- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: November, 2025

Eigum meiri möguleika gegn Serbum

„Það er kraftur í serbneska liðinu en ég held að við eigum meiri möguleika gegn Serbum en gegn Þjóðverjum og erum mjög spenntar að takast á við þetta verkefni,“ segir Þórey Anna Ásgeirsdóttir landsliðskona í handknattleik um viðureignina við...

Handboltahöllin: Listamennirnir hjá Val

Leikmenn Vals hafa sótt í sig veðrið í síðustu leikjum Olísdeildar karla. Þeir lögðu Stjörnuna í gær, 31:24, og ÍBV með átta marka mun síðasta laugardag, 34:26. Í viðureigninni við ÍBV sýndu Valsmenn snilldartilþrif á köflum sem kom m.a....

Útsending rofin frá leik Þýskalands og Íslands – skíðastökk sýnt í staðinn

Handboltaáhugafólk í Þýskalandi sem hafði í hyggju að sjá upphafsleik Þýskalands og Íslands á HM í sjónvarpinu varð fyrir vonbrigðum á miðvikudagskvöldið þegar útsending frá leiknum var rofin eftir nærri tíu mínútna leik. Þess í stað sýndi Eurosport gamla...

Greinileg áhrif frá spænskum þjálfara

„Serbar eru sterkir og greinileg áhrif má sjá hjá liði þeirra af spænskum þjálfara sem er við stjórnvölinn um þessar mundir,“ segir Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna um andstæðing íslenska landsliðsins í kvöld á heimsmeistaramótinu. Viðureign Íslands og...

Dagskráin: Fimm leikir fara fram í kvöld

Fimm leikir eru á dagskrá Olísdeildar karla og Grill 66-deildar karla í handknattleik í kvöld. Olísdeid karla, 12. umferð:Kórinn: HK - ÍBV, kl. 18.30.Lambhagahöllin: Fram - FH, kl. 19. Staðan og næstu leikir í Olísdeildum. Grill 66-deild karla:Fjölnishöllin: Fjölnir - Víkingur, kl....

Átján ára landsliðið fyrir Sparkassen Cup hefur verið valið

Ásgeir Örn Hallgrímsson og Andri Sigfússon hafa valið 18 ára landslið karla sem tekur þátt í hinu árlega Sparkassen Cup-móti í Þýskalandi 26.- 30. desember. Ísland hefur árum saman tekið þátt í mótinu og vanalega verið í allra fremstu...

Sérsveitin og stuðningsmenn hittast á Hotel Jaz

Sérsveitin, stuðningsmannasveit íslensku landsliðanna í handknattleik, er á leiðinni til Stuttgart og heldur uppi stemningu fyrir viðureign Íslands og Serbíu í Porsche Arena í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 19.30 eða 20.30 að þýskum tíma. Sérsveitin lætur ekki þar...

Molakaffi: Haukur, Þorsteinn, Ísak, Dagur

Haukur Þrastarson skoraði sex mörk og gaf þrjár stoðsendingar þegar Rhein-Neckar Löwen lagði Wetzlar í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Leikið var á heimavelli Wetzlar. Rhein-Neckar Löwen er í 9. sæti af 18 liðum deildarinnar með 14...

Landslið Íslands á HM kvenna 2025

Átján konur eru í íslenska landsliðinu sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Hollandi 2025. Helstu upplýsingar um þær er að finna hér fyrir neðan. Fyrsti leikur íslenska landsliðsins verður við Þýskaland miðvikudaginn 26. nóvember kl. 17. Tveimur...

Orri markahæstur í 13 marka sigri í Lissabon

Orri Freyr Þorkelsson var markahæstur hjá Sporting í kvöld þegar liðið vann Kolstad, 44:31, á heimavelli í 9. umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Sporting færðist upp í fjórða sæti riðilsins með öruggum sigri á norska liðinu sem skrapar...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

ÍBV á toppinn eftir stórsigur á ÍR

ÍBV tyllti sér í efsta sæti Olísdeildar í kvöld með stórsigri á ÍR, 36:24, í upphafsleik 11. umferðar í...
- Auglýsing -