir Stefánsson taki við þjálfun Gróttuliðsins, a.m.k. til að byrja með. Júlíus Þórir hefur verið aðstoðarþjálfari Sigurjóns.Grótta er...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Úr Grafarvogi í Breiðholtið

Óðinn Freyr Heiðmarsson hefur samið við handknattleiksdeild ÍR til ársins 2027. Óðinn, sem leikur í stöðu línumanns, er uppalinn...
- Auglýsing -