Handknattleikssamband Íslands hefur gengið frá mótaúthlutun til félaganna vegna Íslandsmóts yngri aldurflokka, þ.e. frá fimmta og niður í áttunda flokk karla og kvenna leiktíðina 2020 til 2021. Öðrum hvorum megin við helgina liggur fyrir hvernig úthlutun móta fyrir þriðja og fjórða aldursflokk verður háttað.
Úthlutunin er sem hér segir:
5.flokkur karla:
ÍBV, 2. – 4. október – eldra ár
HK, 9. – 11. október – yngra ár
Haukar , 13. – 15. nóvember – eldra ár
Valur, 20. – 22. nóvember – yngra ár
HK, 29. – 31. janúar – eldra ár
Fjölnir 5. -7. febrúar – yngra ár
Grótta, 12. -14. mars – eldra ár
Stjarnan, 19. – 21. mars – yngra ár
Afturelding, 23. – 25. apríl – eldra ár
Hörður, 30. apríl -2. maí – yngra ár
5.flokkur kvenna:
ÍBV, 2.- 4. október – eldra ár
Víkingur, 9. – 11. október – yngra ár
Afturelding , 13. – 15. nóvember – eldra ár
ÍR, 20. – 22. nóvember – yngra ár
Stjarnan, 29. – 31. janúar – eldra ár
FH, 5. – 7. febrúar – yngra ár
FH, 12. – 14. mars – eldra ár
ÍBV, 19. – 21. mars – yngra ár
Haukar, 23. – 25. apríl – eldra ár
Fram, 30. apríl – 2. maí – yngra ár
6.flokkur karla:
KA – Þór Ak., 2. – 4. október – eldra ár
Fram, 9. – 11. október – yngra ár
Vakur, 13. – 15. nóvember – eldra ár
Fylkir, 20. – 22. nóvember – yngra ár
Fylkir, 29. – 31. janúar – eldra ár
Valur, 5. – 7. febrúar – yngra ár
Fram, 12. – 14. mars – eldra ár
Fjölnir, 19. – 21. mars – yngra ár
ÍR, 23. – 25. apríl – eldra ár
Þór Ak. – KA, 30. apríl -2. maí – yngra ár
6.flokkur kvenna:
KA – Þór Ak., 2. – 4. október – eldra ár
ÍR, 9. – 11.október – yngra ár
Fram, 13. – 15.nóvember – eldra ár
Víkingur, 20. – 22. nóvember – yngra ár
ÍR, 29. – 31. janúar – eldra ár
Fram, 5. -7. febrúar – yngra ár
Víkingur, 12.- 14. mars – eldra ár
HK, 19. – 21. mars – yngra ár
Valur, 23. – 25. apríl – eldra ár
Þór Ak., – KA, 30. apríl -2. maí – yngra ár
7.flokkur karla:
Haukar 2. – 4. okótber
FH 13. – 15. okótber
HK 12. – 14. febrúar
Selfoss 23. – 25. apríl
7.flokkur kvenna:
Fjölnir 2. – 4. okótber
FH 13. – 15. okótber
HK 12. – 14. febrúar
Selfoss 23. – 25. apríl
8.flokkur karla og kvenna:
Grótta 30. október -1. nóvember
Stjarnan 27. – 29. nóvember
Afturelding 5. – 7. febrúar
Selfoss 22. apríl